Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 32
Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 32 MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl) L48506 Þú nýtur lífsins í dag og þér líður vel í fé- lagsskap annarra. Samskipti eru auðveld og í góðu jafnvægi, sama hvort um er að ræða nána vini, maka eða ókunnuga. Naut (20. apríl - 20. maí) L48507 Hafðu í huga að þér munu veitast fjöl- mörg tækifæri til þess að bæta aðstæður þínar í vinnunni á þessu ári. Dagurinn í dag ber eitt slíkra tækifæra í skauti sér. Sláðu til. Tvíburar (21. maí - 20. júní) L65168 Rómantík, ástarævintýri, orlof og skemmtanir verða ofarlega á baugi fyrir tvíburann á næstu misserum. Hvað get- ur þú gert til þess að auðga líf þitt í dag? Krabbi (21. júní - 22. júlí) L65169 Notaðu árið í ár til þess að bæta húsnæði þitt á einhvern hátt. Þér reynist einnig unnt að auka á ánægju í samskiptum við fjölskyldumeðlimi. Þú áttar þig á þessu í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) L48510 Lykillinn að velgengni þinni á þessu ári er jákvætt hugarfar. Ef þú hugsar eins og sigurvegari berð þú sigur úr býtum. Búist þú við kraftaverki er allt eins lík- legt að það verði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) L65171 Þetta ár gerir þér kleift að auka tekj- urnar, vertu vakandi fyrir tækifærum sem þér gefast. Treystu gróðavænlegum hugmyndum sem þú færð í dag, þær gætu borgað sig. Vog (23. sept. - 22. okt.) L65172 Heppnin fylgir þér í dag. Í raun er heppni ekkert annað en að vera viðbúinn þegar tækifærin láta á sér kræla. Vertu til í að stökkva ef eitthvað freistandi verður á vegi þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) L65173 Hugarró og jafnvægi hið innra getur af sér friðsamlegt umhverfi. Vertu opinn fyrir tillögum um hvernig þú getur kyrr- að hugann og aukið samúð með náung- anum, dreki góður. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) L65174 Þér er ráðlagt að þekkjast þau boð sem þér berast í dag. Vertu félagslyndur, bogmaður. Vinsældir þínar aukast á næstunni og dagurinn í dag er dæmi um það. Steingeit (22. des. - 19. janúar) L65162 Langi þig til þess að komast áfram á framabrautinni er allt eins líklegt að tækifæri til þess gefist í dag. Ferðalög eða þjálfun vegna skyldustarfa kemur til greina, segðu já. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) L65163 Ekki hika við að deila skoðunum þínum á stjórnmálum, trúmálum og heimspeki í dag. Fólk vill heyra hvað þú hefur fram að færa, enda er vatnsberinn nútíma- legur og á undan samtímanum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) L65164 Hugsanlegt er að tekjur maka þíns auk- ist í dag eða að þú njótir góðs af hlunn- indum í gegnum hann á einhvern hátt. Sambönd koma þér áleiðis núna, ekki gleyma að þakka fyrir þig. Stjörnuspá Frances Drake Steingeit Afmælisbarn dagsins: Þú velur að tjá þig á litríkan og kraftmik- inn hátt, sem fellur öðrum vel í geð. Þú hefur unun af því að lesa í hegðun fólks og skilur kjör manneskjunnar til fulln- ustu. Þú ert að jafnaði óþvinguð og lík- amleg manneskja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 undirokar, 4 brotlegur, 7 oft, 8 hakan, 9 álít, 11 meðvitund, 13 æsi, 14 tekið, 15 gamall, 17 grískur bókstafur, 20 púka, 22 andar, 23 myrk- urs, 24 tjón, 25 sáran. Lóðrétt | 1 legill, 2 hnoss- ið, 3 vítt, 4 ílát, 5 mat- reiðslumanns, 6 efa, 10 gufa, 12 elska, 13 ellegar, 15 sjávardýrs, 16 munn- tóbak, 18 heitum, 19 kven- fuglinn, 20 mannsnafn, 21 ilma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 holskefla, 8 mútur, 9 göfgi, 10 góu, 11 nærri, 13 rimma, 15 þjóns, 18 aldur, 21 kol, 22 skána, 23 vegum, 24 gallagrip. Lóðrétt | 2 oftar, 3 syrgi, 4 eigur, 5 lófum, 6 smán, 7 hita, 12 Rán, 14 ill, 15 þúst, 16 ókáta, 17 skafl, 18 alveg, 19 digni, 20 römm. