Alþýðublaðið - 31.05.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ s E.s. Lagarfoss fer héðan um miðjan júní til Lelth. og tekur farþega og farca þangað. — Eí pokkur verulegur flutnitsgur fæst til Muii eða > Gvimsby, mus skipið koma við á þessnm stöðum.' H.f. Bimskipafólag- íslands. j — Jóns hafa verið taldar upp af hans eigiu málgagni og að venju er reynt að smella þeim á arrnara bak, belzt dáinna. — Göfugt starf og drengilegt! I Sjðlfstæðismenn kalla þdr sig, sem fylgja M*^núsi Vailanesklerki. Skyldi sjálfstæðið vern falið ein göngu í andstöðu við Dani, sem engin þörf er á lengur, eða er það falið í þv( að selja sem mest af sjálLtæði landsins fyrir einskis nýt friðindi hjá hverri þeirri þjóð, er svífst þess ekki að fala það til kaups? Sbr. Spánarmálið. Það líggur við að háð sé í þessu nafni þeirra félaga falið. Út nm land er bezt fyrir 5 menn eða fleiri að panta Tarzan i einu, þá fá þeir hann sendan burðasgjaldsfrítt. Hargnr heldnr mann af sér. .S* (Bjarni frá Vogi?)! Hvernig heflr Bjarni „sjálfstæðis'-maður frá Vogi komist áfram? Hvað mörg þúsund króna hefir hann þegið af þjóðinni fyrir einskis nýt og óþörf störf? Hve oft á æfinni hefir hann tekið hendi til almennrar vinnu? Hverjir hafa hossað honum og hverra b;:k hefir hann notað til að kliira upp í þingsætið? Og hvaða gagn hefir þjóðinni orðið að tildurstali hans? B. Skaðinn af eldsvoðanum ífyrri- nótt verður mjög tilfinnanlegur. Er talið n>ð Magnús Skaftfelt tapi um 20,000 ,kr. og Metteúsalem öðru eins, auk ýmiskonar smá- skaða. Yísir sendir út nú með póst- unum landskosningabiað, setn er að mestu ieyti upp prentue, úr dagblaðinu, nema ávarp er þar frá Bjarna frá Vogi. Er ávarpið til sjálfstæðismanna, sesn Bjarni hygst nú að vekja úr gröf sinni með sínum margsoðna sjálfstæðis- graut. Kolaskip kom í nótt til ViS- eyjar með kol til „Fylla.* Kyenmannslík fnndið. 1 gær- morgun fanst lik af kvenmanni skamt fyrir neðan Rolviðarhól. Hárið var dökkleitt og aldur kon- amnar á að giska nm fertugt. Var b'úin í tötra, og hefir sennilegast verið geðveik. Norsk línnreiðaskip komu tvö hingað ion i gær. Hö/ðu fremur riran afla. Blaðið „Yerkamaðurlnn“ fæst ( Hafnarfiiði hjá Ágústi Jóhanes- syai. Tarzan. Skrifið nafn og heim- ilisfang ykkar á miða og biðjið útburðardrengina fyrir hann, ef þið viljið t yggja ykkur eintak af séiprentuninni. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsiss Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. zi—12 f> h Þriðjudaga ... — 5 — 6 «. fc. Miðvikudaga . . — 3 — 4 * h Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 ®. fe. Sjðkrasamlag Beykjayíknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjara héSinsson. Laugaveg 11, kl. 2—J s, h.; gjaidkeri ísieifur akókstjóri Jónsson, Bárgstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Kanpendnr „Yerkamannsins“ hér ( bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Álþýðublaðsins. Kaupendnr blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkyrtna það hið bráðasta á afgreiðslu biaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Til Dagsbrúnarmanna. Fimtu dagian 1. júní kl. 1 e. h. fer íram jarðarför eins nýlátins Dagsbrún arfélaga, Slgurðarjðnssonar, Garða- stræti 4, frá heimili hins látna. í tilefni af jarðarförinni eru Dags- brúnarféiagar beðnir að fjölmenna. StfómÍM, irltni sínskcftít Khöfn, 30. maf. Bretar og Frakkar. Sfmað er frá London að atburð* irnir ( Genúa hafi helzt styrkt stöðu Lioyd Geofge ( innaoríki*- pólítfkinni. Frakkar vonsviknir yfir mótföku þeirri er hann fékk heima. — Poincare heimsækir Lioyd Gcorge 17. júní. Smávegls. — Thorvald Moberg heitir Norðmaður, sem nýlega var dæmd- ur ( 4 ára fangetsi fyrir að hafa kveikt í húsum. Hann hafði í vetur kveikt í gistihúsi einu, og auk þess sannaðist á hann að hafa gert tilraun til að kveikja f tveimur öðrum húsum. — Seint f aprfl brann tolibúðin i Milaga ( Andaíúsíu á spáni. 60 manus fórust í eldinum. — Rússar krefja Pólverja um skaðíbætur fyrir hervirki þau, er ræningjaflokkar, sem griðland höfðu í Póllandi, hafa gert í Ukraine og Hvfta Rúsdandi. Verður nefnd skipuð tii þess að rannsaka mál þetta. — Ný rafmagnsstöð hefir ný- skeð verið opnuð skamt frá Moskva. Hún framlelðlr 135,000 hestórkur og er rekin með kolurn — Tvö gbtihúa og tvö stór verzluaferhús brunnu til kaldra kola 5. maf f Kirkenes i Herangri (Noregi). 6 manns brunnu inni. Skaðinn metinn 600,000 kr. — 25. apríl voru 43 þúsund manns atvinnulausir menn ( Noregi. Aðkomumenn, og aðrir, sem vilja fá ódýrar veitingar, komi ( Litla kaffihúiið, Laugaveg 6. Þar eru engir dtykkjupesingar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.