Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 11.12.1950, Blaðsíða 8
Sigurður Skagfieid: Söngstjóra?>4leki ^órarmssona u Þs at (Þ. Vald.). Hindimiths — í raun og veru gullfallegt lag, við vísur Lúthers:: „Um hegð- an hjóna“ — sungu Fóstbr. á þýzku máli og óhætt er að segja, að Fóstbræður hafi sungið lag Hindemiths með Bravour, sérstakl. í seinna skiptið, en um textaframburð var ljóðið afbragðs vel þýtt Ofbeldi Framhald af 1. síðu. að gegn höfundi ilhnæl anna, og er afgreiðsla þess máls þannig, að blaðið tel ur rétt að birta bréf ráðu neytisins þetta varðandi. (Úr Framsóknarblaðinu Vestmannaeyjum). „Ein’ Hausfrau soll Vernunft- ig sein des .Mannes Weise lernen fein“. Og Lúther blessaður karl- inn mun að líkindum hafa ort þessar dásemdar vísur yfir ljúffengum freyðandi Miin- Bæði hér á voru landi, eins og annarsstaðar í veröldinni, er mikill „spenningur“ hjá á- heyrendum músikkurinnar, að hlusta á eða sjá þann mann eða konu, sem í fyrsta sinn „vandrar“ inn á hið þyrnum stráða konsert-svið. Ekki hvað sízt, ef „debutantinn" leysir af hólmi þaulæfðan og inn er það að segja, að Fóst- glæstan listamann. Þá hafa á- bræður sungu með vel heyr- heyrendur brennandi áhuga' anlegum áhuga, og miklum og á að gera samanburð — og næmum skilningi þessar stróf- samanburður getur oft orðið ur: hættulegur, — því „publik- um“ er í raun og veru hin eina og sanna gagnrýni hvers hstamanns. S.l. mánudag skeði sá tón- listarviðburður hér í Rvík, að ungur maður „debuteraði" sem söngstjóri K.K. Fóst- bræðra. Þessi söngmanna- flokkur hefur í 34 ár sungið undir stjórn hins valinkunna og ágæta söngstjóra Jóns Halldórssonar. Raddir heyrð- ust eins og gengur að það yrði ekki heiglum hent, að taka við stjórnar-formennsk- unni, og stýra hinu listræna skipi Fóstbræðra undan boða- föllum og æðandi haföldum — gagnrýni fólksins — og koma því heilu og höldnu með manni og mús í trygga höfn. En það voru engin draumatök sem hinn nýi söngstjóri Fóst- hræðra Jón Þórarinsson virt- ist taka á stýrisvöl hins vel siglda og listræna skips Fóst- bræðra. Strax og maður sá hina fyrstu stjórnarhreyfingu söngstjórans þá duldist manni ekki að þarna var maður sem kunni sitt verk, og sem einnig átti músík hjarta sem snerti hinn listræna streng í brjósti hvers söngmanns. Lögin — eftir hinn áttræða heiðursmann og þjóðkunna tónskáld, Árna Thorsteinsson, og sem söngstjórinn hafði sjálfur raddsett, sérstaklega vel. Þessir gömlu kunningjar komu nú til manns í alveg spánnýjum búningi, svo vel sungin, og listrænt æfð, að á þau féll hvorki blettur né hrukka. Palmgrens og Sibeliusar lögin náðu ekki tökum á á heyrendum, enda sungin of hægt og hrifningar lítið. Drykkjuvísa Mendelsohns náði skapi söngmanna, og líka chenar bjór. — Hve vel ég gat skilið hina ágætu söngmenn, það lá nærri að ég tæki undir með þeim. Framúrskarandi vel — og sannarléga, þá hefi ég ekki heyrt einn karlakór syngja nokkurntíma betur, en Fóst- bræðu sungu „Sálm Davíðs“ eftir Schubert. Þarna kom hin hlédrægi og prúðmann- legi söngstjóri fram, með sína músíkgáfu, tæra í sínu iimsta eðli, og jafnframt stórbrotna. I þessu guðdómlega fagra lagi Schuberts, náðu Fóstbræður hámarki í listrænum kórsöng, sem