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Kvikmyndir Háskólabíó | Frönsk kvikmyndahátíð. Kl. Kl. 17.30, Langa Trúlofunin. Kl. 18, Hjartans mál. Kl. 20, Frá degi til dags, Langa Trúlof- unin. Kl. 22, Bróðirinn. Kl. 22.30, Grjót- haltu kjafti. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson ? Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli ? Stefnumót lista og minja. Gallerí Banananas | Baldur Björnsson ? Hefur þú upplifað geðveiki? Gallerí Sævars Karls | Hulda Vilhjálms- dóttir ? Hver er að banka á hurðina? Kannski barnið í landslaginu? Gallerí Tukt | Kristjana Rós Guðjohnsen sýnir abstrakt olíumálverk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og mynd- bönd. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár ? sýning í tilefni af 100 ára afmæli fyrstu almenn- ingsrafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, málverk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apó- teki. Sigrún Guðmundsdóttir er mynd- höggvari febrúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal ? 6 ný olíu- málverk í forkirkju Hallgrímskirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Sigurbjörn Krist- insson myndlistarmaður sýnir málverk og tússmyndir í Menningarsal. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir ? Snjókorn. Kunstraum Wohnraum | Alda Sigurð- ardóttir ? Landslagsverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið ? yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson ? Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir ? Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró ? Víðáttur. Brian Griffin ? Áhrifavaldar. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sör- en Solsker Starbird ? Er sálin sýnileg? Ljósmyndasýning. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Í Þjóðmenning- arhúsinu er hafin sýningaröðin Tónlistar- arfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rann- sóknir á tónlistararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fyrsta sýningin fjallar um Silfurplötur Iðunnar sem Kvæðamanna- félagið Iðunn og Smekkleysa gaf nýlega út á 4 geisladiskum ásamt veglegu riti. Fundir Félagsheimilið Blönduósi | Sjálfstæð- isflokkurinn heldur stjórnmálafund í Fé- lagsheimilinu kl. 20. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól ? lægri skattar ? aukin hagsæld. Framsögumenn: Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra og Birgir Ár- mannsson alþingismaður. Hótel Bláfell | Sjálfstæðisflokkurinn heldur stjórnmálafund á Hótel Bláfelli á morgun kl. 16. Yfirskrift fundarins er: Með hækk- andi sól ? lægri skattar ? aukin hagsæld. Framsögumenn: Einar K. Guðfinnsson og Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismenn. