Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 5
Mánudagur 11. desember 1950 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. desember 1950 Kærusfupara-herbergi „Kærustupar óskar eftir lierbergi“! Hversu oft rekst maður ekki á auglýsingar sem þessa í blöðum bæjarins, — mörgum þeim til hneykslunar, sem halda með góðu og gömlu siðgæði. Skyldi það yfirleitt þekkj ast nokkurs staðar meðal sið- aðra þjóða, nema þá hér hjá okkur, að hjónaleysum líðist að auglýsa opinberlega eftir herbergi til þess að gera sér kleift að búa saman í hneyksl- anlegri sambúð? Að vísu vita allir, að sið- gæðinu fer óðum hrakandi, eins og oft vill verða eftir styrjaldir, en þó held ég, að það sé hvergi blygðunarlaus- ara en hér hjá okkur, þar eð jafnvel blöðin stuðla að því, (með því að taka auglýsingar eins og þessar,) að við tökum það sem gott og gilt, að fólk búi saman í algjöru ábyrgð arleysi eins og því sýnist. Rétt eins og villikettir. Við Islendingar viljum oft láta í veðri vaka, að við séum svo skolli heilagir. Við drekk- um ekki sterkan bjór, við ger um ekki þetta og ekki hitt. Mest er ég því hissa á því, að einhver siðapostulanefndin skuli ekki þegar vera búin að taka í taumana og beinlínis banna blöðunum að birta aug- lýsingar sem þessar. Eða get- ur farið hjá því, að unglingar, sem lesa þessar auglýsingar, komist að þeirri niðurstöðu, að kalli fólk sig aðeins „kær- ustupar", hafi það fullan mór- alskan rétt til þess að búa saman ? Ekki veit ég betur en að kirkjan kenni okkur, að sam- búð karls og konu hafi engan rétt á sér fyrr en eftir hjóha band, og það læra unglingarn- ir þegar við ferminguna. Segir það sig þá ekki sjálft, að þeg- ar unglingarnir sjá, að alþjóð, með blöðin í broddi fylking- ar, leggur blessun sína yfir sambúð utan hjónabands, hlýtur það að hafa siðspill andi áhrif á þá? Við ferm- inguna læra þau líka hin boð orðin, t. d. að þau megi ekki stela, — en úr því að þetta má, og enginn virðist hafa neitt út á það að setja —, því skyldi þá ekki mega brjóta öll hin líka? Eg tek það fram, að ég er enginn siðapostuli, og hvað fólk gerir ,,prívat“, hvort sem það kallar sig „kærustupar" eða ekki, læt ég afskiptalaust. En ég er algjörlega ófeimin við að láta vanþóknun mína í ljós yfir þessari ómórölsku auglýsingastarfsemi, sem dag blöðunum þykir við eiga. Einhverntíma var ég að tala um þetta mál við kunn- ingja mína. Þá sagði einhver: íaumsprettur. ■ÍD „Ja, það er nú svo, að það er miklu ódýrara fyrir tvo að búa saman, og þegar fólk er nú trúlofað . . . . “ Ja, sér er hver rökfærslan! Ef fólk er trúlofað, og því þykir það vænt hvoru um annað, að það vill fara að hokra saman, af hverju giftist það þá ekki? Ekki trúi ég því, að vígsluvottorðið geti orðið því svo þungur útgjalda liður? Sé svo, þá er dýrtíðin sannarlega farin að ganga nokkuð úr hófi fram, ef gera á fólki ókleift að þeim sökum! giftast af Nei, sannleikurinn, sem bak við þessar ,,kærustupara“ auglýsingar liggur, er sá, að „parið“ vill fá að búa saman, með öllu því, sem slíkri sam- búð fylgir, — án þess að taka á sig ábyrgð hjónabandsins! Þau treysta ekki meira á bless aða ástina en svo, að þau vilja ekki bindast hvort öðru of fast. Þetta er villikatta-lagið, eins og ég minntist á áðan: „Við skulum búa saman og láta allt dankast, þar til við er um orðin leið hvort á öðru, en þá getum, við slitið samvistum án þess að gera þurfi nokkurn skilnaðar-uppsteit út af því.