Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 20.11.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 20.11.1950, Blaðsíða 2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 20. nóvember 1950! Um nokkurra ára bil hafa menn orðið vai’ir við undar- leg fyrir brigði í háloftunum víðsvegar um heim. Hefur þeim verið gefið nafnið „Fljúgandi skálar“ vegna þess að ein tegund þeirra lík- ist diskum í lögun. En þessi fyrirbrigði eru með margvíslegu móti. Sum virðast ekki vera annað en furðuljós, sem hegða sér ákaf lega skrítilega, en önnur eru fljúgandi kringur, sem skína með annarlegri birtu en menn hafa áður þekkt. Og þó að sum sé minni en svo, að nokk- uð, sem líkist mennskum manni, gæti hafzt þar við, þá ei’U önnur gríðarstór og geta flogið með ótrúlega miklu meiri hraða en nokkrar þær flugvéíar, sem menn hafa lát- ið sig dreyrna urn. Hver er leyndardómur þess ara furðulega „skála“? Er hér um að ræoa verur frá öðrum 'heimi, sem eru að „skoða“ okkur? Hver gæti sá lreimur verið ? Ef óhugsandi er, að verur þessar líkist mönnum, hvern- ig skyldu þær þá vera í lag- inu? Eru þær á hærra vitsmuna- stigi en við, og kunna þær tök á öflum, sem eru langt fyrir utan þekkingarsvið vort? Hvers vegna skoða þær okkur? Eru þær óvinveittar eða vinveittar okkur? Hér fer á eftir skýrsla, sem heimskunnur vísindamaður og rithöfundur, Gerald Heard, höfundur bókanna „The Ascent of Humanity", This Surprising World“ og annarra þekktra verka um leyndar- dóma alheimsins, lét enska stórblaðinu Sunday Express í té eftir nákvæma rannsókn á öllum málavöxt- um: Skýrslan nær yfir rétt rúm þrjú ár — frá miðsumri 1947 til haustsins 1950. Það er nú Ijóst, svo að ekki verður um villzt, að eitthvað hefur stöð- ugt verið á seiði í háloftunum. Ennfremur .... það sem sézt hefur, er einhvers konar yfir- flugvél. En sumar geta þó alls ekki kallazt „flugvélar," í þeirri merkingu, sem við höf- um vanizt að leggja í það orð. En þá er spursmálið: Hver stjórnar þeim ? Hvaðan koma þær? Að athuguðu útliti þeirra og flugtækni, hvaða grein getum við gert okkur fyrir þeim, og hverjar séu á- hafnir þeirra og hvar séu bækistöðvar þeirra? Og getur hegðun þeirra gagnvart okk- ur sagt okkur nokkuð um það, hvet' hiígur býr að baki þess- um kviku, skínandi og dular- fullu grímum? Fyiatu mcrkin Þriojudaginn 24. júní 1947 var Kenneth Arnold, stöndug- ur kaupsýslumaður, 32 ára gamall, á flugi í einkaflugvél- sinni. Hann gerir mikið að því að fljúga og á heima í Boise í Idahofylki í Bandaríkjunum. Hann var á heimleið frá Chehalis í Washingtonfylki. En hann lagði á sig krók, því að flugmenn höfðu beðið hann að hafa augun opin, er hann væri á þessum slóðum. Stórri loftflutningavél, fullri af her- mönnum, var talið hafa hlekkzt á nálægt Rainier- f jalli. Arnold flaug upp í nær 10 þús. feta hæð fram með útjöðrum fjallahryggsins sem umlykur fjalltindinn sjálfan. Veður var bjart og skyggni óvenjugott. Þá brá glampa fyrir augu honum. Níu „lilutir" voru á flugi líkt og flokkur gæsa fram og aftur milli fjallstindanna og svifu í fullkornlega skipulegri fylkingu. Arnold fannst, að þeir hlytu að vera um 20 míl- ur frá honum. 