Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 2
 MÁNUDAGSBLAÐIÐ -■■•-••• :- .. ■ -., -:- - -. - ■■■■ Mánudagur 21. ágúst 1950 FJ&jf: }ym< ■* '?'T77f*;' 'r\ rl I Það má með sanni segja, að tíminn geysi fram með storm:- skrefum. Þegar ég hugsa til bónorðs míns fyrir 12 árum og svo þess síðasta á þessu ári, þá er næstum því ekki hægt að hugsa sér að tilefnið sé hið sama, svo breytt er margt í því sambandi orðið. En það er ekki nema gott, það er endurnýjun. Fyrir tólf árum átti það sér stað inni í viðhafnarstof- unni á einu borgaralegu heim- ili af betra tagi. Móðirin hafði brugðið sér frá. Við sátum hvort á sínum enda legubekks ins og biðum þess bæði þögul að ég byrjaði. En það er nú ekki hægur vandi að bera upp bónorð. Öll sú romsa, sem maður hefur hugsað sér hokkrum vikum á undan er gleymd þegar stundin er komin. Eg stundi einungis ó- björgulega upp: — Bogga. — Já, Pétur. — Bogga. — Já, Pétur. Eg held ég hefði aldrei komizt lengra, ef hún hefði ekki tekið í hendina á mér. Það var eins og það gæfi því öllu útrás og ég var þá í vet- fangi búinn að segja meira, en ég í rauninni hafði hugsað mér, ég var búinn að bera upp bónorðið. Það varð nú reynd- ar ekkert úr þessu, því eftir nokkra mánuði var annar kominn í spilið og hann vildi hún heldur. Á þann hátt at- vikaðist það að ég hélt áfram með bónorð mín, og nú eru þau næstum því orðin mér að vana. Að þessu er þannig var- ið er nú ekki heldur eingöngu mér að kenna. Því það er ekki nokkur vafi á því, að virki- leg dama verður fyrir von- brigðum, ef sá herra, sem hún hefur valið sér til að daðra við, ekki játar henni ást sína. Súnit kvenfólk verður jafnvel afundið út í karlmennina yfirleitt af slík- um ástæðum. I sumar átti það sér stað við Nauthólsvíkina (við Skerjafjörðinh) í glaða sól- skini (þó lítið hafi annars ver- ið um það) það var fátt af fólki að baða sig og þegar ég nú geng þarna meðfram ströndinni, sé ég allt í einu hvar liggur kvenmaður í blóð- rauðri baðdragt (ástarlitur- inn). Hún var há og grönn, um þrítugt, hafði mikið bylgj- ,andi hár, bogið nef og brún augu, hún var með gleraugu, varastifti, púður og nagla- lak!; og iðaði af orku og QAMANSiGA . i krafti. Hún stansaði mig þeg- ar i stað: — Eg hef séð yður í Aust- urstræti. — Getið þér ekki hjálpað mér að finna baðhett- una mína, ég hef týnt henni. Hún beindi mér fljótt og liðlega í áttina til hettunnar. Það var skamman spöl frá. Eg rétti henni hana. — Takk. Eigum við að fara í sjóinn ? — Við fórum í sjóinn. Hún synti ágætlega. Að lokum vildi hún endilega reyna sig á því að bjarga mér. Og að því búnu draslaði hún mér upp á sandinn. Við gengum upp á grasið og lögðumst þar. — Hún lagði varastiftið frá sér eitt augnablik og leit á mig. — Jæja, hvað gerið þér? — Ritvél! — Aðalumboðsmaður ? — (Nú var hún næstum því bú- in að fást við varirnar á sér með stiftinu). — Nei, ég rita sjálfur á hana. — Þá eruð þér bréfaskrift- armaður eða fullmektugur ? — Hvorugt! — En hvað þá? (Til á- herzlu sló hún ,,púður“-vend- i inum út í loftið af miklum á- kafa og horfði á mig um leið). 1— Þér eruð þó víst ekki rit- 'höfundur?! — Jú! — (Eg gat séð á henni, að nú myndi eitthvað gerast. — En hvað það var skemmtilegt. Eg hef ávallt sagt, að ég ætlaði einungis að verða ástfangin af rithöf- undi. Og nú er hann kominn. — Eg gat ekki verið á Siggu málf. Því að Gunna, eins og hún lá þarna á magan- um og var að ,,lakkera“ negl"- umar sínar, var virkílega mesta þing. — Sigga hlýtur áð vera eitthvað undarleg? —; Þakka fyrir hrósið. Það er hún líka. Hún les með á- fergju „Gvend á Sandi.“ Fer með eiginmanninum á sam- komur í heimatrúboði leik- manna og Hjálpræðishernum. Og ennfremur fer hún aldrei í sjó — það gerðu menn nefni- lega ekki í Biblíunni, nema ef nefna mætti þetta, að Jón- as fór í hvalinp. og-.svo aftur hvalurinn í sjóimi. — Við er- um gjörólíkar! — Já, guði sé Iof. — Þér cruð aðlaðandi og mér geðjast vel að yður sagði ég, ef ég þyrfti ekki að táka tillit ti! fjöiskyldunnar hefði ég ekki vitund á móti „kunningjahjcnabandi“ við yður. En v:S verðum líklega að fara eftir erfðavénjunni í þeim efnum. Nú varð þögn', lrættuleg þögn. Gunna já rneð hendur undir 'rrakka og hálflýgndi augun- um aftur. Ilún