Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.09.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 11.09.1950, Blaðsíða 6
m GU,J. S ZS»AGiM ÁM. .Vtbi .3c»2 ,n iUS£±aciM MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 11. sept. 1950. nú öðru nær. Ég hefði ekki verið góð við yður, ef þér hefðuð ekki vakið eftirtekt mína á yður. Ég hefði ekki lánað yður einn eyri af góð- semi. Það geri ég aldrei“. Á kvöldin, þegar .Cara var ekki að vinna, fór hún út með Faversham. Hann var hinn gallalausi og elsKándi unnusti, alltaf til þess búinn að láta allt eftilr henni. Stundum, þegar Cara var í bölvuðu skapi, var hún að velta því FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - fátæk stúlka Eftir MAYSIE GBEIG Hann malaði fyrir sér, hvort hið sýnilega' hvert sinn, sem hann bar samþykki ömmu Favershams hann og teigði úr sér um leið mjög feginn að hafa borðann.J hafði sérstaklega sniðið af ánægju í handa henni. Hann var mjög á samveru þeirra, stæði ekki í sambandi við hina ágætu hegðun hans. Hann gerði nú ekki svo mikið sem ympra á því, að hún kæmi heim til hans. Stundum bauð hún hon- um heim til sín til að fá sér te og spjalla saman, en það var allt annað. Cara hafði flutt. Lady Fav- ersliam hafði krafizt þess. „Þú verður að búa einhvers staðar þar, sem ég get komið og heimsótt þig, góða mín“ sagði hún við Cöru. „Og ef þú heldur, að ég á mínum aldri ætli að fara að klifra upp fjóra stiga, þá skjátlast þér. Þú verður að búa í fallegri íbúð á fyrstu hæð.“ ,‘,Én leigánf" sagði Cara í mótmælaskyni. ,',Uss“, ságði Lady Favers- ham, „teldu hana með í rekst- urskostnaði búðarinnar.“ Ibúðin, sem hún loksins kaus, var lítil og yndisleg og var milli Knightsbridge og Kensington. Það var aðlað- andi dagstofa með stórum gluggúm. Svefnherbergið var minna og svo baoherbergi og eldhús. Cara var yfir sig hrif- in af íbúðinni. Hún var svo f alleg eftir leiðinlegu herberg- isholuna, sem hún hafði búið í .áður. ^afnvel Tidworth ieizt vel á nýja umhverfið. Honum hætti nú ekki lengur við að hlaupa út og sveima um húsa- þökin eins og áður. Hann gaf jafnvel í skyn á sinn eigin virðulega hátt, að hann væri orðin leiður á slagsmálum. Cara tók’ hann stundum með sér niður í búoina. Það er að segja, þegar hún vissi að hún myndi vinna langt fram á kyöldin. Uarm var félagi henn ar á kvöldin og hún vildi ekki skilja hann eftir einan lengi. og hann sökkti klónum djúpt í teppið. „Þessi köttur er í álögum“ sagði Lady Faversham einu sinni. „Hann hefur meira vit en flest fullorðið fólk.“ Cara var á sama máli og hreykin mjög. „Já hann er fremur óvenjulegur." Lífið leið nú fram mjög á- nægjulega fyrir Cöru þessa dagana, og henni fannst næst- um að það liði of ánægjulega. Það er eitthvað næstum ills- vifandi í bígerð, þegar allt gengur of vel, of þægilega. Maður hefur það á tilfinning- unni að þetta sé ein af aðferð- um náttúrunnar til þess að undirbúa sig undir reiðarslag- ið. Hún hafði ekki séð Paul Hayden síðan um kvöldið í herberginu sínu, þegar hann hafði kysst hana gegn vilja hennar. Hún gat ekki skilið það núna hversvegna henni , hafði orðið svo mikið um það aðeins vegna þess að hann hafði kysst hana. „Það er einsgott" sagði hún við sjálfa sig „að ég hef ekki séð hann síðan.