1 tvær mínútur virti hann þá fyrir sér, því að flugvélarklukkan sýndi honum, hvað tímanum leið. Hann gizkaði á hraða þeirra með því að taka tímann, þegar þeir flugu fram hjá snjótind- um sem hann þekkti. Honum reiknaðist hann um 1000 míl- ur á klst. En það var þó lögun þeirra, ser rak hann í roga- stanz. Þeir líktust ekki neinni flugvélategund, sem hann þekkti. Þeir voru diskar — skálar. Arnold sagði frá þ\ú, sem hafði fyrir augu hans borið, strax og 'hann kom niður. Svo komst sagan á kreik. Blaða- manni einum þótti sem hann hefði séð diska á himninum. Og sömuleiðis Johnson, frétta stjóri blaðsins Daily States- man þar í borg. Flugvél frá United Air Lines, sem lagði upp frá Boise, varð einnig vör við skálarnar. Fljúgandi hælarnii’ Brátt komu svipaðar frétt- ir frá allri Vestur-Ameríku. Eitt af dagblöðunum í borg- inni Fönix í Arizona birti ljós- myndir, sem maður að nafni Phodes hafði tekið. Þær sýndu hlut, sem líktist meira gúmmi- hæl með smágati í miðju heldur en skál. Það var vissulega einhvers konar flugvél og stefnið var bakhluti hælsins. Diskurinn, sem United Air Lines flugvél- tn varð vör við, er einkar at- um eftirmiðdaginn 4. júlí þjóðhátíðardag Ameríku- manna. Það er auðvitað mikill dagur hjá Ameríkönum, og í Portland, Oregon og Seattle sá fjöldi fólks diska á ferð og flugi í loftinu — það var áætl- að af reikningsmönnum, að þeir væru í 40.000 feta hæð. Hann sá níu. Sérfræðingar, sem urðu af þessari furðusjón, sögðu auð- ritað, að það hefði ekkert ver- ið að sjá. Einn af þeim var flugstjórinn á United Air Lin- es flugvélinni, sem lagði frá Baise. Hann þurfti ekki að bíða Iengi. Um sólarlagsbil, beint fyrir framan flugvélina hans, komu í ljós fimm skálar. Flugstjórinn og fyrsti undir- maður hans náðu í „flugfreyj- una.“ Þrjú saman horfðu þau í hlutina fimm og nokkrum mínútum síðar sáu þau f jórar aðrar bætast í hópinn. Þessir „loftfimleikar“ fyrir augum áhorfendanna þriggja stóðu 1 um það bil tíu mínútur og hurfu svo. Þremenningarnir gáfu skýrslu um atburðina. Flugmálaráðuneyti Banda- ríkjanna og flotamálaráðu- neytið sögðu bæði, að þau ættu ekkert slíkt á jörðu niðri, hvað þá í loftinu. Brot falla til jarðar Um líkt leyti varð það, sem kalla mætti, Maury-eyju .ieyndarmálið. Svo er mál með vexti, að flugmaðurinn Arn-, jem sá diskana við Rainier- f jall, var beðinn að halda fyr- irlestur í klúbbi einum í Boise um þetta kynduga mál. Hann 3rap á orðróm þess efnis, að jhafngæzlumenn í hafnarborg inni Tacoma í Washington fylki hefðu ekki bara „séð eitt hvað“. Þeir höfðu undir hönd- um eitthvað, sem hafði dottið úr loftinu. Það var haft orð á því við Arnold, að hann ætti að ganga úr skugga um þetta itriði og hann féllst á það. Þegar hann ltom til Tacoma, ihringdi hann í einn af hafn- gæzlumönnunum, og hann leysti frá skjóðunni. 