Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 1
3. árgangur. Mánudagur 11. desember 1950 44. tölublað. Verzlun og siglingar hafa frá uppliafi vega verið snar þáttur í menningarlífi og f járliagskerfi íslenzku ]>jóðarinnar. „Skrautbúin skip fyrir landi f'lutu með fríðasta lið, færandi varninginn lieim.“ Þannig var ])að og er enn þann dag í dag. Við státum nú af þeim langstærsta skipaflota, sem Islendingar hafa nokkru sinni átt. Oft hafa komið fram raddir, þar sem einhverri ákveðinni stétt manna er teflt fram og hún talin öðrum fremri, en ýmsar aðrar stéttir jafnvel taldar vera liálfgerð byrði á þjóðfélaginu. Verzlunarstétt- inni hefir til dæmis oft verið hallmælt. Heildsalar og kaupmenn hafa verið uppnefndir okrarar og jafnvel þjófar. Skrifstofumenn og búðarþjónar mannleysur og ónytjungar og þar fram eftir götunum. En sann- leikurinn er sá, að engin ein stétt ber fremur hita og þunga dagsins en önnur. Skifstofustörf eru saimar- lega ekki IioIIari fullhraustu fólki en erfiðisvinna. Það er leikur einn að eyðileggja heilsuna á hvorutveggja, ef skjTisemi er ekki gætt. Enginn maður vanmetur með góðri samvizku störf sjómannanna okkar. Þar skal þurfa karl- mennsku til verka, ef vel á að vera. Allir vita, að bændastéttin er traustur og tryggur hornsteinn í þjóðfélaginu, þrátt fyrir mæðiveiki og óþurrkasumur. Enginn efast um gildi iðnaðarstéttarinnar, svo marg- vísleg og nauðsynleg sem störf hennar eru. En verzl- unarstéttin er engu síður nauðsyrdegur liður í sam- starfinu og allra hluta vegna fjórði liornsteinninn, sem byggja þarf á. Það hlýtur öllum að vera ljóst, hve mikils virði það er fyrir okkur, að framleiðsla ])jóðarinnar ’seljist jöfnum höndum, ýmist á innlend- um eða erlendum markaði — og það lielzt með góðu verði. Fiskveiðar, landbúnaður og iðnaður eiga til- \('ru sína algjöidega undir góðum sölumöguleikum. Ekki er það síður nauðsynlegt að liafa góð verzlunar- sambönd við stó. þjóðirnar til kaupa og iunflutnings á hráefhum, veiðarfærum og öðrum áhöldum ti! fram- leiðslunnar. Það er því fullljóst, að góð samvinna, saniúð og skilningur allra stétta er nauðsynlegt atriði hverju þjóðfélagi tii farsældar. Því miður vcrður ' ví eliki í móti mælt, að alvar- Iegar meinsemdir hafa á undanförnnm ármn grafið um sig í flestum atvinnagreinum okkar. Við brennd- úm pkkur hastarlega á „gullinu", en ekki þó svo, að við höíum ennhá Iært að forðast eldiiui. Að þessu sinni ætla ég að ræða nolíkuð uin verzlunarstéttina ogverzlunarmátann í hcild. Það er öllum Ijóst, að verzlunarniálln okkar eru, og hafa undanfarin ár verið í argasta öngþveiti. Ilvað innanlandsviðskiptumun viðvíkur, ]>á hefir þróazt liér svo hatramlegt 'svartamarkaðsbrazk og bakdyra- verzlun, að ]>að er hverjum heiðarlegum manni raun að þurfa að kaupa nokkuð í sig eða á. Það er leiðin- legt til þess að vita, að verzhmarmenn skuli margir hverjir kjósa þann kostinn að flakka um sem nokkurs konar farandsalar til þess að selja vöru sína heimul- lega, heldur en aö dreifa lienni á eðliiegan og venju- legan liátt. Að vísu má segja, að ekki sé skemmtilegt að setja vörur fram í verzlanir, þegar það er vitað, að kaupeniliir láta stundum eins og brjálað fólk, hamstrar, og kaupir inargra ára birgðir af vörum, sem það liefir lítið með að gera. Útkoman verður sú, að vörurnar ganga strax upp og aðeins tiltölulega fáir hafa birgt sig upp, en almenningur verður útundan. En það er óneitanlega hlutverk afgreiðslufóllísins að afhenda áðeins takmarkaðan skammt til livers og eins og reyna það, sem hægt er, til þess að sem flestir fái einhverja úrlausn. Ef til vill kunna kaupmenn að segja, að þá varði ekkert um það hverjir kaupa, en svo er ekki. Hverjum þegn þjóðfélagsins