Morgunblaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.2005, Blaðsíða 39
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Nýr og betri www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. Hverfisgötu ☎ 551 9000 QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN Sýnd kl. 6 og 10.20. B.i. 16 ára. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Ísl tal.Sýnd kl. 10.20. B.i. 16 ára  Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Stuttmyndin Löglegir Krimmar sýnd á undan mynd kl. 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10. H.j. Mbl. Ó.Ö.H. DV Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND    Ó.Ö.H. DV   MMJ kvikmyndir.com SV Mbl. „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“ Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is  SIDEWAYS FRUMSÝND EFTIR TVO DAGA I KARLMENN verða loðnir næsta vetur, eða öllu heldur jakkarnir sem þeir klæðast. Á yfirstandandi herratísku- viku fyrir næsta haust og vetur í Mílanó sammæltust margir ólíkir hönnuðir um að klæða karla í hlýja jakka. Ekki er þó um neinar úlpur að ræða heldur loðskinn af ýmsu tagi. Margir nota gæruskinn og gægist loðið fóðrið út frá endunum. Líka eru þarna leð- urjakkar með loð- skrauti, eða hrein- lega pelsar. Fleiri fylgihlutir voru loðn- ir, eins og hattar, og eru karlmenn að fylgja í fótspor kvennanna en loðnir hlutir af ýmsu tagi hafa verið mikið í tísku hjá kvenkyninu. Eitt er víst, að karl- mönnum, sem vilja tolla í tískunni, þarf ekki að vera kalt næsta vetur og hentar þessi klæðn- aður íslensku loftslagi vel. Tíska | Herratískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2005–6 Dsquared2 Versace AP Roberto CavalliFrankie Morello Dolce & Gabbana Burberry Prorsum Prada ingarun@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 39 Loðnir karlmenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.