Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.12.1950, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 18.12.1950, Blaðsíða 2
 MM' IM En ljósið, sem Gorman sá svífa um í loftinu, var ekki áfast við neina flugvél né, nokkurn skapaðan hlut ann- an. — Það var logi, sem ekk- ert hélt uppi ljós, sem hreyfðist án þess að nokkuð hreyfði það eða bæri. Svo kom umferðarstjóvinn í flugvallarturninum auga á það. Hann hafði auðvitað næturkíki og gat því séð langtum betur en Gorman. En honum fórst ekki betur en Gorman — hann sá Ijósið, en gat. ekki greint neitt í kringum það. H4NN STEYPTI ■ Á ÞAÐ Þá .sýndi Gorman divfsku- bragð.. Hann var fyrir ofan ljósið, Hann stefndi þvr vél- inni niður á það. Og þetía virtist vekja athygli hiíis reikandi Ijó^s. Það nam stað- ar, en skapzt svo til hliðar líkt pg toreador undan æð- andi nauti. Uxn leið og Gor- man þaut framhjá, sá hann það be,tur. Það var ekki meua en fet eða svo að stærð, hvít- ur knþtfur. Gprman ákvað að reyna aftui’. j í tuttugu mínútur sam-, fleytt stóð þessi leikur milli þessa leikna flugmans, sem hvað eftir annað reyndi að iuggja til atlögu, og hins skrýtna og dularfulla and- stæðings, sem vissulega Itunni leikreglurnar og — á máli hnefaleikamanna — gat sýnt dálaglegan fótaburð. ; „MENNSKT“ I i „Farið“ sýndi þarna list- dans yfir flugvellinum þetta kvöld, en svo snöggt var Ijósið í snúningum, að Gor- man yarð næstum eins dimmt fyrir sjónum og nóttin var sýört fyrir utan. Þessi aðkenning að meðvit- undarleysi og hættan, sem þá voíði yfir^ olli Gorman heila- brotum. — Hluturinn sýndi .mannlega skynsemi, en voru þessar leifturhröðu hreyfing- ar og snöggu beygjixr á valdi nokkurs mennsks manns? Gat riokkuð mannlegt ixeilabú þol að slíkan hringsnúning og hhðarsveiflur. Þetta spursmál, hvort mannlegar verur gefi snúið spr eins hratt og diskamir gera, á eítir að skjó.ta upp kollinum aftur. Okkur er því ráðlegast að hugfesta það vel strax, því að margt getur olt- ið á þessu eina skrýtna at- riði. Lögmál mannslíkamans láta ekki að sér hæða. Okkur var ekki gefið að þola meira en vissan snúningshraða og þann þrýsting og kraft, sem hon- um fyigir. Fari menn fram úr því, eru þeir heppnir, ef það ríður þeim ekki að fullu. Loksins þegar Gorman virt- ist um stundarsakir, sem lxann ætlaði að komast í veg fyrir ljósið, var eins og það missti þolinmæðina. — Það breytti um stefnu — en ekki á burt — beint á Gorman. Þessi tvö, Gorman og íjós- ið, s.tefndu nú hvort á annað. Gorman lækkaði sig og Ijósið þaut yfir hann. Aftur renndi Gorman sér á það, og pftur snerist ljósið á móti. En í þetta skipti — og það verður að játa, að disk- arnir virðast alltaf gera — sýndi það af sér meiri kui’t- eisi Qg feeitti allri orku sinni — það feara hoppaði beint upp í loftið, rétt eins og nautabanarnir í gamla daga ; ngutin, .þegarþau geysiust á þá. FÓR LEIBAR SINNAR Gorman vildi ekki láta það komast undan. En þegar hér var komið sógunni, hafði Hugsandi Ijósið auðsjáanlega fengið nóg af hinum fremur stirðbusalega, mennska leik- bróður sínum. Gorman fylgdi því másandi eftir en ljósið brá sér upp í 14.000 feta hæð og svo (þeg- ar flugvél Gormans hafði hóstað en náð öndinni aftur og komið honum í 17.000 feta hæð) hristi það eltingar- manninn af sér, vatt sér upp í næturloftið og var horfið. Á þessa einstæðu.viðureign horfði hópur manna í turn- inum. Ljóshnötturinn dró ekki á eftir sér neinn slóða. Og eng- iim hafði heyrt neitt hljóð til hans. HVER STJÓRNAÐI? Ein spurning hlýtur að vakna: Vissulega var hér um „kast“ljós að ræða? Það hlýt- ur einhver að hafa verið