Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 21.08.1950, Blaðsíða 7
I Mánudagur 21. ágúst 1950 MANUDAGSBLABIÐ Vafasöm lágmarksskilyrðí fil þáftföku „I pray Thee, O God, 'tíiat I may be beautiful 'withm". Socrates. . . .en okkur tókst ekki að afklæða þær“, sagði Einar Pálsson, framkvæmdastjóri Fegrunarfélagsins, og brosti ThoroJf Smith og Elsa Pétursdóttir lævíslega framan í sjö þúsund vonsvikna Reykvíkinga, sem héldu upp á afmælisdag höf- uðborgarinnar suður í Tivo-i síðastliðið föstudagskvld Eitthvað á þessa leið fórust hinum ágæta framkvæmda stjóra orð, áður en hann bauð okkur bæjarbúum upp á þá eindæma „skemmtun", að siíks munu vart dæmi í hinni merkilegu sögu höfuðstaðar- ins. Fegurðarsamkeppnin Reykjavík er nú um gengin og úrslit kunn. Það er ekki okkar að leika hlut- verk lofandans og hrósa gerðum Fegrunarfélagsins garð hróss, að sú, sem kjörin var, var meðal þeirra. Einar Pálsson, leikari, er bæjarbúum vel kunnur fyrir ágætt starf á sviði, enda sýndi það sig, að honum var öllu meira annt um, að hann sjálf- ur „slægi í gegn“ á sviðinu en dömur þær, er bæjarbúar komu til að sjá. Svo snioug- lega tókst honum upp, að menn veittu honum jafnvel meiri athygli en nokkrum keppendum. Þetta mætti skilja sem honum hafi á síð- ustu stundu, ofboðið, hversu klaufalegar stúlkurnar voru, og viljað bjarga sýningunni með ágætri leiksviðshæfni sinni. Sumum kann þó að finnast, að hann hefði getað miðlað þeim af kunnáttu sinni áður en sýningin byrj- aði, í stað þess að láta þær rjátla um sviðið i hræðslu og feimnisvímu. En þó þetta tækist ekki sem bezt, þá var þó enn ein ráð- stöfun framkvæmdastjóra furðulegri. Dómnefndin, hvorki meira né minna en 7 manns, þ. á. m. tveir fulltrúar íþróttamanna, en öðrum þeirra þótti sjálfsagt að sýna hattkúfinn sinn, var staðsett til hliðar við sviðið, þannig að hún skyggði á þá, sem stóðu vinstra megin í áhorfenda- svæði. Þessi ráðstöfun, þó hún sé kannske lítilfjörleg, sýnir svo átakanlega óforsjálni, að slíkt er einsdæmi. Sjö manna fegurðardómnefnd til þess að dæma andlitin á 14 stúlkuro, og þetta voru fulltrúar frá listdönsurum, líklega til þess að dæma um hreyfingar, súrrealistiskum málurum, lík- Ljósmyndii: Fihnphoto dæma um líkamsfegurð. úrslitin skal ekki rætt Sú, sero fyrir valinu varð, mun eflaust getað skipað sess meðal fegurstu stúlkna hér í Reykjavík, en á hitt er iítandi, að. keppnin í heild var frekleg móogun við fegurð reykvísku stúlknanna. Skemmtmin almennt. En þó svona hafi farið með fegurðarsamkeppnina, þá er því ekki að neita, að nokkur önnur atriði á dagskránni voru mun betri og afsökuðu á dálítinn hátt hinn óhóflega aðgangseyri, sem nam tíu krónum. Lúðrasveit Reykjavíkur lék nokkur lög, og ungur meðlim- ur hennar, Björn Guðjónsson, sýndi prýðilegan trumpetleik. eða framkvæmdastjóra þess, en á honum mun hvíla mest ^e»a til þess að dæma um sam- ábyrgðin í þessum efnum. Hins vegar tökum við undir með. ölíum réttsýnum bæjar- búum, að vart hefur annar eins skrípaleikur átt sér stað á vegum þessa félags sem þessi kepþni. Ef, hins vegar, félaginu þykir ástæða til þess að nióðga stúlkurnar í Rvík þá er ekki annað hægt að segja, en að því hefur tekizt það ágætlega. Við höfum leit- að umsagna ýmissa ágætra bæjarbúa, og ber öllum sam- an um það, að til greina, sem þátttakendur í fegurðarsam- • kepþni, hafi aðeins komið fjórar til fimm þeirra, sem á sviðið komu, og skal það tekið fram dómendum til ræmi í útliti keppandans og vatnsberans, og íþrótta- mönnum, til þess auðvitað að Thoroíf Smith ræðir við einn keppandaim, Eíínu Þórarins- dóttur Það er annars vart hægt að vonast til þess, að lúðrasveit- in hafi eitthvað samræmi í klæðnaoi vio þau tækifæri, sem hún kemur fram opinber- lega. Raunin er sú, að sumir Framhaid á 8. síðu. Þáttakendur í fegurðarsamkeppnlnnl ^mmm«: i i , i i fæst á eftirtöldum stöðum Békaverzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav, 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritföng Greiðasölustöðum: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa Öðinsgötu 5 Vöggnr Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan ísbúðin, Bankastræti Bjargi Veitingast. Vesturgötu 53. Verziunum: Skálholt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leifangag., Láugaveg 45 í Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargölu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahlíð F ossvogsbúðin Kópavogsbúðin 3. M- :

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.