Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 3
Mánudagur 11. desember 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ um „fjjúpndi diskana1. Það var strax í fyrstu viku ársins 1948, að maður beið bana af völdum hinna ,,fljúg- andi diska“. En áður en \dð förum nánar út í þá sálma, megum við ekki gleyma einu, sem er afar mikilvægt. Þessir „óboðnu gestir“ — ef svo mætti kalla þá — hafa sýnt . ýtrustu „kurteisi". Það má vera, að þeir hafi verið að skoða okkur, en forvútni þeirra hefur ekki farið út í neinar öfgar eða ós\úfni. Eng- in gögn eru fyrir hendi, sem sýni það, að þeir hafi gert sig líklega til að lenda. Þeir hafa alltaf reynt að komast á brott. Þetta verðum við að hafa í huga, þegar við lesum sögu þá, sem á eftir fer. Því að hafi maðurinn farizt vofeiflega, þá beitti líka „gesturinn" allri sinni imdraverou orku til að komast hjá því að verða á vegi hans. Þetta gerðist þaim 7. jan. 1948. Það var Fort Knox í Kentucky (frægur, sem stað- urinn, þar sem mestu gull- birgðir heimsins eru geymdar í jörðu niðri) sem varð aðal- vettvangur þessara atburða. Nú átti að láta til skarar skríða, og allt var vandlega undirbúið. Þetta var um þrjú leytið um dag — skyggni var mjög gott. Tugir manna höfðu sagt sig hafa séð eitt- hvað. Mjög stórt og bjart fer- líki hafði brunað áfram í loft- inu á fleygiferð. Auðséð var, að það stefndi í áttina til her- flugvallarins, Godman Base. Yfirmönmnn flugvallarins var því gert aðvart, og þar voru allir helztu starfsmenn látnir bíða átekta í flugvall- artuminum. Sá hét Hix, sem stjómaði flugvellinum, og var liðsforingi að nafnbót. Hann var með kíki. Og nú kom eitt- hvað fram í gegnum rof á skýjunum, sem sýndi, að að- varanimar höfðu ekki verið ýkjur einar. Allur þessi hóp- ur sérfræðinga og dómbærra manna — öllu hæfari sjónar- votta væri vart hægt að óska sér — sáu það. Þaö var ó- Iiomjustórt. Að minnsta kosíi 500 fet í þvennáJ eftir þeirra áætlun. Það skaut rauðum Iogum. Þrjár orustuflugvélar hófu sig í snatri til flugs og bjugg- ust til að veita ferlíkinu eftir- för. Bráðlega fóru að berast skilaboð frá flugmönnunum, sem komnir voru úr augsýn hátt yfir skýjum. Að minnsta kosti komu boð frá þeim, sem stjórnaði eltingarleiknum. Það var Mantell höfuðsmað- ur. Hann sendi góðar fréttir. Hann sá til ferða ferlíkisins og rakti slóð þess. Og ekki hafði verið sagt ofsögum af stærð þess. Það var líka að sjá sem það væri málmkennt. Svo hélt röddin að ofan áfram: „Það er að hækka flugið'* Næsta setning vakti meiri vonir: „Það fer nú með helm- ingi minni hraða en við.“ Já, hann ætlaði að reyna að draga það uppi. En fimm minútum síðar, þegar hátalarinn fór enn í gang, var meiri óvissa. Feriíkið hafði bersýnilega orð ið skelkað. Það sýncli nú hvað það orkaði — það hækkaði sig enn meir með allt að 400 mílna hraða á klst. Næst þegar há- talarimi ávarpaði mennina í flugturninum var það fyrir munn annars af fél. íiant- ells. Bæði hann og hinn flug- maðurinn höfðu séð ferlíkið. En nú höfðu þeir misst sjónir af þ\n og af Mantell líka, því að hann hafði fylgt þvi eftir upp og horfið á bak við enn hærra ský. Klukkan korter yfir þrjú heyrðist aftur í Mantell. Hann þraukaði ennþá og sleppti ekki sjónum af fer- líkinu, sem enn hækkaði flug- ið og ef til vill jók bilið milli þeirra. Hann kvaðst samt mundu fylgja því eftir eins langt og hann gæti — hann bjóst við að geta þolað 20.