2000 fet (taldist þeim) yfir sjávarmáli. Við fyrstu sýn virtust þeir hanga hreyfingarlausir. Þá mátti sjá, að fimm þeirra hreyfðust hægt í kringum hinn sjötta. Sá síðastnefndi var líka á hreyfingu. En hann var að hægja á sér og falla til sjávar, þangað til þeim taldist liann ekki eiga meira en 200 fet í vatnið. Þar nam hann staðar. Ekki hið minnsta músartíst heyrðist frá þess- um ófreskjum. Þær virtust vera um 100 fet í þvermál og hver var með stóran, holan möndul. Það glampaði á þær í sólskininu. Áhöfnin — eins og eðlilegt var — fylltist skelfingu og sneri bátnum til strandar. Svo heyrðist druna, og disk- urinn, sem næst var vatninu felldi fyrst ljósleitan og síðan dökkleitan málm. Þegar brot- in snertu vatnið, mjmdaðist gufa. Felustaður í hafi Þegar diskurinn hafði létt þessu af sér, hækkaði hann flugið aftur, og sex saman héldu þeir í áttina til hafs Þessi brottför út yfir Kyrra- hafssvæðið virðist annars vera nokkurskonar síðasta sýningaratriði, þegar þeir eru yfir vesturströnd Bandaríkj anna. Þetta vekur spursmálið, hvort þeir telji sér hættu laust nálægt sjónum og leiti þangað að öruggum felustað undan athygli manna. T. d. urðu menn á olíuskipinu Tic- onderoga, þegar það var statt um 28 mílur úti fyrir strönd- um Oregon þ. 12 nóv. 1947, varir við fvo diska, sem geystust út á hafið í suð- vestur átt — suð-vestur, þangað sem mesta vatnssvæði jarðarinnar er. Dahl lét yfirboðara sinn Crismann fá málmbrotin, sem hann sagði, að dottið hefðu úr loftinu, og Crisman sýndi þau Arnold. Arnold varð fyrir vonbrigðum. Hann sá ekki betur en að þau væru bara hraungrýti. Arnold hélt rannsóknum síinum áfram. Hann náði í E. J. Smith, flugstjórann á flug- vélinni frá Boise, sem hafði séð níu diska. Og upplýsinga- deild Bandaríkjahers sendi á vettvang sprengjuflugvél með Brov/n liðsforingja og David- son liöfuðsmann innnborðs. Þeim var sýnd hraunhellan, cn þeir gáfu sér fátt um. Þeg- ar þeir lögðu af stað til baka frá Tacoma höfðu þeir með sér allstóran hellubút í pappa- kassa. Á leiðinni hlekktist flugvélinni á og báðir fór'ust. Ýmislegt skrítið kom fram við slysið. Hvers vegna kom- ust hinir tveir af áhöfninni heilir á húfi af í fall'hlífum 11 mínútum áður en flugvélin sjálf fórst? Og ef athugaður er tíminn, sem leið frá því að kviknaði í hreyflinum og þangað til fiugvélin rakst á, þá er undarlegt, að flugmenn- irnir skyldu ekki minnka ferð- ina á flugvélinni, — sem ekki hafði kviknað í — til að draga úr árekstrinum. Bara hraimhella Smith flugstjóri náði tali af Sanders major í upplýsinga- þjónustu lofthersins. Majór- inn hlustaði á sögu Ariiolds. „Málmurinn er bara hraun- hella,“ sagði hann, „og sagan er haugalygi.“ Þetta varð þið opinbera svar allra land- varnamálafulltrúa við öllum fregnum um nokkurn tíma. En það kom bráðlega í ljós, að ýmsum deildum flugþjónust- unnar lék hugur á að vita, hvort þeir væru raunverulega einráðir í loftinu. Fregnir um fljúgandi skálar komu frá 40 af 48 fylkjum Bandaríkjanna. í Twin Falls í Idaho kom einn diskur svo lágt, að trétoppar sviðnuðu fyrir honum. I Cas- carde-fjöllum í Oregon sá landnemi fimm eða sex diska. Framhald. í 2000 feta hæð . Maury-eyja erJít-il, óbyggð eyja 3 mílur frá Tacoma-höfn. Hafngæzlubáturinn var rétt rið strönd eyjunnar. Dahl var með tveggja manna áhöfn, og sonur hans með honum. Þetta /ar 21. júní um tvöleytið. Dahl var við stýrið, og allt í einu (þessar snöggu komur eru eitt af hinum skrítnu en reglubundnu einkennum þess- ara heimtsókna) kom hann auga á sex stóra diska beint hyglisverður, því að hann sást fyrir ofan bátinn, um það bil %

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.