Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐEÐ *---——*-----— Mánudagur 27. nóvember 1950 LeikféSag Reykjavíkur: effir Ntágan fCrasna — Leiksfjéri: $\mm Hansen þýðandh Tpmas Mnuiidsson SprengMægiIegiir gamanleiknr í Iðnó ' sleitulaust að list sinni og setja mentnað sinn í að standa ekki öðrum að baki. Unga 'ólkið, sem vinnur í Iðnó og nargir á fávizku sinni kalla , hafa giöggt sýnt íæfileika sína, og þeirra er 'ramtíðin. Öllum, sem unna :annri leiklist, ber að sækja ’.ýningar þeirra, og hinu opin- )era ber skylda til að hlaupa mdir bagga með L.R. og -.tyrkja það eftir þörfum. Það -;r hverju þjóðfélagi talið til nenningargildis, að leiklíf sé í háu stigi. Bak við þessar .ýningar liggur hörð og erfið Þorsíeinn Ö. Stephensen og Anna Guðmundsdóttir. vinna, en umbun er venju- lega lítið annað en lófaklapp Eitt skemmtilegasta gam- anleikrit, sem sýnt hefur ver- ið hér, er eflaust Elsku Rut, eftir Norman Frasna, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir í Iðnó. Stykkið sjálft er svo ekta amerískt, að ekki verður nær komizt „hinni typisku ame- rísku fjöiskyldu“ á stríðsár- unum. Leikrit þetta gekk lengi á Broadway í New York og átti þar miklum vinsældum að fagna, því að þótt ýmislegt sé Það, sem hrífur áhorfand- an mest, að undanskildu leik- í'itinu sjálfu, er hin frábæra hnitmiðaða leikstjórn, prýði- legt va.l í hlutverk og það, sem er nýtt á ísienzku leiksvioi, nægur hraði, bæði í leik og þáttaskilum. Þó mætti leig- stjóri gera samtalið milli WiUiams og Rut dálítið líf- legra. — — A1 Jolson söngvari er sagður hafa sagt einu sinni, meðan hann hafði leikstjórn á henai, að þó að leikrit væri skemmtilegt, þá rnætti aidi'ei gleyma tvennu, Erna Sigurleifsdóttir (Rut) og Wilhelm Norðf jörð (Albert Kummer). ofgert, þá leynist mikill sann- leikur í því um lífið í Banda- ríkjunum á stríðsárunum. Skýndigiftingarnar — allt verour að gera fyrir hermenn- ina — unglingarnir í skólum, sem flestir byrjuðu að læra stjþrnmálafræði og kynnast bandamönnum Bandaríkjanna og svo framyegis — allt voru þetta algeng fyrirbrigði með- an á styrjöldinni stóð. Þýðingu leikritsins hefur Tómas skáld Guðmundsson gert mjög smekklega á léttu og lipru máli. Þýðingar sem þessar eru erfiðar, því að víða gætir „slang“-orða eða jafn- vel heilla setninga, sem ekki er áhlaupaverk að snúa á fyndna íslpnzku. Þetta hefur þýðanda vel tekizt og þýtt stykkið í anda þess, sem til er ætlazt. tímanum og f 1 jótri skiptingu milli þátta. Ekkert er leikhús- gesti leiðara en löng bið milli atriða, þótt fyrirgéfanlegt sé, að aðalhléið gefi mönnum tíma til reykinga eoa annaiTa at'hafna. Þetta hefur hinum ágæta leikstjóra Gunnari Hansen skilizt fyllilega. Þáttaskilin eru svo stutt, að mönnurn gefst aðeins tími til þess að jafna sig eftir hlátrasköll síð- asta atriois, þegar byrjað er á því næsta. Leikurinn var yfirleitt mjög góður. Sigrún .Magnúsdóttir (Miriam Wilkins) lék hlut- verk sitt af mikilli prýði, of- gerði hvergi en náði allri kímni og bamaskap 16 ára skólastelpunnar, sem vildi sýnast fullorðin. Þorsteinn Ö. Stephensen (Wilkins, dómari) kemur hér fram í nýrri persónu og mjög ólíkri