hátt uppi, s,em stjórnaði hinu litla. Ijósa „agni“ sínu, beindi því á flugvöllinn til þess að sjá, hyað mannkrýlin tækju til legur bragðs, léki sér að þeim lík-t Mánudagm 18. des. 1950 og •hoi’nsíium -viði:botninn á , f; pollímxm, sern jorðin og gufu- hvolfið mynda. „Veran“ á þessum æðrx stöðum lék sér að eina „síí- inu“, sem fram kom. En — og það er afar mikilsvert —• þó að sílið líkt og hvert ann- að skynlaust síli, reyndi að kasta sér á agnið og hremma’ það, sýndi hinn ósýnilegi „fiskimaður“ miklu frem.ur nærgætinn náttúruskoðara en „sport“fiskimann í veiðihug. 'HEILI Hann lagði sig franr við að kynna sér andlega hæfileika þeirra ekki síður en aðra nátt úru — reyndi viðbragðsflýti þeirra og viðnámsþrótt og hvort þeir sýndu hugkvæmni gagnvart skyndiárásum. Það er því ekki hægt að komast hjá þeirri ályktun •— og um það bar líka öllum. saman, sem á þennan leik horfðu — að ljósinu hafi ver- ið stjórnað af skynsemi gseddri veru. Er það stórfróðlegt, og þó kaimski meira en það. En hitt er altént nokkur hugg- un, að „veran“ sýndi nær- gætni — hana langaði til að fræðast um okkur og gerði það á þann hátt, sem bæði var sniðugur og nærgætnis- Fraxnh. á 8. 34 bindi íslenzkra fornrita fl ;»> '3--. Íslendinga sögur, 13 biiidi 13 bindi á kr. 520,00 í skinnþandi (svart, brúnt, rautt), kr. 30Q,Q0 ób. og kr. 750 í geitarskinnsbandL Engin útgáfa Islendingasagna er eins auðveld aflestrar, né hefur upp á jafnniargar sögur að bjóða. Bysbupasögnr, 3 bindi Stiiríungasaga, 3 bindi Annálar og nafnaskrá, 1 bindi Samtals 7 bindi á kr. 350,00 í skinnbandi (svart, brúnt, rautt), kr. 200,00 ób., kr. 450,00 í geitarskinnsbandi. Þess- ar sögur hafa aldrei verið gefnar út sameiginlega fyxr, sem þó er sjálfsagt, vegna þess, hve samtvinnuð atbiirðarás og frásögn þeirra er. Riddarasögur, I—111 3 bindi á kr. 165,00 í skinnbandi (svait, brúnt, rautt), kr. 115,00 ób. og kr. 205,00 í geitarskinnsbandi. Lesið það skemmtilegasta og hugmyndaríkasta, sem íslendingar, til forna, hafa skrifað. Eddukyæði, 2 bindi Snorra-Edda, 1 bindi Eddulyklar, 1 bindi Samtals 4 bindi á kr. 220,00 í skirmbandi (svart, brúnt, rautt), kr. 150,00 ób. og ki\ 275,4 geitarskinnsbandi. •— EDDU-útgáfa þessi er að stafsetningu ekki eins fom og torskilin sem eldri útgáfur og verður því hin lang-aðgengi- legasta, sem til er, fyrir Islendinga og um leið sú læsilegasta. Karlamagnússaga I—III 3 bindi á kr. 175,00 í skinnbandi (svai’t, brúnt, rautt), kr. 125,00 ób. og kr. 220,00 í geitarskinnsbandi. Þetta mikla sagnaverk má telja gnmdvallarrit riddarabókmenntanna á miðöldunum. Mjög skemmtileg og viðburðarík riddarasaga. Fomaldarsögur Norðurlanda, I—IV 4 bindi á kr. 215,00 (áskriftarverð) í skinnbandi (svart, brúnt, rautt) , kr. 165,00 ób. og kr. 325,00 í geitarskinns- bandi. — Foraialdprsögur Norðxp’landa eru svo kuxmar íslendingum, að óþai’fi er að kynna þær sérstaklega. Hafa þær frá fomu fai’i verið slueðasti keppinautur Islendinga- sagna um vinsældir þjóðarinnar og mun svo enn. Elckert útgáfufyrirtæki hefur Iagt eins mikia rækt við að kynna fornrit Islendinga á innlendum og erlcndum vett- vangi og ísiendingasagnaútgáfan. \ Islendingasagnaútgáfan er eina útgáfufyrirtækið á Islandi, sem býður landsmöxmum hagkvæm afborgunarkjör á bók- um sínum, þannig, að nú geta menn fengið bækur íslend- ingasagnaútgáfunnar strax og greitt þær með kr. 100,00 afborgunum mánðarlega. i Komið — símið — skrifið. ci- •. íslendingasagnaúf gaf an Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Símar 7508 og 81244:— Rvík-

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.