Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.10.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 16.10.1950, Blaðsíða 5
Mánudagnr 16. október 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ ENDALAUS HRINGRÁS Og nú eru allir skólarnir byrjaðir og börnin og ung- Jingarnir komin í bæinn aft ur. Þau eru farin að setja svip á bæinn, því að nú getur maður varla gengið tíu skref án þess að mæta þeim með skólatöskurnar sín ar undir hendinni. Og þegar við, sem þegar eigum skólaárin að baki okk ur, sjáum þau, grípur okkur einhver undarleg þrá, — þrá að vera aftur orðin svona ung og komin í skólabekk í annað sinn! Gangi maður fram hjá ein málsfræði og þarf endilega að fá að vita það, hvers vegna alltaf eru tvö horn jafn stór í jafnarma þríhyrningi, og bróðir hans er að byrja að læra latínu og tautar í sí fellu fyrir munni sér: Eg elska, þú elskar, hann elskar. Eg er siómaður. Þú ert bóndi. (Amo, amas, amat. Nauta, sum. Agricola est.). Um daginn rakst ég í ame rísku tímariti á stíl nokkum sem lítill strákur hafði skrif- að í skólanum sínum. Mé þótti stíll þessi nokkuð kát- legur, og ætla ég því að þýða hann lauslega hér, ef ein- hverjum skólanum meðaií hverjir af mínum skóla frímínútur standa yfir, glymja á móti manni skær- ar, glaðværar raddir og hlátrasköll. Manni finnst, að þarna hljóti að vera hámark alls áhyggjuleysis og lífs- fagnaðar. En þrátt fyrir allt þetta minnist ég samt þess, að er maður var úti j frímínútum í gamla daga, gat maður á stundum dauðöfundað veg- farendur, sem fram hjá gengu, — rétt eins og við öf undum skólakrakkana núna! Maður hafði þá sínar áhyggj ur af lexíulestri og öðru, og manni fannst, að þetta full- orðna fólk, sem rápaði um göturnar, hlyti að vera á- hyggjulaust með öllu og þyrfti ekkert að gera nema skemmta sér og láta sér líða vel; — en sjálfur átti maður illa undirbúna tíma framund an! Svona er þetta líf breyting unum undirorpið. Nú þegar við göngum fram hjá skól- unum, þá grípur okkur und- arleg þreytukennd, — við ósk- um þess að vera aftur orð- in svona glöð og áhyggju- laus. En kannske eru ung- lingarnar þá einmitt á sam? tíma að öfunda okkur af því að þurfa ekki lengur að bera >;áhyggjur“ skólalífsins!? Endalaus hringrás. NOKKUÐ SNIÐUGUR STÍLL Já, nú eru allir krakkar. sem maður þekkir, byrjað-. ir í skólunum. Hitti maður þau, er ekki um annað talað en skólann og hinar ýmsu nýju námsgreinar. Þessi litla stelpusnudda þarna er full aðdáunar á því að hafa uppgötvað, að Ó—L—I segir: , Óli“, en frænka hans tveim ■ árum eldri sekkur sér með ' spekingssvip ofan í sann- leikskorn eins og þessi: 3 OG 6 eru 9 — og 8 TÓK 3 eru_ fimm. Langi sláninn þama er að byrja á flatar- sækjandi kunningjum kynnu að hafa gaman af honum (Þótt auðvitað ekkert þeirra sé svo mikill kjáni að skrifa svona stíl! — Auðvitað!) Sem sagt, börnin í bekkn- um áttu að skrifa stíl um einhvern fugl og eitthvert dýr, og máttu þau ráða því sjálf, hver þau veldu sér. Og þessi umtalaði litli strákur skrifaði svohljóðandi stíl: Fuglinn, sem ég ætla að skrifa um, er Uglan. Uglan getur ekkert séð á daginn, og á næturnar er hún staurblind. Eg veit nú ekki mikið um ugluna, og þessvegna sný ég mér að dýrinu, sem ég hefi kosið mér að skrifa um. Það er Kýrin. Kýrin er spendýr Hún hefur sex hliðar og snúa þær til vinstri, hægri, upp og niður. Aftan á sér hefir hún hala, og á honum hangir dúskur. Með halanum rekur hún flugurnar iburt, svo að þær detti ekki ofan í mjólk- ina. Kýrin hefir höfuð, til þess að á því geti vaxið horn — og til þess að munnurinn geti verið einhvers staðar. Hornin eru til þess að stanga með þeim, og munnurinn er til þess að baula með hon- um. Undir kúnni hangir mjólkin. Hún er þar til þess að hægt sé að mjólka hana úr kúnni. Þegar fólk mjólk- ar, kemur mjólkin og virðist ekkert lát vera á henni. Hvernig kýrin fer að þessu, hefi ég ennþá ekki komizt að raun um, en alltaf kemur meiri og meiri mjólk. Kýrin hefir mjög vel þroskaðan lyktarsans; maður f innur lyktina af henni í margra metra fjarlægð. Þetta er á- stæðan til þess, að fólk tal- ar um ferskt loft upp til sveita. Karlkýrin heitir naut. Hann er ekki spendýr. Kýrin étur ekki mikið, en það, sem hún étur, étur hún tvisvar svo að hún fær nóg. Þegar kýrin er svöng, baular hún, er. þegar hún þegir, þá er það vegna þess, að hún er stútfull af grasi.