Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.01.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2005 37 INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 32.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG Hva er mÆli me Alfie? Pott Øtt r mant sk gamanmynd me JudeLaw sem n lega var kosinn kyn okkafyllsti karlma urinn. FrÆb r t nlist. ÁLFABAKKI 4, 6.15, 8.30 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN kl. 4.30, 6.45, 9 og 10.10. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleyttí 4 Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. ÁLFABAKKI kl. 3.30 og 6. Ísl.tal. kl. 5.30, 8 og 10.30. Enskt tal. YFIR 32.000 ÁHORFENDUR CID140CID140CID140 Ó.H.T. Rás 2 CID140CID140CID140 Ó.H.T. Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30 og 10.40. KRINGLAN kl. 5. Ísl.tal. kl. 5 og 7.30. Enskt tal. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt í í 4 samfleytt Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE CID140CID140CID140 S.V. Mbl. ?Algert augnayndi? Mbl. CID140CID140CID140 Kvikmyndir.com ?Hressir ræningjar? Fréttablaðið GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES GEORGE DAGSINS CID140CID140CID140CID140CID140 H.L. Mbl. CID140CID140CID140CID140CID140 H.L. Mbl. CID140CID140CID140 DV CID140CID140CID140 CID140CID140CID140 Rás 2 CID140CID140CID140 Rás 2 CID140CID140CID140 Kvikmyndir.com CID140CID140CID140 Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is FRÖNSK kvikmyndahátíð er að festa sig vel í sessi sem árviss við- burður í kvikmyndalífi landsins. Í fyrra sóttu hátíðina yfir tólf þúsund gestir sem gera hátíðina að einni mest sóttu kvikmyndahátíð í langan tíma. Á föstudag fór hátíðin í ár svo af stað með pomp og prakt en opn- unarmyndin var Trúlofunin langa eða Un long dimanche de fiancaill- es. Leikstjóri hennar er Jean- Pierre Jeunet sem einnig hefur leikstýrt kvikmyndunum Delicat- essen og Amelie sem svo eftir- minnilega slógu í gegn. Aðalleik- konan úr Amelie, Audrey Tautou, fer einnig með aðalhlutverk í Trú- lofuninni löngu sem þykir alfrönsk mynd þrátt fyrir að hafa nýverið verið dæmd bandarísk af frönskum dómstólum vegna fjármögnunar. Alls eru níu kvikmyndir sýndar á hátíðinni sem þykja hver annarri betri eða eins og Christof Weh- meier hjá Sambíóunum kýs að orða það: ?Níu framúrskarandi nýjar kvikmyndir.? Má þar m.a. nefna Grjóthaltu kjafti eða Tais Toi með Jean Reno og Gérard Depardieu í aðalhlutverkum. Christof segir að þótt ekki séu til- búnar aðsóknartölur fyrir helgina hafi aðsókn að hátíðinni verið mjög góð og flestar myndirnar gengið vel. Þeir sem standa að hátíðinni eru Samfilm sem rekur Háskólabíó, Alliance Française, Bergvík og fyr- irtækið Eff sem er í eigu Friðberts Pálssonar. Upplýsingar um hátíðina og sýn- ingartíma allra kvikmynda má nálgast á mbl.is vefnum. Hátíðin stendur til 31. janúar og jafnvel lengur. Kvikmyndir | Frönsk kvikmyndahátíð opnuð um helgina ?Níu fram- úrskarandi nýjar kvik- myndir? Úr kvikmyndinni Son Frére eða Bróðirinn sem sýnd er á franskri kvikmyndahátíð. Morgunblaðið/Eggert Friðbert Pálsson hjá Eff ehf., Olivier Dintinger, framkvæmdastjóri All- iance française, Christof Wehmeier hjá Sambíóunum og Ólafur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Bergvíkur ehf. Morgunblaðið/Eggert Hátíðargestirnir Sigríður Thorlacius, Guðrún Halldóra Jónsdóttir og Jóna Harpa Gylfadóttir hýrar á svip. MEIRA en aldarfjórðungi eftir dauða Elvis Presley er ?konungur rokksins? enn í fullu fjöri á listum yf- ir vinsældir og plötusölu. Þau tíðindi hafa orðið í Bretlandi að Elvis hefur nú þúsund sinnum átt topplag vik- unnar þar í landi. Endurútgáfa lagsins One Night á smáskífu sló helsta keppinautinum Manic Street Preachers við um ein- hver 5.000 eintök í síðustu viku. Þar á undan átti Elvis metið, 999 topp- lög, en það síðasta var Jailhouse Rock. Í tilefni af að Elvis Presley hefði fagnað 70 ára afmæli á þessu ári mun plötuútgáfa hans endurútgefa öll átján lögin sem upphaflega voru þau sem komust á topp vinsældalist- ans í Bretlandi. Associated Press Margir hafa reynt að feta í fótspor Elvis en fáum tekist. Að minnsta kosti ekki hvað topplögin varðar. Þúsund sinnum númer eitt NÝ kvikmynd um Superman ku vera á leiðinni og virðist ljóst að henni eru ætlaðir stórir hlutir. Nú þegar hefur Kevin Spacey samþykkt að leika í myndinni sem Bryan Singer (X-Men) mun leikstýra. Hinn óþekkti Brandon Routh hefur verið ráðinn sem Clark Kent/Superman sjálfur. Nú eru leik- ararnir Hugh Laurie og James Marsden sagðir hafa bæst í hópinn. Marsden, sem lék áður í kvikmyndinni X-Men undir leikstjórn Singer, mun fara á fjörurnar við Lois Lane sem Richard White. Um hlutverk Lane standa viðræður yfir við leikkonuna Kate Bosworth (Beyond the Sea). Laur- ie mun eiga að leika ritstjóra dagblaðsins sem Superman vinnur á utan starfa sinna sem ofurhetja. Hinn lítt þekkti Brandon Routh fer með hlutverk næsta Ofurmennis. Hugh Laurie væntanlegur í næstu Superman-mynd. Bætist í leikaralið Ofurmennisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.