Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.12.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 04.12.1950, Blaðsíða 7
Mánudagur 4. desember 1950 MANUDAGSBLlAÐIÐ , íWWWWVWWVWWWWW ST R ÁK A SA G A Ser.difcrcá ©g samiíma' ásagmr Fiasaí SinmaBdssÐii landsbcl avörð.or raí út „Þao er gullía'légt, bað verður ur :asaín". sagði Guðbrandur Vigfússon í fögnuði sínum, þegar hon- um var að berast handritið að þjóosegunum. Þessi bók segir frá safnanda þjóo.agnanna eg hinum ótal mörgu hjálparmönnum hans um land allt. Hún er einskonar myndasafn af mönnnm og málefnum um miðja síðustu öld og koma þar við sögu mcnn úr öllum stéttum og óteljandi atriði daglegs lífs, er set :a svip sinn á þessa kynslóð Jóns Sigurðssonar og hinna ; andi íslenzku þjóð- ar. En fyrst pg fremst er hér rætt ur þjóðsögurimr. uppá- haldsbók þjóðarinnar. Um bókina segir Finnur landsbók- „Reynt hefúr verið að veija bréf v' sem leita sér dægrastyttingar og huy fróðle;k og hafa gaman af að skygg í híbýlum og hugarfylgsnum þeir.r hafa erli og önn dagsins. Fræði'er hnitmiðaðar frásagnir af lífi og ’ genginna kynslóða geta verið góð" Iærdómsríkar. en með því að hlu~ rödd brrfritarsns, kemst maður næ- inu sjálfu, sem að vísu er sjá'4’’ líkt á öilum öldum, þó að umger^ breyti svip með margvíslégum h' örður í inngaogi: ■ hæfi þeirra lesenda, hægðar í þ’óðlegum A um borð -og bekld vnslóða, sem lokið um og "ór ’ ess: ’ +i << \ * ★ * Htólbúð VILLY uwm/iMwuyyv: áætla&ar flug- ferjSirídesember 1958 (innanlands flng) Frá Reykjavík: JSunnudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja Mánudaga: Til Akureyrar |! — Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks Miðvikudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — ísafjarðar — Hólmavík — Hellisands Fimmtudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar ;— Norðf jarðar — Seyðisfjarðar — Sauðárkróks 1 Föstudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Hornafjarðar — Fagurhólsmýrar — Kirkjubæjarklaust- urs Laugadaga: Til Akureyrar — Veatmannaeyja — Isafjarðar — Blönduóss — Sauðárkróks Frá Akureyri: Til Siglufjarðar alla virka daga. — Kópaskers fimmtu- daga — Austfjarðar föstu- daga. Flugfélag íslands h.f. 'éiiMÍiaw<wÍMivs/sÚMÍivSfaS. Villy fór aftur út á gc una og stóð kyrr um augnablik til áð athuga, hvað gefa skyldi. Nú var engin þörf á því lengur að strjúka til sjávar. Hérna var frægðin alveg við nefið á honum. Með því að bjarga Bott úr klóm ræningj- anna og.kvalaranna og með því að koma upp um þá og keyra allan hópinn í hendur réttvísinni mundi hann eflaust verða svo frægur, að Skoíland Yard mundi biðja hann að ganga í þjónustu sína. Hann ákvað að gera það með því skilyrði. að hann yrði settur meðal stórlaxanna fimm. Hann vissi auðvitað, að fara yrði gætilega. í fyrsta lagi. ætlaði hann ekkert að segja lögreglunni. Þeir mundu þakka sér það allt saman. Þegar hann gætti betur að, þá ákvað hann að láta engan fullorðinn mann vita um þetta. Það var alkunnugt að fullorðna fólkið var svo vanþakklátt. Ef nokkurn sóma væri að hafa af björguninni, þá eignuðn þeir sér það allt saman, og létu sem hann hefði ekki gert neitt. Hann hló íyrirlitningarhlátri. Já — hann þekkti orðið full- orðna fólkið. Þeir mundu gera allt, sem þeir gætu til aé útiloka hann frá særadinni Hann gekk hugsandi heimleiðis. ETrfiðleikarnir virtust vaxa, eftir því sem hann hugsaði meira um þá. Hann hafði auðvitað oftar en einu sinni fundið það, sem hann kallaði þorparaflokka, en síðari atburðir sönnuðu að ímyndun hans lék heldur stórt hlutverk í málinu. Alltaf var það að ,,glæpameiinimir“, sem hann hafði fundið, höfðu reynat vera hversdagslegir löghlyðnir borgarar. En þetta var öðruvísi. Hann hafði með sínum eigin. eyrum heyrt frú Bott lýsa yfir því að maður hennar væri farinn til Skotlands. Hann hafði með sínum eigin augum séð Bott, ekki fimm mílur frá hans eigin heimili, þar sem þeir sem höfðu tekið hann voru að pína hann í stóru húsi, sem leit út eins og fangelsi. Það vaF'. ómögulegt að fara villt í þetta sinn, en hann varð að fara varlega. Þó að hann hefði háar hugmyndir um krafta sína, þá skildi hann að hann yrði að fá sér hjálp af einhverju tagi, ef málið átti að fara vel. Hann ákvað að ráðfæra sig við útlagana sína. Það var ekki ómögu- legt að þeir gætu hjálpað honum að finna ráð. Hann gekk í hægðum sínum til gömlu hlöðunnar, sem hann kallaði höfuðstöðvar sínar, því honum þótti líklegt að hann myndi finna útlagana sína þar, frekar en nokkurs staðar annars staðar.- Hann fann þá og mikina f jölda af skólabræðrum þeirra, sem vory. að leika bardaga milli Frakka og Englendinga. Þegar útlagarnir voru einir sér, þá datt þeim ákaflega lítið í hug um leiki. 1 Munið happdrætti .sjúklinga á Vífilstöðum ATHUGIÐ: Freistið gæfunnar! Allur ágóði rennur til þess gera sjúklingum dvöl- ina á hælinu léttarL Styrkið gptt málefnL

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.