Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.12.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 04.12.1950, Blaðsíða 3
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Máimdagnr 4. desember 1950 3 « eru gsfcdclir. í>ví vorður elcki í móti mælt, að á undanfömum hafa jólin ekki verið haldin svo hátíðleg og nýja árinu ekki fagnað sem skyldi í Reykjavík. Látum það nú ásannast, að Reykvíkingar séu batnandi menn, sem bæði þora óskelfdir að horfast í augu við erfiðleikana, og kunna að halda hátíðar eins og siðmenntuðum mönnum sæmir. Þeir hafa áð- ur sýnt á fagnaðarstundum, að þeir geta verið fyrirmynd annarra um hófsemi og reglu. Gangi þeir nú á undan öðr- um landslýð í reglusemi og prúðmennsku. Hrindið af yður þeim þunga skatti, sem öllum verður til ó- farnaðar. Látið ekki áfengið koma inn fyrir yðar dyr í þess um mánuði. Þá getum vér öll haldið gteðileg jól og þá mun upp renna nýtt og farsælt ár, hvemig svo sem horfumar eru að öðra leyti. arum Menn kvarta um dýrtíð og ska vöruskort. Og enginn veit me nema verra sé framundan. að hinar mögra kýrnar eru nú að éta feitu kýmar hans Fara- ós. Þegar þannig er ástatt gffj verður hver- að hugsa um sig. Þjóðfélaginu er það jafnt og þegnunum brýn auðsyn, að hver maður gæti ráðdeildar í hvívetna. Menn kvarta um háa skatta, en þó leggja þeir þyngsta skattinn á sig sjálfir, þar sem áfengisneyzlan er. Úndan þeim skatti er hsegt að kom- ast, og sá er mestur og fremst ur ráðdeildarmaður, sem losar sig við hann. Jólamánuðurinn fer í hönd með mestu stórhátíð ársins. 1 þessum mánuði hefur venju- lega borið einna mest á því, að menn séu fúsir til að leggja á sig hinn óþarfa og óheilbrigða fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson Isafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Eimreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Braga Brynjólfssonar Bækur og ritföng Afengisvarnanefnd REYKJAVÍKUR Greiðasölusföðum Reykiavík, 30. nóvember 1950. Áfengisvarnarnefml Reykjavíkur, I»»rsteinn J. Sigurðsson, kaupm. form. Ámi Óla, ritstjóri Haraldur Norðdahl, tollv. Karl Karlsson, vatnsm. Signrður Gnðmundsson, ritstj. Gísli Sigurbjömsson, forstj. Hersteinn Pálsson, ritstj. Margrét Jónsdóttir, frú Sigþrúður Pétursdóttir, frú. Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa óðinsgötu 5 Vöggnr Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86)' Skeifan Isbúðin, Bankastræti Bjargi Veitingast. Vesturgötu 53 verk Walt Disneys, Fantasíu, en Leopold Stokowsky stjórn- ar músikkinni. , Nýja bíó sýnir Sönghallar- undrin — gömul mynd — fremur spennandi með Nelson Eddy 1 aðalhlutverki, en Claude Rains fær allan sóma af myndinni. Vonandi sjá bíóeigendur sér fært, að ná nýjum myndum bráðlega en geyma ekki allt til jólanna. Ai B. Flest kvikmyndáhúsin sýna um -þessar mundir einungis gamlar myndir, sem sýndar hafa verið hér áður. Tjarnarbió sýnir hina á- gætu mynd: Sagan af A1 Jol- son, sem er fyrri hluti úr ævi- sögu þessa heimskunna lista- manns, sem nú er nýlátinn. Larry Parks og Evelyn Keyes eru í aðalhlutverkun- um, en rödd Jolsons sjálfs er spiluð inn á filmuna. Gamla Bíó sýnir meistara- Verzlunum Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Skálholt Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sölutumi Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Ámi Kristj iánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leikfangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargötu Hyerfisgötu 71 Áma Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahííð Fossvogsbúðin Kópavogsbúðin LangKolt h.f. Þessi fræga franska dansmey, sem fyrir nokkru dansaði ífyrlr Farouk Egypta konung, reyndi nýlega aÓ fyrirfara séx me5, því &S skera sig á púisinn. — Hér sést húu á sjúkrahúsi, tn taernnínauœlega bjargnð, ., -.. : _ v -

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.