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með opið hús á morgun kl. 20 í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Sigríður Eyjólfsd. og Hildur B. Hilmarsd. segja frá ráðstefnu sem þær sóttu í Ósló. Sýnt verður myndband um breytingar á nánum samskiptum, hjálp- artæki o.fl. Allir velkomnir. OA-samtökin | OA-samtökin verða 45 ára 19. janúar nk. Í tilefni af því verður opinn af- mælisfundur kl. 20.15, í Gula húsinu, Tjarn- argötu 20, þar munu þrír OA-félagar segja sögu sína. OA-samtökin eru samtök fólks sem á við sameiginlegt vandamál að stríða, átfíkn, sem á sér ýmsar birting- armyndir. Nánari uppl. www.oa.is. Slysavarnadeild kvenna | Slysavarnakon- ur í Reykjavík halda fund í Höllubúð á morgun kl. 20, vegna vorferðarinnar sem farin verður til Prag 9.?16. júní nk. Fulltrúi frá Heimsferðum mætir á fundinn. Nokkur sæti eru enn laus í ferðina. Upplýsingar í síma 6953012. Slysavarnarhúsið Þorbjörn | Sjálfstæð- isflokkurinn heldur stjórnmálafund í Slysa- varnarhúsinu, Grindavík á morgun kl. 20. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól ? lægri skattar ? aukin hagsæld. Fram- sögumenn: Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra og alþingismennirnir Guðjón Hjörleifsson og Gunnar I. Birgisson. Viðvíkurkaffi | Sjálfstæðisflokkurinn held- ur stjórnmálafund á Viðvíkurkaffi kl. 17.30. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól ? lægri skattar ? aukin hagsæld. Fram- sögumenn: Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra og Birgir Ármannsson alþing- ismaður. Fyrirlestrar Hótel Framtíð | Sjálfstæðisflokkurinn heldur stjórnmálafund á Hótel Framtíð á morgun kl. 20. Yfirskrift fundarins er: Með hækkandi sól ? lægri skattar ? aukin hag- sæld. Framsögumenn: Einar K. Guðfinns- son og Arnbjörg Sveinsdóttir alþing- ismenn. Málstofur Verkfræðideild HÍ | Hjörtur Þráinsson flyt- ur erindi um: Reiknilíkön til að meta áhættu af völdum náttúruhamfara, fimmtudag 20. janúar kl. 16.1517, í stofu 158, verkfræðideild Háskóla Íslands við Hjarðarhaga 6. Farið verður yfir uppbygg- ingu slíkra líkana og rætt um vandamál sem að steðja við gerð þeirra. Námskeið Gigtarfélag Íslands | Hópþjálfun Gigt- arfélags Íslands er byrjuð aftur eftir jólafrí. Í boði eru mismunandi hópar, s.s. róleg leik- fimi, vefjagigtarhópar, bakleikfimi fyrir karlmenn og jóga. Þjálfunin fer fram í húsi GÍ að Ármúla 5. Nánari upplýsingar hjá GÍ. Mímir-símenntun ehf. | Jóhanna Krist- jónsdóttir heldur námskeið um menning- arheim araba hjá Mími-símenntun. Þetta er fimm kvölda námskeið sem hefst 20. jan. Rætt er um islam, sögð saga Múhammeðs spámanns, fjallað um stöðu, menntun og klæðnað kvenna. Rætt um menning- artengd efni o.fl. Þá er einnig boðið upp á arabískan mat. Skipulag og skjöl ehf. | Námskeiðið ?Inn- gangur að skjalastjórnun? verður haldið mið. 19. og fim. 20. jan. kl. 13?16.30. Í nám- skeiðinu, sem er öllum opið, er farið í grunnhugtök skjalastjórnunar; lífshlaup skjals, virk skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil. Uppl í síma 564?4688 og 695?6706 eða skipulag@vortex.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum kl. 18. Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Fréttir á SMS Árnaðheilla dagbók@mbl.is 50 ÁRA afmæli. Í dag, 17. janúar, er fimmtugur Jón Albert Sigurbjörnsson, formaður Lands- sambands hestamannafélaga. Kona Jóns er Lára Guðmundsdóttir. Jón er með opið hús og vonast til að sjá sem flesta í félagsheimili Fáks laug- ardaginn 22. janúar milli kl. 17 og 20. BRAGI Ásgeirsson grafíklistamaður, listmálari, myndlistarkennari og listgagnrýnandi er myndlistarmaður mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu og á Skólavefnum. Í Þjóðmenning- arhúsinu er yfirlitssýning á verkum Braga, bæði í veitingastofu og í kjallara. Á meðfylgj- andi mynd er málverkið Fyrirsæta frá árinu 1952. Morgunblaðið/Jim Smart Verk Braga í Þjóðmenningarhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.