Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 27.11.1950, Blaðsíða 6
MÁNUDAGSBLAÐH) Mánudagur 27. nóvember 1950 sagði „Mér þykir það léitt, amma“ •sagði Paul, þótt hann liti ekki þannig út. ,,En ég ætlaði ekki að gabba þig. Eg sé ekki held- ur að ég hafi gert það. Hafi ég kosið að haga mér eins og fífl þá kernur það mér einum við.1' „Nei, alls ekki“ hreytti hún út úr sér. „Þú yrðir settur á geðveikrahæli og að öllum lík- indum mundi ég fá reikning- inn. Svo er annað, sem ég þarf að tala um við þig, dreng- ur minn. Hver er meiningin með því að bendla nafn þitt við hina illræmdu Letty Havi- lant?" „Því ekki það, ég er vinur hennar“ sagði Paul og brosti lítið eitt. „Vinur hennar — kemur ekki til mála. Þú ert eins mik- ill vinur hennar og ég er vinur Tju'kjasoldáns. Ungfrú Havi- iant sagði mér upp alla sög una um þetta um í búðinni um daginn. Það var Faversham Hversvegna leyfðirðu honum að koma sökunni á þig?“ „Hversvegna ekki,“ hann. „Mjög furðulegt af þér“ sagði hún. „Eg hafði enga hugmynd um að svona göfugir ungir menn væru til nú á dögum.“ „Það var alls ekki göfuglegt af mér“ svaraði hann reiði- léga, „ef þú viit vita sannleik- ann, þá píndi ég út úr Favers- ham þúsund pund til þess að hann fengi að brúka nafnið mitt. Þér ætti að geðjast það. Það setur mig aftúr á lista með óreiðumönnunum.“ Og það virtist gleðja Lady Faversham, en þó ekki á þann hátt, sem hann ætlaðist til. Hún hló hjartanlega. „Er það satt, að þú hafir herjað þúsund pund út úr hon- um Fáversham? Það hlýtur að hafa kostað eitthvað. Mér hefði þótt gaman að sjá þig gera það.“ Hún hallaði sér fram á fílabeinsgöngustafinn sinn og bætti við. „Og hvað gerðirðu við þessi þúsund pund, ef ég má spyrja?" „Eg gaf henni frænku minni helminginn — hún á það sann- arlega skilið. En hinum helm- ingnum hélt ég sjálfur.“ Augu Lady Faversham tindruðu. „Til þess að kaupa fleiri vélaparta, eða hvað“ ? „Já — farðu r.arður niður“ svaraði Paul hranalega. „Nú býst ég við að þú setjir geisla- baug um höfuðið á mér aft- ur.“ „AIls ekki“ svaraði hún. „Mér finnst þú vera allt of góður til þess að hafa geisla- baug um höfuðið. Faversham liefur alltaf reynt að hafa geislabaug" bætti hún við. „Þú veist ekki, hvað það hef- ur stundum farið í taugarnar á mér.“ FRAMHALDSSAGA: Ríkur maður - iótæk stúlka Eftir MAYSIE GREIG í. Hann leit á hana forvitnis- lega og sagði hægt: „Eg \ússi ekki að þú værir svona, amma.“ Hún hallaði 'höfðinu lítið eitt. .„Svona hvernig?“ spurði liún. „Svona“. Hann stakk hönd- unum niður í buxnavasana og starði á gólfið. „Svona . svona mannleg.“ „Hvað er að heyra“ hrópaði hún. „Hélztu að ég væri ekki mannleg?" „Satt að segja gerði ég það ekki,“ svaraði hann. „Eg 'hélt þú værir .... tilfinningalaust gamalmenni. Þessvegna vildi ég ekki þiggja neitt af þér.“ Þá var þögn og svo sagði hún hægt: , „Eg býst við að þér Yia.fi þótt ég vera harðbrjósta vegna þess, hvernig ég fór með hana móður þína?“ Paul kippti til höfðinu. „Já, vegna þess hvernig þú fórst með móður mína.