“ Hún vonaði að hún sæi liann aldrei aftur. Og samt — stundum óafvit- andi varð hún vör við að hún var að horfa á götuna —eins og að svipast um eftir þessum einkennilega bíl með stóra vél arhúsið, og ef einhver slíkur bíll. ók fram hjá búðinni þá starði hún á eftir honum og hugsaði um, hvort Paul hefði verið við stýrið. Og stundum kom það fyrir í Berkely klúbbnum eða Ritz að sæi hún háan ljóshærðan, grannvax- inn mann í fjarlægð, þá tók hjarta hennar einhvern veg- inn að slá hraðar og hún varð eins og hálfskrýtin. „En þetta“ sagði liún við sjálfa sig til skýringar, „er vegna þess að hann gerði mér svo gramt í geði, þegar við sá- umst síðast.“ Eftirmiðdag nokkurn talaði Lady Faversham um hann. Gamla konan hafði komið nið ur í búðina til þess að fá sér te með Cöru í litlu skrifstof- unni hennar, bak við búðina. Tidworth virtist geðjast vel að búðinni. Það var svo mikið þar af borðlöppum, sem hann gat klórað sér við. Útlit hans var auðvitað ekki í sam- ræmi við sallafína hattabúð í Bond Street, en Cara gerði sitt bezta til þess að hylja skörðótt eyru hans með silf- urlitum borða. Maður hefði getað haldið að Tidworth væri á móti slíkum hégóma, Hún var í ljósgráum fötum en hann virtist þvert á móti með gráan hatt, sem Cara fallegur en varpaði þó ekki skugga á virðuleik hennar. „Þú hefur víst ekki séð dótt urson minn, Paul Hayden ný- lega“? spurði Lady Favers- ham eins og út af engu, fannst Cöru. Henn brá; og dálítið af inni- haldi bollans fór niður á gólf- dúkinn og það tók dálitla stund að þurrka það upp. „Nei“ sagði hún, „nei“. „Hvernig finnst þér harin?“ spurði Lady Faversham. Cöru fannst þetta vera ein hin erfiðasta spurning, sem hún hefði verið spurð. Hvem- ig fannst henni hann? Ekk- ert. — Ekki neitt. Hún fýrir- leit hann. Eða var það ekki? Hann hafði hagað sér viður- styggilega alveg frá byrjun. Fyrsta kvöldið, mundi hún, hafði hann verið dónalegur af ásettu ráði, sagði beint fram- an í hana, að hún væri líklega ekkert betri en Letty Havi- lant. Hann hafði krafið Fav- ersham um þúsund punda fé mútu. Hann hafði ruðzt inn í herbergi hennar, þegar hún var ekki heima, og þegar hún skipaði honum út, hafði hann gripið hana og kysst . Hefði nokkur maður getað hagað sér verr? Hún sagði sjálfri sér líka að hún hataði þessa ’stríðnis — og glettnis fram- komu hans. Það var auðséð að hann hafði enga alvarlega hugsun í höfðinu. „Hann virðist mjög almenni- legur“ sagði hún. „Það fræðir mig ekkert hreytti Lady Faversham út úr sér. ,,í4gar við segjum að maður sé almennilegur í svona málróm, þá þýðir það að við erum að bíða með að lýsa skoðun okkar á honum. Hvernig finnst þér hann í raun og veru?“ „Eg veit ékki .... ég segi yður satt, að ég þekki hann ekki nógu vel.“ Það var einkennilegur tónn í málróminum, eins og kökk ur kæmi í hálsinn á henni. Lady Faversham, sem missti ekki af neinu, sem gert var ráð fyrir að hún missti af, missti heldur ekki af þessu Hún lyfti augnabrúnunum dá- lítið og á hið fíngerða andlit kom lævís svipur . „Ungi maðurinn virðist at- hugunar verður“, var hið und- arlega svar hennar. Það er sagt „að oft kemur góður þá getið er og illur þá um er rætt“.......