Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 4
3 mAnudagsblaöið Mánudagur 21. ágúat 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agpar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgamgurinn, 52 blöð, 43 krónur Afgreiðsla: Tjamargötu 39. Sími ritstjóra: 3975. Frentsu ðja ÞjóCviljans h.f. Óheppllegt fidítriMval : • Á síðusta árum 'hafa h- lendingar farið að.taka þátt í alþjóðlegri félagsmáJastarf- semi af margvíslegu tagi, Um. ]>Ó Hafa brotið eins hrapallega af sér í þessu efni og íþrótta- félögin. Það er eins og þau hafi það eitt fyrir áúgum, er þau senda fuiitrúa á alþjóða- mót, að gera þjóöinni sem mest til skammar. Hár á ég auðvitað ekki við íþróttamenn þetta er { sjálfu sér gott eitt in£i'ájálfa, sem fíestir hafa að segja. Við getum lært ým- islegt af þessu; auk þoss gæti þetta verið góð landkjmning, ef rétt væri á haidið. En ’yfir- leitt verður að segja, að val fuíltrúa a slík álþjöðamót hef- •ur ekki tekizt vel af hálfu Is- lendinga. Á þessu sviði er .al- vanza gjÖrJega farið oftir stjórn-, málaskoðunum eða porsónu- legum kunningsskap, en ekJd, tekið hið minnsta tillit til þess, hvort fuJltrúarnir séu frambærilegir á erlondiim vettvangi. Fyrsta skilyrðið, sem gera verðúr til slíkra fúll- trúa, er að þcir séu sæmilega f ærir annaðhvort í ennl-.u eða frönsku, svo að'þoir geti hald,- ið ræður á þeim málurn nokk- urnveginn skámmlaust. En það cru áreiðanlega ekki aema örfáir af þeim fulltrþ- iim íslands, sem sótt hafa al- jþjóðamót að undanförnu, som jfullnægja þessurn síriiyrðum. Síðasta dæmið er val fulltrú- anna á þing Evrópuráosins. lEnginn þessara fuJltrúa .mun geta haldi^ skiljanlega xæðu á ensku eða frönsku ncma Jóhann Þ. Jósefsson, j]>ótt honum sé þýzka líka töm, en hún cr nú lítt eða ekki aiotuð á alþjóðamótum. Við þetta fulltrúaval hafa stjórn- análaflokkarnir verið algjör- lega einráðir, svo að c-J-ki var von, að vel tækist til. En auð- Tvitað á ríkisstjórnin að velja xnenn til slíkra ferða eingöiigú <eftir hæfni þeirra, ekki sízt xnálakunnáttu. Éru t. d. ekki allir sammála um, að sendinefnd skipuð Pétri Bene- idiktssyni, Kfistjáni Alberts- teyni og Hans Andersen hefði iverið margfalt frambærilegri iá alla lund en þremenningarn- sem fóru. væru nokkru nær um atvinnu kollega síns. Hér ’heyrist oft kvartað um það, að erlendis séu íslending- ar álitnir Htil menningarþjöð, og eru margir sárgramir yfir þéssu. En hvsrnig á anaað að véra, þegar við vÖndum svona til vals fuíítrúa ökkár a :al þjóðavettvangi? 'SÍákir fúlJ- trúar' eru oft einú íslending arnir, sem útlén'dihgar 'hafa 3Óö, og það er full von, að þeir dæmi þjóðiná eftir þeim ,eða 'haldi jafnvel, áö þassir fuiltrúar séú hlomi þ jööarinn- af og. þá gæti álþjóð mauna hér á laadi várla verið upp á marga fislca. Um þetta getam við kennt okkur sjalfum oö engúm öðrum. Þaö er' enginn vandi fyrir hvaða félagsskap sem er hér á landi að finna fulltrúa, sem eru framloærileg ir hvar sem er. Það verður að FRAM VANN getiö sér góoan orðptír á er- lendum vettvangi, heldurj binda endi á þann ósóma, aö ymsa forystumenn íþrótta- samtakanna, sem eklcert tæki færi láta ónotað, hvorki imi- anlands né utan, til þess að verða sér og þjóð sinni til Þessir menn kunna ekkert erlent tungumál og enga mánna siði, þó þetta séu þar fyrir utan þeztu karlar. Það ætti að vera skylda hinna skynugri manna í íþróttasam- tökunum að halda aftur af þessum framhleypnu en c- frambærilegú’ mönn.um, sem varla geta opnað munninn án þess að verða sér til minnk- tmar. Þess er skemmst að mínnast, að eínn þeirra ávarp aði Bretakonung á Olympíu leikunum í London með orð- um ,,How do yöu do, Mr. King“ og var þessu haldið á lofti í blöðum víða um lieim sem sýnishorni, af þv.