Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 1
BlaSfyi 3. árgangur. Mánudagur 27. nóvember 1950 42. tölublað. Almcnningur í höíuðborginni hefur nú í nokkra daga getað hvílt sig á bví að tala um veðrið, dýrtíðma, vöru- skörtinn og síldarleysið, því að einn af starf smönnum ríkis- ins var svo hugulsamur að kasta andlegri kjarnorku- spréngju á eina af hetztu mennmgarstofnunum landsins. Slúðursögurnar ganga f jölhmum hærra meðal lýðsins, sem bíður fagnandi eftir viðburðaríku framhaldi. Spádómar fljúga vængjalaust manna á milh og meinfýsi festir víða rætur. Það hlakkar í mörgum, því málið er þannig vaxið, að annarhvor þeirra frægu manna, Jónas eða Helgi, munu fá skell áður en lýkur. I»að er ekki að efa, að ýmsum þykir fengur í slíku ímeykslismáli sem þessu og ræður ýmist persónuleg óvild í garð hinna tveggja manna, eða meðfædd illgimi. Smá- borgarabragurinn er svo oft nálægur okkur íslendingum.. Það sem má telja kjarnann í þessari óvæntu og hörðu árás Helga Hjörvars er, AÐ RÁÐIZT HEFUR VERID A OPINBERAN REKSTUR 1 HEILÐ. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að í fjöldamörgum opinberum stofmmum er svo sukksamt og óhreint, að furðulegt má teljast. Og þrátt fyrir það, þótt oft hafi verið að fundið, þá er svo að sjá sem stjórnmálamennirair og ráðamenn þjóðarinnar hafi haldið hlífisskildi yfir csómanuin, og verji hann mcð oddi og egg. Það er því ekki að furða, þótt þessir menn æpi af sársauka, þegar einn trúnaðarmaður útvarpsins svíkst um að þegjja og segir í óleyfi meiningu sína. Hann reiðir svo hátt til höggs, að ríkisstjórnhi VERÐUR strax að beygja sig. Hún neyðist til þess að fyrirskipa rannsókn. A maður að trua því, að ríkisst jórninni hafi verið allsendis ókunnugt um f járstjórn útvarpsins? Eða af hverju hefir verið sofið á þessu, þar til H. H. kveður scr hljóðs? Ef hann hefði þagað, þá var þetta víst ágætt svona áfram? Það kemur kannski í ljós, hvort margir embættismenn ríkisins fá ENNÞA greidda stríðsvinnu — vegna gleymsku stjórnarvaldanna. Alltaf kemur eitthvað nýtt!! • Það ei* ástæðulaust að bcina athyglinni svo mjög að útvarpsstjóranum, þótt hann hafi orðið fyrir því, að sam- starfsmaður hans kvaddi sér. hlióðs. Það vita alhr Iands- menn ofur vel, að meðferð á opinberu fé yfirleitt, hefir árum saman vcrið til stórskammar og skaða. Fjölda, f jölda margir opinbcrir starfsmenn, sem við kjötkatlana liafa setið, hafa gjörsamlega ruglað saman orðunum MITT og ÞITT. Þeir virðast standa í þeirri meiningu, að skaparinn háfi gefið þciin féþúíu upp í fangið, sem þeir mcgi svo sitja við að reyta eias og gæs á meðan þeim þóknast. Þessir ólánsmeim liafa „dregið sér," „nappað," „notfært sér að- stöðu sína," en vci þeim manni, sem er svo orðljótur að segja, að þeir haf i síolið. Hvci'su mai'gir trúnaðarmcmi bjóðafinnar eru það eldíi, sem hafa liagnazt mjög óeolilega á undanfömum ár.um, miðað við áætluð fikjfc laun beirra, Eein búast má við að þeir hafi eftlr Iaunaíögunum. Þessir menn áttu sumír hverjir ckki bót fyrir rassinn á séi í stríöslokin. En á 2—5 árám hagnast ]>eir svo mjög, að þeir geta byggt sér dýr og fulíkomin hÚ3 til íbúðar. Þeir géta fjilt lúnar stóm, mörgu og glæsilegu stofur af nýtízlíu húsgögum. í7eir kaupa sér aliar fáaalega| og ÓFÁANLEGAR heimilsvélar í eldliús og þvottahús. Þeir eigcast lúxusbifreið--------og þeir þurfa ekkert að spara. GETUR ÞÚ VEITX ÞÉE ÞETTA LESANDI GÓÖUE, AF ABEIKS FÖSTUM MEÐ- ALLAUNUM ANNAÐHVORT FRA EINKA- E»A OPIN- BERU FYRIRTÆKI? Það er mesía furða, hve almeimingur jafnt sem em- bættismenn láta sér vel lynda, þótt tölustafirnir hafi verið afmáðir á þeim mæUkvaröa, sem nú á tímum er notaður til þess að meta heiðarleika og verk þeirra manna, sem lifa lífi sínu og skammdegisverkum í skjóli og skugga pólitískra pifefalda. Helgi getur þess í pistli sínum, að lögreglan í Reykja- %-ik og dagblöðin spiU nokkurskonar hund saman. Aldrei hefur þingfréttamaðurinn getið þess, að alþingismennirnir sætu við spilameimsku. Það er þó haldið að árum saman haf i J>eir spilað Svarta-Pétur. Samstæðurnar, sem þeir kasta tU hUðar, eru ýms glappaskot og bellibrögð stjórnmála- mannanna, svo ekki séu