Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 5
Mánudagur 27. nóvember 1950 MÁNUÐÁGSBLAÐID RÁÐ TIL ÞESS AÐ VERA IULA LIÐINN Alltaf er verið að gefa okk- ur ráð til þess að eignast vini í blöðum, tímaritum og bók- um. Okkur er kennt, að það séu smámunirnir, sem ávinna okkur ævilanga vináttu, eins og t.d. það, að hlusta með at- liygli og samúð á raunatölur vina okkar, eða lána þeim bolla af sykri, þegar þeir eru búnir með skammtinn sinn. En liér eru til tilbreytingar nokkur ráð til þess að tapa vinum sínum. Ef dæma má eftir því, hvernig margar stúlkur koma fram við vin- stúlkur síriar, þá ættu þær að vera dauðfegnar þessum r;'<ðleggingum. Að vísu eru margar þeirra alveg sérfræð- ingar í því að missa vináttu vina sinna, en þessi „heilla- ráð“ ættu að gea orðið til þess að kenna þeim listina til fulln- ustu. Langar þig til þess að móðga vinstúlku þína í viku- tíma? Þá skaltu: 1) Fá lánaða sígarettu- pakka hjá henni, hvern á fæt- ur öðrum, en borga henni þá aldrei aftur. 2) Láta sem þú takir ekkert eftir nýja kjólnum, sem hún er svo stolt af. ekki kynna hana fyrir einum einasta af þínum herrum. Langar þig til þess að missa vináttu hennar fyrir fullt og allt ? Þá skaltu: 1) Leigja þér íbúð með henni, en hegða þér eins og þú hafir þjón á hverjum fingri, — og hún sé allir tíu þjónarnir. 2) Tala eingöngu um sjálfa þig og þínar dásemdir, þegar þið eruð saman. 3) Koma og fá að nota sím- ann hjá henrú í hvert skipti sam þú þarft að hringja út á land eða senda skeyti, láta skrifa það hjá henni, en bjóð- ast aldrei til þess að borga. 4) Ef hún fer á veitinga- stað eða ball með stráknum, sem hún er skotin í, þá skaltu koma askvaðandi þangað á eftir þeirn, setjast niður og hanga yfir þeim allt kvöldið, en láta licrrann hennar, sem ekki er sérlega vcl stæður, neyðast til þess að borga fyr- ir þig hka og keyra þig heim. 5) Stela frá henni kærast- anum: ingnum þótti þetta heldur mikið óhóf og spurði, hvort ekki væri eins hægt að notast við gullfallegt ,,brókaði“, sem aðeins kostaði 2 dollara pr. meter. „Áhorfendur mundu aldrei sjá neinn mismun á efnun- unum,“ sagði hann. ,,Nei,“ sagði De Mille, ,,á- horfendur munu ekki sjá mis- muninn. En stjarnan sjálf mun finna mismuninn. Og heldur þú, að nokkur leikkona geti verið í 3000 dollara kjól án þess að leika eins vel og hún mögulega getur?“ MEIRA FJÖR’. Ríkisútvarpið hefir tekið upp þá nýbreytni, að hafa stundum þátt, sem nefnist l „Sitt af hverju,“ og stjórnar Pétur Pétursson þættinum. Þetta er virðingarverð vio- viðleitni til þess að gera dag- skrá útvarpsins tilbreytinga- ríkari, og spái ég því, að þátt- ur þessi geti orðið vinsæll, skemmtiþáttum, og vil ég ráð- leggia Pétri að taka þá til fyr- irmyndar, og vera alveg ófeim in er undursamlegust allfa fræða. Menn komast að merkilegustu niðursitöðufn. T. d. ef ég deili í tölu fæðing- arárs míns með símanúmer- inu mínu og dreg svo aldúr konu minnar frá, verður út- koman flibbanúmerið mitt.“ myndum, ef honum býður svo við að horfa. Móðirin: „Eg hefi áhyggj- inn við að stela frá þeim hug- Ui’ út af Því- hvað hanu 1 Nonni er lélegur í reikningi. Hann sagði mér, að sjö og Okkur Islendingum, hættirl f jórir væiu tólf‘ Faðirinn: „Ojæja, það cr nú ekki svo slæmt, af svoria litlum strák að vera. Það munar - ekki nema tveim, að alltof mikið til þess að taka okkur sjálfa of nátíðlega, og ber hin ,,húmor“-lausa dag- skrá útvarpsins því einmitt glöggt vitni. Skemmtiþættir Það sé létt. eins og þessir eru því velþeg-1 in tilbreyting í skammdeginu J Stúlka nokkur keypti happ- en séu þeir ekki nógu fjör- drættismiða í stóru happ- legir og skemmtilegir, þá drætti og heimtaði að fá núrn- segir það sig sjálft, að þeir er 51. Hún fékk það, og þeg- verða engir ,,skemmti“þætt- ar til kom, vann númer 51, og stúlkan ír. græddi 15.000 dollara. Blaðamaður fór til hennar En allt kemur með æfing-1 unni, og ég spái þvf semsagt, að verði áframhald á þættin- og spurði: ,,Af hverju vilduð um „Sitt af hverju“, mun þér endilega fá miða númer hann verða mjög vinsæll, og 51?