“ Ekki sé ég, að svona hugs- unarháttur sc uppbyggilegur, en hann virðist nú að mínum dómi liggja á bak við allar þessar auglýsingar. íslánd er landið, sem á met i f jölda óskilgetinna barna. Is- land á met í hinu og þessu, eins og alltaf er verið að minna okkur á, „miðað við fólksfjolda", en ekki sé ég, að lausaleiksbarna-metið sé okk ur til neins sóma. Við slíku „prívat-máli“ er auðvitað erf itt að reisa rönd, enda ætla ég mér sízt þá dul. En ástæðu- laust þykir mér fyrir blöðin, að ýta beinlínis undir lauslæt- ið með því að leggja blessun sína vfir það með því að birta svo ómóraískar auglýsingar á prenti. Gaman væri að vita, hvort hægt er að setja hverskonar auglýsingar sem manni þókn- ast í blöðin. Ætli þess verði langt að bíða, að við förum að sjá auglýsingar sem þessa í tugatali í blöðunu'm: „Við er- um ástfangin, og okkur vant- ar herbergi, þar sem við get- um sofið saman í friði!“?? stúlkur auglýsi eftir vist, en taki það fram, að þær „þurfi“ að hafa „kærastann" hjá sér í herberginu. Sumar eru þó ekki svo frakkar að auglýsa það beinlínis, heldur láta sér nægja, að taka það fram, þeg- ar þær koma að máli við vænt- anlega húsmóður sína. Svo virðist sem stúlkum nú á dögum finnist það alveg sjálfsagt, að húsmóðirin gang ist þegjandi og hljóðalaust inn á það, að stúlkan megi hafa einn eða fleiri karlmenn bú- andi hjá sér í herberginu. Og allir vita, að meginið af „trú- lofunum" þessum eru ekkert annað en yfirskynið eitt, til þess að geta dandalast saman óátalið. Því að í landi, þar sem „trúlofanir” eru farnar að jafngilda hjónabandi, fer hjónabandið bráðum að verða óþarft og úrelt. Fyrir skömmu átti ég tal við frú nokkra, sem hefir stúlku, sem gerði það að skil- yrði, að hún fengi að hafa „kærasta" hjá sér í herberg- inu. Eg spurði hana, hvað henni fyndist um þetta fyrir- komulag. sóknir með mynd sendist blað inu merktar „Kaldir karlar.*6 Þagmælsku heitið.“ Ja, hvað dettur manni nú helzt í hug, að liggi á bak við- svona auglýsingu? Eg er ekki verr hugsandi en gerist og: gengur, trúi ég, — en ég læt ykltur um að svara spuring- unni sjálf! En mikið mega þær stúlkur hafa undarlegan hugsunar- hátt — svo vægt sé nú til orðæ tekið, — sem svara svona aug: lýsingum! Segja má, að ég sé gamal- dags og á eftir tímanum, þar eð ég læt hneykslast á auglýs- ingum þessum. En sé það nú tímanna tákn, að maður eigi. að láta sér gott þykja, að sið- leysið sé blygðunarlaust aug- lýst, — þá kýs ég heldur að lýsingar bera nokkurn árang- ur hér í okkar bæ, þar sem hver þekkir annan — en það var nú ekki beinlínis það, sem ég ætlaði að ræða hér. Verið getur, að slíkar hjóna bands-miðlunar-skrifstofur hafi rétt á sér og jafnvel hjónabandsauglýsingar líka. en hitt held ég, að þekkist hvergi nema hér, að fólk aug- lýsi eftir ,,fjörugum“ ferða- félögum, eins og nú virðist