sterkari orð notuð, — svo sem SkáUioIts- og Kaldaðamesmál á móti Trésmiðjmmi í Silfur- túni o. fL o. fl. En í þescari spiíamennsku verður aJdrei reinn spilamanna Svarti-Pétur, því spiUð gengur alltaf upp, til þess að „k josendabjálfarnir" fari ekki neitt að ybba sig. Það er aniiars furðulegt, hve mörg myrkraverk er hægt að fremja í opinberri starfsemi eða skjóU hennar, sem falin eru, fyrir almenningi vegna gagnkvæmrar sektar stjórn- málaflokkanna ALLRA. Þingmeimirair oklíar hafa verið með frumvarp í þing- inu um það að taka upp á stálþráð eða plötur ræður þeirra í framtíðinni, í stað þess að láta þingskrifara rita þær upp, eins og nú er gert. Þetta getur verið ágætt, en öllu fróðlegra held ég að væri þó að taka upp á stálþráð, ef hinir óþhiglegu menn setjast við svartamarkaðstorgið í bakherbergjum þingsalanna og Iialda þar uppboð á sann- f æringu sinni og þingatkvæðum. Allvíða er víst pottur brotinn. Það hef ir of t áður verið rætt um það í þessu blaði, hvernig störfum f járhagsráðs og gjaldeyrisnefndar hefír verið hagað á undanförnum árum. Einu sinni lét ríkisstjórnin rannsaka störf gjaldeyr- isnefndar fyrir eitt ár — árið 1947. OG NEFNDIN FÉKK SIDFERÐISVOTTORÐ UPP A ÞAD AD ALLT VÆRI I HIMNALAGI, OG AD HÚN HEFÐI ADEINS UNNID EFTIR SETTUM REGLUM. Það var í himnalagi þótt nefndin gæfi út gjaldeyris- og innflutningsleyfi í belg og biðu, og hefði ekki hugmynd um fyrr en Ieyfi voru komin í mnferð fyrir tugi eða hundmð milljónir króna, fram yfir það sem til var af erlendiun gjaldeyri. Dagblöðin sögðu frá þessu. ÞETTA VAR EKKERT ÖHEIÐARLEGT? En skyldi það vera saknæmt að spyrja? Hvað rak þessa memi til bess að vera svo örlátir á imdii*skriftir sínar? Var það mannkæiieiki? — Greiðasemi? — Kæruleysi? — Heimska? — Mútur? Er engiiui ábyrgur fyrir því óbæt- anlega tjóni, sein stárútgáfa gjaldeyrisíeyfanna hefir valdið í viðskiptum þjóðarinnar? HVAD LÍDUR ÞEIM SPUKN- INGUM, SEM MANUDAGSBLADID LAGÐI I SUMAR FYRIR FJÁRHAGSBAÐ VIÐVlKJANDI KOSTNAÐI, MANNAHALDI OG LEYFAUTGÁFU STOFNUNAR- INNAR ? Er ekki svarið bráðum tilbáið ? Það er ekki blaðið eitt, sem langar tií þess að vita um þessi mál, það er allur þorri almeanings. Almenningur veit að gjaldeyris- nefndin er sú lind, sem ALLIR stjórnmálafiokkarnir hafa misnotað herfilegast, hver sem beíur gat. E»ESSVEGNA er sá verknaður strikaður út — reiknmgsjöfnuður!! Spilið • Framliald á 3. síðu. Lögreglystjóri og Það tók lögreglustjóra nokkra mánuði að skilja. hvernig haga ber umferð á hinum mörgu torgum hér í bæ. En hefur honum þó ekki skilizt, hvað umferðaljósin þýða, því að lögregluþjónar líða það átölulaust, að vegfar- endur fari yfir göturaar, þó að rautt ljós sé, og margir bifreiðastjórar hafa orðið að snarbremsa til þess að koma í veg fyrir slys. Væri ekki ráð fyrir lögreglu stjórann að biðja Bjarna Ben. að lofa sér að gefa út reglu- gerð um vegfarendur og „ljósin"? Hver veit nema Bjarni yrði honum góður og leyf ði honum að gera eitthvað sjálfstætt? Douglas flugferS- ir l\\ Sands Flugfélag Islands hefur á- kveðið að hefja reglubundnar flugferðir tíl Sands á Snsefells- nesi n. k. miðvikudag. Verður flcgið þangað tíl að byrja með einu sinni í viku. Félagið hyggst að nota Dou- glas flugvélar á þessari flug- leið, en ferðin frá Reykjavík til Sands tekur 35 mínútur. ¦— Skammt frá kauptúninu er sæmilega góður flugvöilur, og hefur verið unnið að endurbót- um á honum að undanförnu. Flugfélag íslands hefur ekki rekið reglubundið farþegaflug til Sands fyrr en nú, en haust- ið 1949 voru hinsvegar farnar nokkrar ferðir með vörur á milli Reykjavíkur og kauptúns- ins. Ferðir til Sands hafa verið nokkuð strjálar og þá sérstak- lega á vetrum. Ymsir menn á staðnum hafa því farið þess á leit við félagið, að hafnar yrðu reglubundnar flugferðir til Sands. Hefur nú orðið úr að hefja þessar ferðir, og mun í framtíðirmi verða flogið jafnt með vðrur sem farþega. Er þess vænzt, að mikil samgön£tubót verði af þessum flugferðum fýr- ir íbúa kauptúnsins og nær- liggjandi sveita.' Umboðsmaður Flugfélags ísv lands á Sandi verður Sigmund-« ur Símonarson, kaupfélagsstj*

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.