í, hvílíkir skrælingjar íslendingar væru. 5r, jFullti rúar íþróttamamia ^ Enginn- félagsskapur mun Um annan íþróttafrömuð íslenzkan, sem mjög hefur verið notaður til sendiferðal á ýmis alþjóðamót íþrótta- manna, mun það mála sann- ast, að hann kunni ekki að boröa með hníf og gaffli, hvað þá aðra mannásiði. Auk þess kann hann ekkert erlent tungumál að neinu gagni. jafnvel ekki dönsku. Kmm- áttu hans á danskri tungu rná marka af effcirfarandi sögu, sem ég hef eftir heyrnar- vottum. Hingað til lands komu eitt sinn nokkrir dansk- ir íþróttamenn. Véku þeir sér að þessum Í3lenzka íþrótta- frömuði og spurðu hann hvaða atvinnu kunnur íslenzk ur íþróttamaður stundaði. „Han vinder paa Æren“ var svarið og mua hafa átt að tákna, ao íslenzki íþróttamað- urinn stundaði eyrarvimiu. EJcki er þess getið hv.ort dönsJtu íþróttamennirnir klikuskapur eða kunnings- skapur eða framhleypni ein- stakra manna ráði því, að full- trúar okkar á alþjóðamótum sáu algjörlega óframbærileg- ir og sjálfum sér og þjóð sinni £3 liábörinnarstcárnmar. Ájax Það var hausfclegt og hrá- slagalegt, þegar fyrsti leilcur síöari hluta Reykjavíkur- mótsins fór fram síðastliðiq fimmtudagskvöld, enda var mjög fámennt á veJlinum. Fyrra hluta mótsins í vor lyktaði þannig, að Fram vami alla leikina og er því með 6 stig (átta stig eftir þénnan leik) K. R. er næst með 4 stig, Valur 2 og Vík- ingur 0,0. Bæði félögin mættu með ó- breytt lið frá því á -Islands- mótinu, nema hvað Framar- ar léku með sinn varamark- maan, Halldór Lúðvíksson, sem virðist vera mjög efnileg- ur mai’kmaður. Norðvestan hvassviðri hafði nijÖg mikil áhrif á leik þennan' og áttu leilcmenn mjög erfitt með að hemja knöttinh og var það eiginlega mesfca furða hvað þeim tókst að spiia mikiö saman þrátt fyrir rokið. Fyrra hálfieik lélcu Fram- arar undan vindi og var M A N U D A G S B L A Ð IÐ fæsfc á effcirtöldum sfcöðum úti á landi: Bókaverzlun Böðvars, Hafnarfirði. Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. Keflavxk: Verzlun HeJga S. Jónssonar. Selfossi: S. Ö. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Vestnmnnaeyjum: Verzlun Bjöms Guðmundssonar. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Sigíufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlxui Lárusar Blöndals, Siglufirði. Áuk þess er blaðið selt í helztu bókabúöum Reykjavíkur — greiðasölustöðum og öðram blað- sölustöðum. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsíns 1949, eru vinsamlega beðnir að hringja . í síma 3975. AA/VUVVVUWUVVUWUVVVWUVV\^VUVVVVrWWWV%nAfVUVUVUVI knöttuiinn sem sagt alltaf á vailarhelmingi VaLs, þó var sókn Framar nokkuð sundui’- laus og samspil lítið, enda fengu þeir tiltölulega fá markatækifæri þrátt fyrir meðvindinn. Fyrsta mark Framara skoraði Magnús Águstsson með hreinu og faileg;u skoti frá vítateig. Annað markið skoraði Karl útherji með homspyrnu. Rílc- harð gerði mark sem dæmt var ógilt. Virtist það vera mjög vafasamur dómur, þar sem Öra markmaöur 'Vals sló knettinum niður fyrir fæt- ur Ríkharðs, sein notaði tæki- færið og skáút í mark. Voru menn að velta því fyrir sér hvað dómarimi nefði séð rangt við mark þétta. En ekki þýoir áð deila við dóm- afann. Strax í séinni hálfleik bættu Framarar við þriðja markinu. Var það Sæmundur sem var þar að verki með eitt af sínum frægu mörkum úr „frísparki“. Plann er einstalc- lega laginn á að láta knött- inn detta inn í markio af löngu færi. Valur var oftast í sókn í þessum hálfleik, en Framarar gerðu mörg snögg og skemmtilsg upplilaup og fóru aldrei í vörn með allt liðið eins og sum félögin gera oft- ast ur.dir slíkum kringum- stæðum, einlrum þó K. R. Eina markið, sem Valur setti skoraði Haíldór, síðla I leikn- um, eftir mjög skemintilegt samspíí hans og Sveins. Valsliðið virðist vera taJs- vert sterkara en í sumar, eink- um er framlína þeirra sam- stilltari. Beztu menn liðsins voru þeir Ellert (sem var virkilega í essinu sínu í þess- um leik) Halldór, Sveinn og Guðmundur Eiíasson, sem léku allir vel. Bezti maður Framara var efalaust hinn nýi markmaður þeirra, Halldór Lúðvíksson, h.efur h'ann mjög goðár stað- setningar og grípur knöttinn örugglega. Annars voru það tvímemiingarnir, Sæmundur og Hermann, sem háldu liöiuu uppi eins og oft áður. Útherj- arnir, Óskar og Karl voru beztir í sóknarlínunni. Guðbjörn Jónsson da?mdi leikinn og var hann nokkuð góður, þegar undan er skilið þau mistök hjá lionum að dæma eklti hina greinilegu vítaspyrnu á Val í seinni hálf- leik og eins að dæma marlcið ógilt, sem Ríkharð slcoraði. - < - ; Mói. . ‘

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.