gerði óþolin- móða hreyíingu með fótun- nm. — Hafið þér nú dálítið hraðann á. Það kom ný þögn á eftir at- hugasemd hennar og var hún ekki síður hættuleg en hin fyrri. Mér fannst allt í einu, að það væri óumflýjanleg skylda mín að kyssa hana. bónorðið. — Gunna settist upp. — Æ, puh ha, það eru vandræði að það skuli þurfa að ganga til upp á þennan gamald^^s máta. Þú varst svei mér þungur í vöfum. O. K., piltur minn, við skulum þá fara að finna fjölskylduna. — Já, en — — Eigum við að fara til þinnar fyrst? Það getum við vel. — Já, en — — Komdu með það ? — — Egergiffurí ‘ " — Gunna varð fyrst harla vantrúuð á svipinn. En þegar 'henni skildist að þetta væri satt, fór hún að hlæja. Já, hún gat hlegið að þessu, en hvað hefði ég svo sem átt að taka til bra.gðs? Eg gat ekki haldið áfram að sitja þarna eins og komið var, án þess að kyssa hana ,og ég var í raun- inni líka neyddur til að bera upp bónorðið, þó mér þætti það leitt. — Svona getur það farið, sagði Gunna. Svo smurði hún nýjum roða á varirnar á sér og lét augun í vígamóði reika um ströndina. (Strandbúi þýddi og staðbreytti). Eg leit til hennar. Mér /En é§ var eitthvað svo feim- fannst hún mjög aðlaðandi. svona í tómum baðfötun- um þama hjá dömunni). Hún barði tánum saman og leit á mig og ég beygöi mig hlýðinn niður og kyssti hana. Þá varð Hún var að smá púðra sig og skaut augunum til mín þess á milli. Verið þér ekki svona hræddur á svipinn. Við skrif- aftur þögn. Daman barði enn um þó 1950 núna. Eg er Guð- rún Sædals, cand. polit, þrjá- tíu og eins árs að aldri og fulltrúi i brunatryggingarfé- íaginu ,,Hermes“. 25000 á ári, gerið þér betur? — Ne—ei. — Þar getið þér sjálfur séð. — Eg hef tekið eftir yð- jjejj f|55gátt opnaðist. Orða- ur í Austurstræti og brotið buna_ Bónorðið. En um leið heilann um hver þér væruð. var j-,q ej:ls Qg einhver púki — Sigga, sú mun glápa, þeg- værj j sjfeiiu að hvæsa inn í tánum samán og leit á mig í sífellu. Kún reigði höfuðið aftur á bak: i — Og hvað svo ? t— Gur.na — . — Og hváð svo? ” — Gunna — — Hún tók í hendi mér. Dóttirin: „Ertu ekki glað- ur, faðir minn, yfir vitnis- burði mínum við prófið. Á- gætt í hljóðfæraslætti og söng, teikningu og frönsku? Faðirinn: Jú, það er ágætt, ég hef engar áhyggjur út af framtíð þinni, ef þú færð mann, sem kann að sauma, búa til mat, gæta barnanna og stjórna innan húss. Prestur er að reyna að hugga ekkju og segir við hana: Já, það var sjaldgæft valmenni hann Jón, hans líka munuð þér aldrei finna aftur. Ekkjan: Það er ekki gott að segja, að minnsta kosti ætla ég að reyna það. Englendingur, sem var á ferð um hálöndin í Skotlandi, þar sem fáir læknar eru, spyr fylgdarmann sinn, Donald: Hvað gjörið þið, þegar heim- ilisfólk ykkar verður veikt og ekki næst til læknis. Donald: Við gefum því 1 staup af brennivíni. Engl.: En ef það hjálpar ekki? Donald: Þá gefum við 2—3 —4—5 staup. Engl.: En ef þið gefið 20 staup og það dugar ekki, hvað gerið þið þá? Donald: Já, ef þeim batnar ekki af 20 staupum, þá vil ég segja, að þeir eigi ekki skilið að fá að lifa. Presturinn: Mikið fjarska- lega feitt svín eigið þér þarna. Bóndinn: Það segið þér satt prestur góður, þess væri ósk- andi að við værum eins vel búnir undir dauða okkar og það. Rimman var hroðaleg, or- ustan hörð. Og Jónas bóndi skriðinn undir lausarúmið. Komdu fram undan rúm- inu, svínið þitt, liddan, rag- geitin, ef þú þorir, öskraði konan, með rvimfjölina reidda. Nei, kella mín, það gjöri ég ekki fýrr en mér sýnist. Eg ætla að sýna þér að ég er herra í mínu húsi, og læt ekki ógna mér til að gjöra annað en ég sjálfur vil. ar ég kem með yður. — Hver er Sigga? eyrað á mér: — Hættu kjáninn þinn, — Það er systir mín. Hún þegiðu fíflið þitt, þegiðu! hefur alltaf sagt að ég jrjg hætti másandi, en það mundi aldrei „ganga út“. Sú var Qf seint, því nú var ég bú- fær á baukinn! inn að segja allt og bera upp Ég undirrit ..... óska eftir að. gerast áskrifandi aff •' n"~. Mánudagsblaðinu. Nafn................................................. Heimili.............................................. Staður .............................................. Ctanáskrift: Mánudagsblaðið Reykjavik

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.