“ þá sérstaklega, ef tekizt gæti ,,Jú, sjáið þér til“, sagði að gæða hann meiru lífi og stúlkan, „í sjö nætur dreymdi fjöri. Reikuingslist Prófessorinn: „Stærðfræð- mig töluna sjö, og sjö sinnum sjö eru 51, og þess vegna vildi ég fá miða nr. 51!“ , Clio. 3) Hringja til hennar og heimta að fá þér spjall, þegar þú veizt, að hún er að flýta sér á stefnumót. 4) Segja henni, að þú hefir heyrt, að pilturinn hennar sé kvennabósi. 5) Héimta að ráða, hvaða mynd þið sjáið, þegar þið far- ið í bíó saman. 6) Neita að segja henni, hvernig þú fórst að því að „grenna“ þig svolítið. Langar þig til þess að móðga hana í heilt ár? Þá skaltu: 1) Segja henni, að þú sért upptekin, þegar hún vill koma til þín og skæla á öxlinni á þér ut af ástarsorgum sínum og fá ögn af samúð hjá þér. 2) Vera sífellt að leiðrétta hana og setja út á hana inn- an um annað fólk. 3) Mæla þér mót við hana, en mæta svo ekki, heldur Jnjög segja hirðuleysislega hegar þið næst talizt við: ;,Æjá, hann Jón hringdi til Snín á síðustu stundu." 4) Fá lánuð fötin hennar, ög eyðileggja þau með því að ihella niður í þau. 5) Sverja að segja ekki nokkrum lifanái manni frá leyndarmáli hennar, — en Begja svo hverjum, som Iiafa vill, frá því og ýkja eiiis og þú getur. 6) Ef þið farið á ball sam- an, og þú ert alltaf að dansa, en hún situr og vermir bekki allt kvöldið, þá skaltu skilja hana eina eftir.allt kvöldið og 6) Spilla fyrir henni hjá at- vinnuveitenda hennar, sem þú þekkir, svo að hún missi at- vinnuna. Sértu sek um tvö atriði í einhverjum flokki framan greindra ráðlegginga, þá ert þú á góðri leið. Bráðum mun koma að því, að þú átt ekki einn einasta vin í öllum heim- inum. (Lauslega þýtt.) ÍBURÐUR BÚNINGA RÉTTLÆTTUR Það er nú svo, að það virð- ist sem aldrei sé hægt að gera fólki til hæfis. T. d. hafa nú upp á síðkastið stundum heyrzt háðslegar raddir um það, að það væri svosem auð- séð, „að Þjóðleikhúsið þyrfti ekki að horfa i peningana“, þar eð búningar í leikritum Þjóðleikhússins hafa verið með afbrigðum smekklegir og glæsilegir. Semsagt, séu búningar Ijótir og leiðinlegir, þá er aö finna að því, en sé reynt að vanda til þeirra sem mect má verða, — þá er líka að finna að því. En til réttlætingar fögrum loiksviðsbúningum dettur mér í hug saga, sem sögð er um hinn fræga kvikmyndastjóra Cecil De Mille. Einu sinni hafði De Mille par.tað 15 metrá af ,,brókaði“ í. kjól, sem stjarnan átti að bera í örstuttu leikatriði, og kostaði hver meter 200 doll- ara. Einum búningasérfræð- ótt segja megi að hann gæti erið enn betri. Skemmtiþættir sem þessi urfa að ganga létt og lcik- ndi, til þess aö verulegá gam- n sé að þeim, en hér hjá okk- r vilja þeir cftast vciða allt- f þunglamalegir. Það er t. d. cgin saga, að þegar samtal nilli tveggja manna á að fara ram í útvarpið hér, þá er það vo þunglamalegt og óeðlilegt, ,ð það líkist mcira samlestri larna í barnaskóla heldur en rjálslegu camtali tveggja ullorðinna manna. Auðvitað :r það ekki nema skiljanlegt >g sjálfsagt, að aðilar undir- lúi þáttinn áöur en þeir flytja íann, en er það nauðsynlegt, ið láta útvarpshlustendur icyra skrjáíið í blöðunum, og esa svörin og spurningarnar jvona sálaiiaust, — og jafn- /el tafáa á lestrinum ? Eg tek það fram, að ég á :kki frekar við samtölin í oættinum „Sitt af hverju“ tieldur en öll samtöl í útvarp- ið yfirleitt. T. d. voru hin hörgu samtöl Vestmanna- oyinga-kvöldvökunnar eitt [jósasta dæmið um þessa prautleiðinlegu samlestrar- mennsku, enda þótt efni margra þeirra samtala væri hið fróðlegasta. Pétur Pétursson ætti að reyna að hafa meira líf og f jör yfir þætti sínum, og forð- ast það eins og heitan eldinn að gera hann of búralegan. Ameríkumenn og Englending- ar eru meistarar í svona Stúdentaíélag Reykjavíkur: Stúdentafasnaður verður haldinn á vegum félagsins að Hótel Borg fimmtudaginn 30. nóv. n.k. og hefst með.borðhaldi klukkan 18.30 stundvíslega. D AGSLKRÁ: 1. Steindór Steindórsson menntaskólakenn- ari: Ræða. 2. Stúdentakór: 1' nsæl stúdentalög. 3. Þorsteinn Ö. Stephensen: Upplestur. Dans. Aðgöngumiöar verða celd'r að hófinu að Hótel Borg n.k. þriðjudag og miövikudag klukkan 5—7. Samkvæmisklæðnaður. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.