“ „Já, halló?“ „Sæl, elskan! Er ég að . tefja þig? Mig langar til að fá mér spjall við þig.“ „Já, sæl! Onei, þú ert svo- sem ekkert að tefja mig, en ég er bara í svo fúlu skapi þessa dagana, að það er ekk- ert gaman að því að tala við mig. Eg var búin að hugsa mér að sauma mér kjól fyr- ir afmælið mitt, — en nú fæ ég líklega enga tusku í hann. Og ekki hefi é g ráð á að kaupa mér illa saumaðan dúsín-kjól fyrir 5__,600 kr. Eða náðir þú kannske í eitt- hvað af þessum efnum, sem komu til Ingibjargar John- son um daginn?“ ,Nei, blessuð vertu, — þar var biðröð, og ég hafði engan tíma til að hanga í henni. Eg get ekki héldur saumað á mig almennilegan kjól sjálf, eins og þú veizt Eg fór svo sem niður eftir, en varð að gefast upp á að standa áður en röðin kom að mér, því að krakkarnir voru í hálfgerðu reiðileysi heima. 0, þegar ég hugsa um alla þessa dýrindis vefnaðarvöru, sem ku hafa verið í Geysis- flakinu...“ „Já, sástu auglýsinguna um það, að bannað væri -að stela úr Geysisflakinu uppi á Vatnajökli? Miklir dæma- lausir kjánar geta mennirn- ir verið! Fyrst og fremst að Þessi haust og vetrardragt vekur nú mikla athygli. Efnið er tweed og auk pils og jakka cr stúlkan líka í vesti úr saraa efni. Taskan er ein af þessum stóru rúmgóðu töskum, sem kvenfólk þarfnast þegar það fer í búðir. til varnar því, að krakkarn- ir 1 landinu veslist upp af vosbúð og hlí fðarf ataleysi? Það er sannarlega alvarlegt. ástand. Þótt segja megi, að við séum síkveinandi yfir fataleysi, þá verð ég að segja. að mér finnst það minna gera til, þótt v i ð fáum ekki nýja kjóla fyrir afmælin. okkar, en að krakkar, sem eru í skóla og alltaf eru úti,. skuli vanta nauðsynlegustu flíkur...“ „Já, ég hefi nú líka staðið’ í ergelsi með að útbúa mína krakka í skólann. Ef ég hefði ekki verið svo heppin, að eiga gamalt til þess að sauma skólakjóla og kápur á stelpurnar upp úr, þá veit ég ekki, hvernig farið hefði En garn fær maður ekkert í pevsur, og peysur þær, sem fást., eru venjulegast bæði rándýrar og osmekklegai. ætla sér að b a n n a fólki að j TPlónel í náttföt sést ekki, en lægt hefur verið að kaupa illa ----—ð náttföt tilbúin fyrir Svona kvenklæðnaður er sagð- ur fara bezt ungum og háum stúikum. stela, ef það á annað borð ætlar sér það, — ég veit ekkt til að bann hafi dugað vi" stuldi hingað til! — ov öðru lagi, að halda, áð nokv ur þjóíur færi að 8"v-\ . á Vatnajökul einn síns. liðs til þess að næla sér í plus~ í gardínur eða taubút í kjól! Að v'ísu er skorturinn á vef - >1-1: iav. Ullarheilsokkar fást á heldur á þessi grey, og þaf eð hvort eð er engin aðarvöru tilfinnanlegu’r, • én saumakona vill sauma almennilega fyrir mann úr efnum, sem maður á, þá gerði það ekki svo ýkja mik ið til. En verra er með þig, sem saumar svo anzi laglega á sjálfa þig, að þú skulir ekk ert hafa náð í.“ þó....“ ,En úr bví að við -erum að minnast á .Geysi, dettur mér í hug verzlunin Geysir: Er það ekki alveg yfirgang- anlegt, að ' ekki skuli fást regnkápur á krakka í bæn- um? Að ekki 'skuli vera hægt „Æ, minnstu ekki á það. að eýða öflitlum gjaldeyri ckii bara ekki' í því, hvern f.ólk ætlar sér að geta ’-1 ''t krakkana hlýlega • í skólann í vetur...“ ,,Þetta er ey mdarástand, eins ég sagði. Ef búðirn- ar fá einhver efni, þá láta bær sjálfar sauma úr þeim, af bví að þær græða meira á því. Þær vita að fólk er \ svo miklum vandræðum, að það kaupir hvaða handa- skömm sem er heldur en ekk ert. En . til hvers er fyrir húsmæður að kunna áð Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.