Morgunblaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða rafvélavirkja, einnig nema á fjórða ári. Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Rvík, sími 570 0000, netfang hjortur@volti.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Skyggnilýsingarfundur með Þórhalli Guðmundssyni verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Á fundinum heldur Þórhallur Guðmundsson skyggni- lýsingu. Aðgöngumiðar verða seldir í and- dyri Góðtemplarahússins fyrir fundinn frá kl. 19.30—20.30 meðan húsrúm leyfir. Miðaverð 800 kr. fyrir félags- menn, en 1.200 kr. fyrir aðra. Stjórnin. Bátar/Skip Fiskiskip til sölu Kristbjörg VE 82, sskrnr. 1159, sem er 138 brúttórúmlesta stálskip, smíðað á Ísafirði 1971, yfirbyggt 1982. Aðalvél Cater- pillar 1987. Skipið er selt með veiðileyfi og eft- irtöldum aflahlutdeildum: Þorskur 0.0401006% Ýsa 0.0899142% Ufsi 0.1141251% Karfi 0.1140301% Skrápflúra 0.2173913% Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl., Hafnarhvol v/Tryggvagötu, sími 552 3340, Reykjavík. Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að nýju deili- skipulagi í Reykjavík. Ellingsenreitur, reitur 1.115.3. Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit sem markast af Mýrargötu, Grandagarði og tveimur nýjum götum í norðri og austri samkvæmt tillögu að rammaskipulagi fyrir Mýrargötu og slippa- svæði. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að á þeim tveimur lóðum sem eru á svæðinu verði að mestu leyti íbúðabyggð en heimilt verði að koma þar fyrir skrifstofum, verslun og þjónustustarfsemi. Heimilt verður að fjarlægja núverandi bygg- ingar. Að Grandagarði 2 er lagt til að byggja megi allt að 7 hæðir ofan á bílageymsluhæð, en að Mýrargötu 26 er gert ráð fyrir allt að þremur hæðum ofan á núverandi hús og verða byggingar að hluta til stallaðir á báðum lóðum. Vegna nálægðar við íbúðabyggð mun ein- göngu verða leyfilegt að reka ákveðnar tegundir veitingastaða á jarðhæð sem eru nánar skilgreindir á uppdrætti. Æskilegt er að ráðstafa húsnæði sem snýr að Mýrargötu og Seljatorgi undir starfsemi sem gerir ráð fyrir tíðum heimsóknum viðskiptavina. Aðkoma að bílageymslum verður frá götu norðan lóðanna. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 19. janúar til og með 2. mars 2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað með nafni, kennitölu og heimilisfangi, eigi síðar en 2. mars 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 19. janúar 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Landfyllingar við Gufunes í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á, með skilyrði, gerð landfyll- inga við Gufunes í Reykjavík. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 16. febrúar 2005. Skipulagsstofnun Félagslíf  HELGAFELL 6005011919 VI  GLITNIR 6005011919 III I.O.O.F. 9  1851198½  O I.O.O.F. 7  1851197½  Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika Kl. 12.00 Íslenska Kristskirkjan í Reykjavík, hádegisbænir. Kl. 12.00 Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Glerárkirkju, Akureyri. Kl. 20.00 Samkoma í Krists- kirkju, Landakoti, með þátttöku fleiri trúfélaga. Allir velkomn- ir! I.O.O.F.1818511298M.T.W. Lausafjáruppboð Uppboð á bifreiðinni RK 101 fer fram í Aðal- stræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 26. janúar nk. kl. 15.30. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 18. janúar 2005. Uppboð Leiguíbúð óskast Viðskiptavin okkar vatnar 3ja-4ra herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu til leigu í 6-12 mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi Almarsson (palmi@fasteignasala.is) á skrifstofu okkar. Fasteignasalan Bifröst, Vegmúla 2. Sími 533 3344. Húsnæði óskast Pökkun - DVD & VHS Starfskraft vantar nú þegar í pökkun á DVD og myndböndum hjá rótgrónu fyrirtæki í afþreyingargeiranum.  Aldur 20—35 ára.  Stundvísi, heiðarleiki og reglusemi. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. sem fyrst, merktar: „DVD-pökkun — 16574", eða á box@mbl.is. NÝLEGA útskrifuðust sautján nemendur frá Fræðslumiðstöð sparisjóðanna eftir að hafa lokið sérhæfðu viðskiptanámi á há- skólastigi sem ætlað er stjórn- endum sparisjóðanna um land allt. Um er að ræða hagnýtt tveggja anna nám samhliða starfi, sk. Sparnám II, sem Fræðslumiðstöð sparisjóðanna býður í samvinnu við Háskólann í Reykjavík. Mark- mið námsins er að er auka þekk- ingu og hæfni nemenda á sviði stjórnunarfræða, fjármála og markaðsmála og þar með efla þá í starfi. Nemendurnir sem útskrifuðust á dögunum koma frá ýmsum spari- sjóðum og dótturfyrirtækjum sparisjóðanna um land allt. Áður höfðu nemendurnir lokið tveggja anna grunnnámi, Sparnámi I, sem einnig byggist á samstarfi Fræðslumiðstöðvarinnar og Há- skólans í Reykjavík. Á meðfylgjandi mynd eru út- skriftarnemendurnir ásamt Gísla Jafetssyni, markaðsstjóra spari- sjóðanna, og Þór Clausen frá Há- skólanum í Reykjavík. Sparisjóðafólk lýkur námi Ræddi við menn á vettvangi Í samtali við aðaltrúnaðarmann Kárahnjúkavirkjunar í blaðinu í gær var það mishermt að hann hefði rætt við þá erlendu starfs- menn sem bíða þess að fá atvinnu- leyfi hér á landi. Hið rétta er að trúnaðarmaðurinn ræddi við starfsmenn á vettvangi sem koma frá sömu löndum, og hafa öll til- skilin leyfi. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Á VEITINGASTAÐNUM Quiznos á Suðurlandsbraut 32 hefur verið útbúinn lítill fundarsalur, sem tek- ur 20–24 manns í sæti. Í salnum er sjónvarp, dvd, vídeó, tölvutenging og tússtafla. Salurinn er leigður fyrir 3.000 kr á klst. með kaffi, en ef tólf manns eða fleiri kaupa veitingar þarf ekki að greiða fyrir salinn. Nýr fundarsalur í boði Bindindissamtökin IOGT á Íslandi, í samstarfi við for- eldrafélög og grunnskóla í Reykjavík og Kópavogi, hafa fengið norska sérfræðinginn Marit Barene, stjórnanda verkefnisins Sterk og klar, til að koma hingað til lands og halda námskeið um verkefn- ið, en það hefur verið notað á Norðurlöndum. Námskeiðið Sterk og viðbúin verður haldið 21. og 22. janúar í Lindaskóla, Núpalind 7 í Kópavogi og hefst með kynningu á nám- skeiðinu, fyrirlesurum og þátttakendum á föstudag kl. 16. Þátttaka tilkynnist í net- fangið valdor@ismennt.is. Námskeið fyrir for- eldra og skólafólk ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.