- 000 feta hæð. Ef hann þá væri ekki kominn nær því og gæti skoðað það betur, ætlaði hannað hætta. Svo þögn. Brotin ú flakinu af flugvél hans fundust á víð og dreif á stóru svæði. Leitað áraugurslaust Nákvæmlega hvað hafi orð- ið Mantell að fjörtjóni, getur enginn sagt um með vissu. Þegar ekki heyrðist til hans lengur, var flugvél send upp til að leita hans. Ekki sá hún neitt til báknsins mikla, sem þeir höfðu allir séð í loftinu fyrir ofan sig. Sú saga. gekk í Columb.us, Ohio, að á flug- vellinum þar þennan sama dag um sólarlagsbil, hafi disk- ur þotiö framhjá og aftur úr þessum disk háfi' stáðið lang'- ur, logandi slóþi. Ný teguiul. Þctta var fyrsta slysið af völdum diskanna. Ao vísu jók ekki þessi fórn neinu við þekk ingu vora, en þarna var þó að minnsta kosti sönnun um nýja tegund diska. Ekki hafði frétzt um neinn disk á stærð við þennan áður',- þó að einhver jir kunni að hafa verið eins stórir, en hærra uppi en svo, að hægt væri að áætla um mál þeirra. En það sem var ólíkt með þessum og öllum hinum var hinn bjarti logi úr skutnum. Sýn að næturlagi Við komum nú að október 1948. Dæmið, sem nú segir frá, endaði eki vofeiflega, en er merkilegt og gerir ráð- gátu hinna fljúgandi diska enn torráðnari. Það var 1. október yfir borginni Fargo í Norður-Da- kota. Liðsforingi í loftvamar- liðinu (National Air Guard), George Gorman að nafni, sem er í töluverðu áliti í borginni, var að koma heim úr æfingar- flugi í orustuflugvél. Hann var síðastur í liópnum og ný- búinn að fá merki um, að ó- liætt væri fyrir hann að lenda. En þegar homrni varð htið niður, sá hann eitthvert Ijós á hraðri lireyfingu milli sín og jarðar. Honum fannst það fara óviturlega hratt með til- liti til þess, hvað það var ná- lægt jörðu, þvi að hann gekk að því sem vísu, að um stélljós flugvélar væri að ræða. Auð- vitað sagði hann flugvallar- mönnunum að ganga betur úr skugga um, hvort sér væri óhætt að lenda. Þeir sögðu honum, að það væri aðeins ein önnur flugvél þar í grennd, og hana gat hann raunar sjálfur greint í f jarska. (Framhald). 'r\ jl A valdi rómverja \ Iisííse nýjasta drengjabókin Þetta er spennandi og skemmtileg bók fyrir táp- mikla drengi. Á valái rómverja gerist um líkt leyti og BENHÚR. Hún segir frá ferð'um tveggja bræöi'a, sem rómverjar lrertaka í Germaníu og fara með til Rómar, þar sem þeirra bíða ýmis ævintýri. SfálisögS jél&bók drengj&nna I í MÁNUDAGSBLAÐIÐ fæst á eftirtöldu'n stöðum úti á landi: Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. Keflavík: Verzlim Helga S. Jónssonar. Selfossi: S. ö. ölafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Siglufirði: Hamies Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Siglufirði. lsafirði. Jónas Tómasson, bóksalL Vestmannaeyjum: Verzlun Björns Guðmundssonar. Auk þess er blaðið selt í helztu bókabúðum Reykjavíkur — greiðasölustöðum og öðrum blað- sölustöðum. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsins 1949, eru vinsamlega beðnir að hringja t síma 3975. I IOLABÆKUR Prent&miðjw Austurttmds Dr jur. BJORN ÞÓRÐARSON: 5 síðasti goðinn Stórfróðleg og skemmtilega rituð bók um umdeild- asta mann Sturlungaaldarinnar Þor\-arð Þórarins- son, sem Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður, tel- ur vera höfund Njálu. — Bókin er prýdd fjölda mynaa, m. a. iítmyTida. — í bókinxn er einnig ritgerð um Valþjófsstaðahurðina frægu. Verð kr. 45.00. — Innb. í rexin kr. 55.00. ífflW BJÖRN J. BLÖNDAL frá Stafholtsey: © Haminggudagar Haittihgjndagat' I 1 IV (Úr dagbók veiðimanns) Gullfallegar bernskuminningar og Iýsingar á náttúrunni, og veiði,. eftir einhvem mesta náttúru- skoðara og veiðjmann landsins, sem auk þess er prýðilega ritfær. Bókin er prýdd fjölda mynda. Verð kr. 40.00. — Innb. í rexin kr. 50.00, Prenfsmiðja Austuriands h.f. § ! 'vXwyvs^wwvvvvvvvvswvvvwvwk\

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.