maður hefur ekki heyrt áður hér heima. Ágætlega sungu Fóstbræður lokasöng- inn úr ,,Rinaldo“ eftir Brahms, og aukalög urðu þeir að syngja, því hinn nýi söng- stjóri hafði sigrað áheyrend- ur, með glæsimennsku sinnar músík-kunnáttu og látlausu framkomu. Carl Billich aðstoðaði kór- inn með traustum undirleik. Mánudagsblaðið r« áfhygiisverð mynd í Tjarnarbíó sýnir um þessar þó að nokkru ágætur leikur Olivia de Havilland, sem leik- ur aðalhlutveikið. Um miðbik myndarinnar nær myndin æskilegum liraða mundir myndina ,,To each hisj og nær föstum tökum á á- own“ (Vegir ástarinnar) og horfendum, enda rekur þá teljast með betri má hún myndum, sem hér hafa sézt undanfarið. Efnið er fremur nýstárlegt, fjallar um móður, sem tapar nýfæddu barni sínu í hendur vinahjóna sinna, sem eignazt hafan andvana barn. Fyrri hl. myndarinnar er fremur lang- dreginn og nokkrir kaflar leið inlégir, endurtekningar úr fyrri myndum um ungt fólk, sem skyndilega verður ást- fangið. Þeim köflum bjargar hvert atriðið annað og fara þá saman prýðileg leikstjórn, frábær leikur og vel saminn texti. Mjög áhrifaríkur er leikur Havillands og flestra meðleikenda og þá sérstak- lega brezka leikarans Roland Culver, sem okkur er vel kunnur úr mörgum mynd- um. Við hvetjum alla, sem unna sannri kvikmyndalist, að sjá þessa mynd. A. B. Það kann aö vera, að bifreiðastjórinn á R 4981 sé ákaflega flinkur bifreiðarstjóri, enda vinn- ur hann við Fríkirkjuveginn. Þeir sem bifreiðum aka hér í bœ eru óspart kærðir, ef þeir brjóta lögin, en þessi virðist skáka því skjólinu, aö atvinnu sinnar vegna megi hann bæði keyra of hratt og fara fram úr biíreiðum vitlausum megin á Miklubraut. Hann má teljast heppinn að ekki hlauzt slys af keyrslu hans s.l. viku og ætti hann aö vara sig í framtíðinni. Menn taka eftir akstri hans, ekki síður en annarra. 'A' Baldur Pálmason byrjaði hrósþáttinn um út- varpið í vikunni með' því að lesa nafnlaus bréf og svaraði þcim jafnharðan og þótti lítið til aö- finnslanna koma. En allt í einu skeðu þau undur aö Baldur fór alveg hallloka í viðureigninni viö ,,raddirnar“ og hlógu mennallmjög að óförum hans. Þekktur bóksali hár í bæ komst' inn á ,.þráðinn“ cg sagði meiningu sína svo hiklaust að Baldri varð oröfátt. Heyrðist sem minnst í Baldri meðan bóksalinn lét dæluna ganga, nema á stöku stað skaut hann inn hjáróma JJái“ og „Nei-i“, sem túlkuðu algjöra uppgjöf, Ef Baldur fengi meira af slíkum mönnum mætti svo fara að „þáttargreyiö“ batnaði hót. Sú saga gengur aö þeir Hslgi Hjörvar og Jónas Þorbergsson hafi hitzt á ganginum 1 skrifstofu sakadómara, en þangað er þeim tíðfarið þessa dagana. Ekki varö mikið af kveöjum hjá þeirn félögum frekar en milli Njálssona og Þráins- manna aö Grjótá fyrrum, en um leiú og Jónas gekk fram hjá Helga rak hann út úr sér tunguna heldur skelmislega beint framan í Helga. Svo gekk fram af Helga að honurn varð orö- fall — í fyrsta sinni. Er það satt að SÍS eða Vilhjálmtir Þór hafi fengið 1506 kg af smíða- silfri frá Svíþjóð? MÁNUDAGSBLAÐIÐ 6LÁD FYRSR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Tjarnargötu 39. Slmar ritstjórnar: 3-196 og 3975. Prentsr Sja Þjóðviljans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.