Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.08.1950, Qupperneq 7

Mánudagsblaðið - 28.08.1950, Qupperneq 7
•Mámrdagur 28* ágúst 1950. •'V .í*;:".’v • l1.- . 1 • , -- • MÁNUDAGSBLAÐIÐ n?IC ■ 4. • • • Pétur: Ertu kominn á faét- ur svona snemmá, ég hélt að þú mundir liggja í dag, þú ' varst svo útúr fullur í gær- kvöldi. Páll: Hvernig heldur þú, að ég hafi efni á að láta, renna af mér, það er svo andskoti dýrt að verða fullur aftur. —O— Anna litla: Mamma, hvað erengill ? Móðirin: Það er lítil stúlka með vængjum, og getur flogið. Anna litla: Getur hún Stína vinnukona flogið? Pappi sagði við hana í dag, að hún væri engill. Móðirin: Já, barnið mitt; Stína flýgur héðan strax í dag. —O— Frúin sat í miðju leikhúsinu cg segir við bóndann: Eg sé ekkert fyrir kerlingarhrot- unni henni Önnu. Eg vildi óska, að hún væri svo nærgæt- iri að táka af sér hattinn, hann byrgir allt leiksviðjð’ Maðurinn hennar: Þú situr sjálf með stóran hatt góða mm. Frúin: Já, — en það er nú allt annað, hún situr fyrir framan mig. . ... MANUDAGSBLAÐIÐ Pétur: Ætlarðu ekki í kirkju í dag, það væri réttara en að sitja á ölknæpu allan sunnudaginn. Páll: Nei, ég sit kyr. Það er betra að sitja á knæpunni og hugsa um kirkjuna, en að vera í kirkju og hafa hugann alltaf á knæpunni. —O— Margrét: Hvernig gekk þér svo að feðra krakkann,' Sigga ? Sigga: Það er nú saga að segja frá því. Fyrst vildi eng-' inn gangast við honum. En svo vann ég í happdrættinu,1 og þá komu bara fimm, sem allir þóttust eiga hann. fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: Bókaverzlun Böðvars, Hafnarfirði. Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. \f. .. • .• -:. • . •■• * | ... . t"í;• ; i Kcflavik: Verzlun Helga S. Jónssonar. Selfossi: S. ö. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Siglufirði. Auk þess er blaðið selt í helztu bókabúöum Reykjavikur — greiðasölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. jl Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- J blaðsins 1949, eru vinsamlega beðnir aö hringja í síma 3975. Þýzka úrYalið vann úrval Reykjavíkur 2:0 Framhald af 8. síðu. ‘ ur og Sæmundur léku mjög vel og byggðu sóknina mjög vel upp. Dómari varGuðjón Einars- son, og sannaði hann enn einu sinrii, að hann er okkar Jang bezti dómari. Kvöldskóli K.F.U.M. Framhald af 3. siðu. um inntökubeiðnunum, eh. að unnt verði að verða við ölí- nemendur eru ávalt tekriir í skólann í þeirri rfð, sem þeir sækja. ' - • ’; Fólk er að gef nu tilef ni beð- ið að athuga, að Kvöldskól- inn verður settur í húsi K.F. U.M. og K. við Amtmannsstíg mánudaginn 2. okt. kl. 8,39 síðd. stundvíslega. Eiga allir þeir, sem sótt hafa um skóla- vist, að koma til skólasetning ar eða aðstandendur þeirra, svo og þeir, sem kunna að hafa verið skrifaðir á bið- lista vegna mikillar aðsókn- ar. Verða þeir siðamefndu þá teknir í skólann, eftir því sem rúm leyfir, ef enginn mætir við skólasetningu fyrir hönd þeirra, sem fengið höfðu lof- orð fyrir skólavist. Kennsla. mun væntanlega hefjast fimmtudaginn 5. okt. j-fur-r^Lr-r-irr..-^*—i* 1 * 11 *■ •**"*>»+‘'*^‘t**+*>**‘ NARVIDSKIPT! c* ¥ér útvegam allar fáaitlegai vefnaðaivömr ftá Spánl. svo sem: Vér veitum yður aliar nánari upplýsingar. Fjölbreytt sýnishorn. Kjólaefni Fóðurefni Fataefni Gabardine Kápuefni Gardínuefni Húsgagnaáklæði Herrasokka Bömusokka Kervileöur Rexin Leðurskófatnað Ýinsar byggingavörur Sími 6®20 — Maínathvoli Co. h.f. -

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.