ber sið- ferðileg skylda til þess að stuðla að því að meinsemd- uni og kjánalátnm sé bægt í burtu, I>egar liætta er á ]>ví, að siíkt skaði eðlilegt viðskiutalíf. Viðskiptin við útlönd hafa bví miður ekki veriö skemmtilegri, nema síður sé. Við höfum beðið svo alvarlegan álitshnekki hjá ýnisum af okkar beztu viðskiptaþjóðum, að það er í rauninni óskiljanlegt, að nokkur heiðarleg viðskiptafélög skuli lengur vilja við okkirr tala. En hér eru það íslenzkir, opinþerir starfsmenn, sem nær eingongu liafa iðkað skemmdar- starfsemina með afskiptum sínum al' utanríkisverzl- uninni. Það hefir oft áður verið talað um það, að gjaldeyrismálum okkar hefir verið stjórnað af þeim fávitaskap, fyrirhyggjuleysi, kæruleysi og fantaskap, að slík meðferð þeirra mála er áreiöanlega lieimsmet, og miða ég þá auðvitað við opinberar ráðstafanir annarra þjóða, en ekki glæpabrask einstaklinga eða ræningjasamtaka. Allir þeir, seni kunnugir eru starfsháttum þeirra embættisniamia, sem gjaldeyrismáhinum áttu að stiórna, furða sig ekki á því, þótt lestir, sundrung, óheiðarleiki og sviksemi hafi grafið um sig í verzlun- arlífi þjóðariimar. Uppsprettu liins fúla viðskiptalífs er að finna á hærri stöðum, á skrifstofu vesalinga, sem ýmist voru ekki starfi sínu vaxnir eða svikust undan skyldustörfum þeim, sem þeim voru falin. Það hefir oft í !>essu blaði verið flett ofan af störfum opinberra starfsmanna og þeir klæddir úr lörfum blekkinga, ]>agnar og moldviðris, sem þeir liöfðu sveipað um sig, til þegs að hylja með myrkra- verkin. En þótt þeir eftir háttinn hafi staðið þannig heiyírípaðir frammi fyrir almenningi, hafa þeir ekki hingað til kunnað að skammast sín, og læra líklegast aldrei. Undanfarna daga hefir mér orðið það á, eins og mörgu öðru góðú fólki, ungu og gömlu, að skoða í búðargluggana til þess að svipast um eftir hentugum jólagjöfum. Eg hefi m. a. tekið eftir því, að í allar skartgripaverzlanir er komið ógrynni af silfurskeið- um, silfurgöfflum, silfurspöðum og öðrum silfurmun- iiin. Það, sein vakti og eftirtekt iiúna, var hað, að allar verzlanirnar höfðu nákvæmlega sönui gerðirnar — Ofbeldí ! i Nýlega gerðust þeir at- burðir í Reykjavík að drukkinn maður varð manns bani með höfuð- höggi. Ofbeldislmeigðin virðist nokkuð rík í Islendingum, ekki sízt við vín. Almenn- ingsálitið og löggæzlan i’irðist líka eiga hér á nokkra sök, því altítt er að virða mönmim til afbötunar og málsbóta drykkjuskap. Þó er hitt engu að síður staðreynd að í skjóli þessa hugsunarháttar er það ekki ótítt að menn lielli sig fulla til þess að vinna óhæfuverk sem þeir innu ekki ófullir og nota sér drykkjuskap- inn svo til afbötunar. Það er ekki langt síðan að hér í Eyjum gerðust þeir at- burðir sein leitt hefðu get- að til manns bana, þegar drukknir „Löggæzlumenn“ reykvískir, sem liér liöfðu dvalið í „embættiserind- um?“ stofmiðu til óeirða og gerðu bæði að ærumeiða og líkamsmeiða menn, eltu kvenfólk á götum úti og voru barðir, og grétu af eins og sipábörn. Engu skal um það spáð hversu tekið verður á máli þessara ólánsmanna, en þeirn var sleppt til Reykja- víkur að lítt rannsökuðn máli og lialda þar áfram að útbreiða illmælgi um menn sem þeir eiga ekkert sökóit við. En þriðji félagi þeirra var svo ölvaður að hann hvorki reyndi né gat unnið nokkur liervirki, enda hafði hann miskunnsaman drykkjusamver ja sein forð- aði liouuni í húsaskjól. I þessu sambandi rif jast upp þegar maður hér í E> j- um sumarið 1948 bar stárfsmenn landhelgisgæzl- unnar meinsærum og rnargs konar illyrðum, en menn þessir, sem eru opin- berir starfsmenn, fengu húsbændur sína til að gera kröfu um að mál væri höfð- Framkald r- 8. síðu. ,’i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.