„Lífið, ef menn líta á það, er ein óslitin keðja af óvæntum viðburðum. Sumir vísindamenn seinni kjmslóða geta ef til vill skýrt þá. En hafi Cara verið að búast við eldingu þá kom ein slík minniháttar þó augnabliki síðar. Litlá bjallan í skrif- stofu hennar hringdi og gáf til kynna að kaupandi hafði komið inn í búðina. „Kaupandi“ sagði Lady Faversham. Litlu augun henn- ar kímdu. Cara stóð hikandi á fætur. „Eva er frammi“ sagði hún, „en ef til vill er betra, að ég líti fram, ef þér viljið afsaka mig, Lady Faversham." Gamla konan kinkaði kolli. En áður en Cara var komin að dyrunum heyrðist óskaplegur hávaði. eins og jarðskjálfti hefði orðið. Og augnabliki síð- ar, þegar hún leit gegnum dyrnar fannst henni, sem það hefði hlotið að verða jarð- skjálfti. Ringulreið ríkti í búðinni. Öllum litlu silfurmál- uðu borðunum hafði verið velt um koll. Hinir ómetanlegu tízkuhattar Cöru, lágu eins og hráviði um allt gólfið og allir úr lagi færðir. Krukku með suðrænum blómum hafði vei’ið velt um koll og vatnið rann sem lækur um gólfdúk- inn. Eva, duglega búðarstúlk- an hennar Cöru, var á harða- hlaupum annaðhvort æpandi blá aúgu stóð í dyrunum skelli hlæjándi. Cara gekk reiðilega til hans. Hún átti fullt í fangi með að stilla sig um að gefa honum löðrung. „Hvernig dirfist þér að hlæja?“ hrópaði hún. „Þegar þér eigið sökina á öllum þess- um ósköpunum í búðinni minni ? Komuð þér með þenn- an viðbjóðslega hund hing- að?“ Ungi maðurinn hætti að hlæja. Hann fyrtist og sagði; „Þetta er ekki viðbjóðsleg- ur hundur. Þetta er Sweet- heart“. „Sweetheart" spurði Cai'a. í augnablikinu virtist rödd hennar hafa bilað. „Hvei’nig átti ég að vita, að þér hefðuð þennan viður- styggilega kött yðar hér?“ spurði hann. „Viðbjóðslega kött“. Rödd hennar var svo há og hvell að hún virtist ætla að feykja þakinu af húsinu. „Þetta er ekki viðbjóðslegur köttur. Þetta er Tidwoi'th. Munið þér ekki eftir honum?“ „Auðvitað“ sagði hann. Hann bi’osti afsakandi. „Eg man eftir honum. Það er leitt að Sweetheart og honum virð- ist ekki koma saman. „Eg býst við“ sagði Cara rólega „að yður gildi einu um skemmdirnar, sem þér hafið valdið á beztu tízkuhöttunum mínum?“ „Mér þykir það leitt“ sagði hann, „en raunvei’ulega var það ekki mér að kenna. Tid- worth velti hattastólpunum um koll.“ „Já“ sagði Cara reiðilega, „þegar hann var að reyna að komast undan hundinum yð- ar.“ „Væi’i yður sama þó að þér talið ekki um Sweetheart í þessum tón?‘r spurði hann. „Henni mundi ekki geðjast að 'því. Hún er ákaflega tilfinn- inganæm. Hún hefur raun- verulega það sem kallað er kvenlegar tilfinningar. Hún er eða að reyna að bjarga ein- hverju af höttunitm frá al- rólynd og goðhjort gerðri eyðileggingu. „Hvað í ósköpunum . . < byi’jaði Cara. Og þá sá hún . . Hátt upp á einum stólpanum stóð Tidworth, beygði keng- inn og rófan beint út í loftið, hárin stóðu út í allar áttir. Hann kvæsti og skyrpti af öll- um mætti. Og þai’na á gólfinu fyrir neðari hann með tindr- andi gul augu og tunguna laf- andi út úr kjaftinum, var stór hvítur bolhundui’. „Hver þrem — . .. .“ byrj- aði Cara aftur. Þá heyrði hún sér til undi’unar einhvern hlæja og hún vissi áður en hún sneri sér við, hver það var. Hái', grannvaxinn, ungur maður með liðað hár og dökk uð i raunmnr Cara sneri sér við og starði ■á Sweetheai't. Sweetheart var ennþá að sleikja út um og stökkva við og við upp í loft^ð til þess að reyna að ná til Tid- worth. „Mig langar ekki að fela Tidworth á hendur hinn- ar hjartagóðu Sweetheart". sagði hún reiðilega. Auglýsið í Mánudagsblaðinu fwvvvyvyvvvvvvvvvvvvvvvvi

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.