Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.10.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 09.10.1950, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 9. október 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ fæst á eftirtöldu'ui stöðiun úti á landi: Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. Keflavík: Verzlun Helga S. Jónssonar. Selfossi: S. ó. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Siglufirði. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Auk þess er blaðið selt í helztu bókabúöum Reykjavíkur — greiðasölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsins 1949, eru vinsamlega beönir að hringja í síma 3975. {| Skozkur verðlaunahrútur. Hinn nýi forsætisráðherra Slésvig-Holsten, Dr. Wm. Bartram, vinnur embættiseið sinn. S k r í 11 u r Kalli: Hefur þú ekki oft aðra skoðun á hlutunum en konan þín ? Maggi: Jú, en hún veit ekk- ert um það. — O — Ámi: Af hverju sýgur þú sjússin í gegnum strápípu? Bjami: Eg hef lofað kon- unni minni að snerta ekki vín- glas með vönmum. Viljið þér ekki gefa drykkjumannahælinu eitt- hvað, frú Olsen? Frú Olsen: Þér getið feng- ið manninn minn. Hamingjusamur maður við stúlku: Þetta hefur verið á- nægjulegur dagur, í dag fékk ág hangikjöt og pönnukökur, og nú hef ég kynnzt yður. — O — Filmstjarnan: Nú enxm við búin að tala svo lengi um mig, svo að við skulum nú tala um þig, heyrðu, hvernig fannst þér ég leika í síðustu mynd- inni? Jénas Sveinsson læknir, kominn heim Við hittrnn lækninn sem snöggvast að máli og spurð- inn hann frétta úr löngu ferða lagi, en hann hefur sem kunn- ugt er stundað framhaldsnám í Vínarborg, og einnig í Sviss um 8 mánaða skeið. Hvað er að frétta frá Vín- arborg, spyf jum vér. Þar er allt með líku móti og í gamla daga. Raunar urðu miklar skemmdir í borginni, en þar hefur mikið verið byggt og mikið unnið. Lækna- vísindin standa nú sem fyrr með miklum blóma, og með aðstoð Bandaríkjamanna eru flest sjúkráhús þar í borg rnjög vel útbúin nýjustu tækjum. Margir hinna frægu lækna eru nú látnir, t. d. prófessor Eiselsberg, er margir íslenzkir læknar kann- ast við. En lærisveinar þess- ara snillinga tóku við, og virðast ætla að halda merkinu hátt. Einna eftirtektarverð- astar fundust mér hinar nýju krabbameinslækningar, sem nú er unnið að á deild próf. Finsterers í Vín, en hann er nú einn kunnasti skuxðlækn- ir á sviði maga og gama. Er um aðrar nýjungar að ræða á sviði lækninga, spyrj- um við lækninn. Já vissulega. Skal ég aðeins lauslega minnast á notkun hormóna, ekki eingöngu til lækninga, heldur á ýmsum öðrum sviðum. Má segja að hér sé um stórmerkilegan iðn- að að ræða, sem ggtur haft 'allmikla þýðingu fyrir út- flútning slíkra efna frá Is- landi, því ísland er afar auð- ugt af slíkum hráefnum, sem hingað til hefur ýmist verið fleygt eða lítið fengizt fyrir. Vil ég nemna sem dæmi, að aðeins ein lyfja- verksmiðja á ítalíu flytur út til annarra landa slík unnin efni fyrir um 6 milljónir doll- ara. íslenzkar hrvssur, eða réttara sagt blóð þeirra inr.i- heldur um eina milljón i. e. eða einingu í hverjum líter. En verð slíks blóðs á heims- markaðinum nú er um 200 dollarar. Ætti aðstaða öll til slíkrar vinnslu að vera sér- staklega auðveld hér. Þá er nú verð ímissa kirtla úr dýr- um í afarháu verði, sérstak- lega sé hægt að hálfvinna þau sem kallað er. Fréttir þú nokkuð frá Halle, þaðan sem karakúl- veikin kom? Já, ég átti tal við forátöðumenn þar, og mim ég reiðubúinn að gefa upp- lýsingar um mál þetta seinna, en er ekki ríkisstjórnin nú að láta rannsaka þetta skandala- mál? Þú hefur auðvitað frétt um dóm sakadómarans hér í mál- inu þínu. Jú, ég fékk skeyti um hann, og gat ekki að mér gert að hlæja. En ég segi eins og maðurinn sagði hér forðum: ,,Guði sé lof að til er hæsti- réttur". Og ekki meira um það að svo stöddu. Vér kveðjum lækninn og óskum honum allra heilla. Hinn frægi brezki leikari Walter KiILi í kvikmyndinni Gyllta salamandran, sem bráð lega verður sýnd hér. Kvikmyndir Framhald af 8. síðu. ur. Lee J. Cobb (Brian Kelly) er traustur í hlutverki rit- stjórans, og sama máli gegn- ir um flesta aðra, sem í mynd- inni leika. Þessa mynd ættu, sem flestir að sjá. A.B. Misheppnuð myndum Kolumbus Æfisaga Kristófer Kolum- bus, hefur nú verið sýnd í Tjamarbíó um skeið, en er fremur leiðinleg og langdreg- in og svo óskaplega yfirleikin og dramatisk á köflum að fá- dæmi eru. Frederich March leikur aðalhlutverkið og má heita að þetta sé misheppn- aðasta mynd, sem hann lengi hefur sést í. Vonandi hefur Tjamarbió þegar skipt um mynd, því venjulega er um góðar myndir þar að ræða, síðan forstjóraskiptin urðu í því kvikmyndahúsi. A.B. KætlaSar flug- ferðir í október 1950 (iimaniands Siug) Sunnudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja Mánudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Norðfjarðar .— Seyðisfjarðar Þriðjudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks Miðvikudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — ísafjarðar — Hólmavík Fimmtudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Sauðárkróks Föstudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Kirkjubæjarklaust- urs — Fagurhólsmýrar — Homafjarðar Laugadaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — ísafjarðar — Blönduóss •— Sauðárkróks Frá Akureyri: Til Siglufjarðar alla virka daga. — Ólafsfjarðar mánu- daga og fimmtu- daga. — Kópaskers fimmtu- daga — Austfjarðar föstu- daga.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.