Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 9 FRÉTTIR VERULEG fækkun varð á inn- heimtumálum hjá Verslunarfélagi Reykjavíkur (VR) á árinu 2004 mið- að við árið á undan. Iðgjöld til fé- lagsins hafa hækkað töluvert á milli ára og félagsmönnum á atvinnuleys- isskrá hefur fækkað. Allt eru þetta vísbendingar um betra árferði, segir á vefsíðu félagsins. Alls komu um 850 mál til kasta kjarasviðs VR árið 2004 sem er um 40% fækkun frá árinu á undan. Mun færri mál komu upp vegna gjald- þrota og er það skýr vísbending um aukna greiðslugetu fyrirtækja. Mál sem koma til meðferðar hjá VR eru einkum innheimtumál vegna van- goldinna launa en einnig samskipta- mál á vinnustöðum, ágreiningur og ýmislegt sem varðar réttindi fé- lagsmanna. Í desember síðastliðnum voru 18% færri VR félagar skráðir at- vinnulausir en í sama mánuði árið 2003. Heildariðgjöld til VR á árinu 2004 voru 12% hærri en á árið á undan, m.v. 9 mánaða uppgjör félagsins. Að stærstum hluta er þessi aukning til- komin vegna launahækkana fé- lagsmanna á árinu en þær skiluðu 8% hærri heildariðgjöldum en árið 2003. Fjölgun félagsmanna skilaði 4% aukningu, segir í frétt á vefsíðu VR. Innheimtu- málum fækk- aði hjá VR FRÉTTIR mbl.is Aukaafsláttur af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Þátttakendum er boðið upp á mánaðarlega fundi í þrjú skipti eftir námskeiðið. V.R., ásamt fleiri stéttarfélögum, styrkja félagsmenn til þátttöku á námskeiðinu. Nánari upplýsingar á www.liljan.is og í símum 564 6669 og 863 6669 Helstu markmið eru að: • Auka sjálfsþekkingu og efla samskiptahæfni. • Kynnast áhrifamætti slökunar, innra jafnvægis og hugarró. • Efla jákvæða hugsun. • Öðlast sjálfstraust til að takast á við lífið á breyttum forsendum. Bergþóra Reynisdóttir, geðhjúkrunar- fræðingur Katrín Jónsdóttir, svæða- og viðbragðsfræðingur Innri friður •Innri styrkur Helgar í boði: 29.-31. janúar 11.-13. febrúar 4.- 6. mars 1.- 4. apríl 22.-24. apríl 6.- 8. maí 20.-22. maí Leiðbeinendur: Hvað segja konurnar um námskeiðið? Námskeiðið opnaði augu mín fyrir því að lífið væri fallegt og þess virði að lifa því - Bára. Ég fann hvað mig langaði að gera í framtíðinni og sjálfstraustið óx með hverri klukkustund - Guðný. Þarna kynntist ég hópi af yndislegustu konum jarðar og naut hverrar ein- ustu sekúndu, því að ég uppgötvaði nýja manneskju...sem er „ég“ - Gígja. Helgarnámskeið fyrir konur verða haldin í náttúruvænu og heimilislegu umhverfi að Fögruhlíð í Fljótshlíð. ÁFRAM verðhrun á ústölu Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 Útsala - Útsala 20% aukaafsláttur Útsala 50% afsláttur af vörum RALPH LAUREN SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 Súrefnistæmdar umbúðir til að næringarefnin varðveitist. Fæst í apótekum LifeStream Spirulina seldist upp!!! (blágrænir þörungar) Ný sending k omin Vottað lífræ nt Handavinnunámskeið Á Selfossi Í Kópavogi Innritun og uppl. Boðið er upp á kennslu í: Silkiborðasaum (1., 2., 3.), kúnstbróderíi, þrívíddarsaum og upphleyptum ullarsaum Harðangri, hvítsaum, herpisaum, svartsaum og annarri almennri handavinnu Inga Holdø s. 892 4250 s. 482 4005 Jóhanna Snorradóttir s. 554 1774 s. 697 8030 Hef hafið störf í BATA-sjúkraþjálfun, Stóra turni Kringlunnar, 5. hæð. Upplýsingar í síma 553 1234. Hildur Kristín Sveinsdóttir sjúkraþjálfari Bsc. Mörkinni 6, sími 588 5518. ÚTSALA 50% afsláttur af ullarkápum og síðum pelskápum. Mörg góð tilboð Opið virka daga frá kl. 10-18 Opið laugardaga frá kl. 10-16 Opið sunnudaga frá kl. 12-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.