“ Það varð önnur þögn. Allt var þögult í herberginu. Það var óþægileg þögn. Paul sneri sér við og sparkaði í kola- stykkin í aiininum til Jæss að þau brynnu betur. Glóð datt úr arninum og lýsti upp and- lit Lady Favershaf um augna- blik. Paul tók eftir því að það var fölt og orðið mjög elli- legf. Varir hennar skulfu. Það var hún, sem rauf hina löngu þögn. ,,Eg býst við, að þú trúir mér ekki“ sagði hún, ,,ef ég segði þér að ég elskaði Lauru dóttur ínína, sem var móðir þín, meir en allt annað í heim inmn. Ef til vill elskaði ég hana of mikið, Ef svo hefði ekki verið myndi allt vera öðiuvísi. Eldri dóttir mín, og giftist föður þínum. Hann var, eins og þú; veist, aðeins vélvirki í bifreiðaverkstæði, en ef hún hefði veitt mér full- an trúnað þá hefði ég ef til vill getað yfirbugað andúð mína. Um það veit ég ekki. Eg held nú, að svo hefði farið. Það var ekki staða hans, sem gerði mér svo gramt í geði við liana. Það var svo sárt, að hún skyldi fara frá mér án nokk- urs orðs. Án skýringar. I dá- lítinn tíma snerist öll elska mín á henni í hatur. Eg býst við, að það hafi verið afbrýði- semi. Afbrýðisemi við mann- inn, sem hún hafði tekið fram yfir mig, móður sína. Eg veit að ég hefði ekki átt að hugsa svona. Nútíðar sálfræðingar mundu segja, að það hefði verið ákaflega órétt og rang- látt af mér, og að ég hefði átt að vera skilningsbetri á sálarlífið. Það kann að vera rétt, en ég held að til séu mæður, sem hafa svoná til- sagði hann og liristi höfuðið. „Það er skrítið" sagði hún. „Það eru engir Paular í okkar ætt.“ Hún andvarpaði. „Eg vildi að ég hefði getað spurt hana að því.“ 21. ILAFLI Fni Mayburn kom inn til þess að spyrja, hvort herra Hayden myndi borða kvöld- matinn og hvort Lady Favk ersham myndi borða með hon- um. „Fyrirtaks hugmynd,“ hróp- aði Paul. „Þú verður kyr og borðar kvöldmat með mér“ Hann hló og bætti við. „Þótt það sé hálf undarlegt að égl skuli bjóða þér í okkar fyrsta kvöldmat saman.“ „Lífið er fullt af svo skrýtn- um 'hlutum“ sagði gamla kon- an. „Eg vildi óska að ég væri dálítið yngri. Eg hefi notið finningar, sem elska dætur sín lífsins ríkulega, undanfarandi ar eins heitt og eigingjarnt og ég elskaði Lauru, og ég held ekki, að vísindin geti gert mik- ið til þess að breyta þeim. Eg er ekki að segja þér þetta, sem afsökun, Paul. Eg veit að ég hefi ékki neina afsökun." Hún þagnaði, ræskti sig tvisvar og hélt svo áfram: „Eg veit að ég hefi ekki verið þér góð, PaulMá vera, að ég hafi verið afbrýðisöm við þig líka. Mér þykir það leitt, Paul. Það \rai'ð önnur löng þögn. Það var fremur óþægiíeg þögn. Það var gott þegar Sv/eetheart fór að klóra sér. „Mér þykir vænt um, að þú skvldir elska hana“ sagði hann ao síðustu. „Viltu koma og heimsækja Angela; cg ég höfum aldrei mig, Paul ?“, sagði gamla kon- verið samrýmdar. Einhvern- an. ,,Ef til vill geturðu borð- veginn hefur mér aldrei fund- að með mér kvöldverð á izt að Angela væri mitt barn. þriðjudaginn?“. Það var ákafi Hún var fyrst og fremst dótt- í röddinni, sem hún reyndi að ir mannsins míns. En Laura dylja. Það hafði áhrif á unga . . . .