orðin tízka hér í blöðunum, þegar sumra tekur! Einu sinni þótti það jafn- vel tiltökumál ef harðtrúlófað fólk fór saman eitt síns liðs í Vera gamaldags áfram. Eg hefi megnustu óbeit á „kær- ustupara“- og „sumarfrís“- og teL rr Þarf" að hafa kærasfann Það er líka algengt, að sumarfrí. En nú auglýsir unga fólkið ófeimið eftir „fjörug- um“ Pétrum og Pálum til þess að ferðast -og skemmta sér með! Sic: „Tveir kátir ungir menn óska eftir að koniast í samband við tvær fjörugar stúlkur um tvítugt, sem vildu fcrðast með þeim í sumarfrí. Höfum tjald og jeppa. Um- auglýsingum þessum, að stemma beri þeim. stigu fyrir Mórallinn er víst ekki upp á marga fiska samt, þótt blöðin séu ekki að auglýsa. það, hve lágur hann er! CLIO. RÁDDIR Svarið, sem hún gaf mér, hlýtur að geta talizt tákn- rænt fyrir móralinn í Reykja- vík á því Herrans ári 1950: „Æ, blessuð vertu“, sagði hún. „Maður má þakka fyrir, þegar maður fær stúlku með „fastan“ kærasta. Ekki er það betra að hafa þær með þá tíu eða tólf í eftirdragi, sitt kvlöd- ið hvern“!! „Fjífrup" fsroafélagar En úr því að við erum nú að minnast á afkáralegar teg- undir auglýsinga, væri ekki úr vegi að minnast á eina teg- undina enn, sem mér þykir mjög athyglisverð. Víðast hvar í stórborgum eru til svonefndir hjónabands miðlarar, þ. e. skrifstofur, sem taka að sér að kynna fólk hvað fyrir öðru, með hjóna- band fyrir augum. Þeir, sem þarna láta skrá sig, eru aðal- lega þeir, sem eru einmana og hafa ekki uppburð í sér til þess að leita sér sjálfir að maka. Ekki veit ég til, að slík stofnpn haff nokkum tíma verið. til hér á landi, en oft hefi ég samt séð fólk auglýsa eftir kyítningu „með hjóna- band fyrir augum“. Fróðlegt væri að vita, hvort slíkar aug- Reykjavík 2. des. Hr. ritstjóri. Það er nú að verða næsta ómögulegt, að fara hér í bíó til þess að njóta góðrar skemmtunar, og á ég þar við ónæði það, sem af bréfaskrjáfi er. Það er ekki vel við eigandi hjá bíóeigendum, að selja sæl- gæti í slíkum umbúðum, sem nú eru notaðar. Strax og sýn- ing byrjar og kyrrð er að kom ast á í salnum vegna umferð- ar, þá er byrjað að skrjáfa í brcfpokum, og syo eru þeir látnir ganga á milli sýning- una út. Jafnvel þegar áhrifa- mestu senurnar eru, þá er vart hægt að heyra heila setn- ingu án þess að vera ónáðaður af bréfaskrjáfi. Nú vil ég spyrja. Væri ekki hægt fyrir lesenda bíóeigendur að selja sælgætið í þannig umbúðum, að ekki skrjáfaði í? Veit ég, að breyt- ingu í þá átt yrði vél tekið af bíógestum. Maður fer I bíó til þess að skemmta sér, og það er ekkL nóg að sjá það, sem fram fer á tjaldinu, maður vill líka fá að heyra það. Þetta bréfa- skrjáf er líka í leikhúsunum, en sem betur fer ekki eins al- gengt og í kvikmyndahúsun- um. Vonast ég til þess, að eig- endur húsanna reyni að bæta. úr þessu og sýna með því, a& þeir vilji gera allt sitt bezta fyrir gesti sína, svo ánægja. þeirra megi vera sem mest af sýningunni. Með þökk fyrir birtinguná- S. M. Ég undirrit.......óska eftir að gerast áskrifandi aS Mánudagsblaðinu. Nafn Heimili Staður Utanáskrift: Mánudagsblaðið Reykjavík

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.