hlutverkum hans venju- lega. Hlutverk sitt leysir Þor- steinn af hendi afbragðsvel, og má sjá að hér fara saman ágætir hæfileikar og prýðileg „innstruction“. Dómarinn, ró lyndur maður, tætir af sér brandara svo látlaust og eðli- lega, að enginn fær varizt hlátri. Hann fer eftir þeirri gullvægu reglu, sem aðrir reyndir ieikarar gætu tekið sér-til fyi’irmyndar að „leika aldrei á públikum". | Anna Guðmundsdóttir (Frú Yilkins) fer að jafnaði vei neð hlutverk sitt, nær kímn- nni vel og hefur skýran mál- óm á sviði. Wilhelm Norðfjörð (Álbert Summer) skilar erfiðu hlut- /erki á einkar viðfcldinn og jkemmtilegan hátt. Svip- rnigði hans eru ágæt, röddin 'óö, og áberandi er smekk- /ísi ieikarans að ofgera ekki xtriðum, sem einmitt freista dl slíks. Vonandi fáum við, að jjá meira af Wilhelm á leik- sviðinu en til þessa. Hér er á ferðinni leikari, sem of. lítið. hefur sézt á sviði. Gunnar Eyjólfsson (William Seawright) leikur einkar vel flugforingjann ástfangna Framtaurður Gunnars, sem háð hefur honum í nokkrum leikritum, hcfur tekið stórmn framförum, og gætir nú vart þeirra áhrifa, sem hann varð fyrir. Gunnar telst nú til beztu yngri leikara okkar. Erna Sigurleifsdóttir (Rut) sýnir á prýðilegan hátt stúlk- una, sem gerir upp á milli mannsins, sem hún er vön og mannsins, sem hún verður skyndilega ástfanginn í. Em áhorfenda. Reykvískir leikhús gestir munu sannarlega kunna memitamálaráðuneyt- inu miklar þakkir, ef það sýn- ir velvilja sinn og styrkir L.R. að verðleikum fyrir starfið. A. B. Þorst. Ö. Stephensen (Wilkhis, dómari). tíonnar Eyjólfs- sou (Sesvyright). Anna Guðmundsdóttir (frú Wilkins). Sigrún Magnúsdóttir (Miriam). 'kennilegfc er, að irú Ema og 't. d. fi'ú Élín Ingvarsdóttir skuSi eltki koma ofter fram á vviði 4 I.ðnó .og Þjóðieikhúsinu •i steð. þessara „standard- þellesý, 'som á sviöi erii í Þjóð- kikiiúsinu yio hvert taekifæri og þó án sýnileg tilefnis. Bryndís Pétursd. (Marta), Nina Sveinsdóttir (Dóra) og Árni Tryggvason (Chuck), gera hlutvérkiim shxum sæmi- íeg skil og þá sérslakiega Árni, sem skilar laglega litlu hlutverki: Sviðið var einkar smekklegt, bjart og eðlilegt, samkvæmt fceikningum Magnúsar Páls- ■'onar máluðum af Sigfúsi Halldórssyni. Ljósameistari Gissur Pálssoix leysti verk útt mjög vel af hendi. Sýning Lcikfélags Reykja- víkur hefur tekizt mjög vel og stendur í engu að baki sýning- um Þjóðleikhússins. Félagið hefur sannað tilverurétt sinn og nauðsyn þess. Leiklistin er á hraðri framfarabraut, og yngri leikendur okkar vinna b @ jc i n úr fylgsnum fyrri aldar er nÚýkomin út að forlagi „Ið- unnar.“ Bókin er eftir séra Friðrik Eggertz, stórfróðleg, enda spillir það ekki til, að séra Jón Guðnason hefur bú- ið hana undir prentun. Hefur ha,nn gert registur mjög ná- ikvæmt meó.ártölum, og er það eklci minnst um vert. Þessa ættu aðrir þeir að gæta,. sem erdurminningar gefa út og taka upp aðferð síra Jóns Guðnasonar. Bókin er afar skemmtileg og fróðleg aflestrar, og vil ég ráðleggja öllum þeim, seni bækur lesa, að kaupa hana. Mun enginn sj áeftir því. Bó. Lesið Mánudagsblaðinu Auglýsið í

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.