“ Röddin klöknaði aðeins. Hún jafnaði sig og greip hönd unum fastar um handfang stafsins. „Laura var barnið mitt. Hún var mjög hlátur- mild og gerði margt skringi- legt. Eg, ég tilbað hana. Eg gat ei um annað hugsað. Mér fannst við vera eins í öllu. Og þá . .. . án nokkurs fyrirvara, án þess einu sinni að trúa mér fyrir því, þá hljóp hún í burt manninn. „Eg kem“ sagði hann. „Mér er ánægja í að koma, amma.‘ Þau horfðu hvort á annað og brostu. Hún rétti honum höndina. „Það er fallega gert af þér, drengur minn. „Hún bætti hugsandi við. „Eg er að velta því fyrir mér, hversvegna Laura skýrði þig Paul?“ „Eg veit það ékki, ammá,“ mánuð. Alltaf síðan Favars- ham kom með þessa stúlku í heimsókn til mín.“ Það kom dálítið á Paul. „Þú meinar Cöru?“ Hún kinkaði kolli. „Auðvit- að meina ég Cöru. Hún er fyr- irmyndar stúlka. Stúlka eftir mínu höfði. Hún stjórnar búð- inni á stórkostlega dugandi hátt. Það er yndislegt að horfa á hana fá sumar af Jress urn gömlu kerlingarhrotum til þess að kaupa. Skemmtilegra en nokkurt leikrit í borginni. Hennar eina veika hlið er Fav- ersham. Eg sé ekki hvernig hún fer að þola hann. Augu Paul leiftruðu kank- víslega. „Eg hélt að hann væri góða harnið þitt.“ ,,Svei“ sagði Lady Favers- ham. „Hann er svo mikil fyr- irmynd að mér liggur stund- um við að henda í hann disk- um. Mig hefur stundum iang- að til hins sama við Angelu, þó hún sé mín eigin dóttir. Eg held jafnvel að ég myndi gleðjast yfir sambandi hans og Letty Havilant — bara til hátíðabrigða.“ „En Faversham hefur alltaf gert það, sem þú hefur viljað, ainma“ sagði hann. Hún kinkaði kolli. „Hann hefur gert það. Urn tíma hélt ég að mér líkaði við hann og dáði hann fyrir það. En dag einn komst ég að því, að í stað þess að líka við hann af þess- um ástæðum þá var ég orðin dauðleið á honum. Veistu það að persóna, sem gerir allt, sem maður vill, getur verið leiðin- legasta persóna í heiminum?“ Paul hló dátt. „Þetta er stórkostlega mikilsverð yfir- lýsing, þegar hún kemur frá þér, amma.“ Hún brosti: „Eg játa að ég reyni alltaf að hafa mittfram. - En það þýðir ekki, að ég njjpti þess alltaf að mér verði að ósk minni. Að koma ekld vilja sínum fram einstaka sinnum getur verið mikil nautn.“ Frú Mayburn kom einmitt í þessu með kvöldmatinn. Lady Faversham stóð enn einu sinni á fætur og endur- tók að hún yrði að fara en það tók Paul ekki langán tíma að sannfæra hana um að vera kyr. Henni þótti gaman og hún naut sín fyllilega. ■i MÁNUDAGSBLAÐIÐ fæst á eftirtöldi/Li stöðum úti á lanai: Akureyri: Verziun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akraaes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. Keflavík: Verzlun Helga S. Jónssonar. Selfossi: S. ó. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Siglufirði. fsafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmur.dssonar. Auk þess er blaðið selt í helztu bókabúöum Reykjavíkur — greiðasölustöðum og öðriun blað- sölustöðum. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsins 1949, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 3975.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.