Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 15
PARADÍS INNKAUPA Í Glasgow er best að versla utan London, en þar eru verslunarstaðir í göngufæri. Allar helstu verslunargöturnar eru tengdar með sérverslunum og glæsilegum verslunarklösum Buchananstrætis. Þar er að finna The St Enoch Centre, Buchanan Galleries verslunarmiðstöðina og paradís merkjavöru við Princes Square. Hið raunverulega klassahverfi er Merchant City, en þar eru meðal annarra glæsiverslanir eins og Escada, Ralph Lauren, Armani, Versace og Cruise, auk fjársjóða eins og Mi Yaka útsöluklasans, sem býður upp á merkjavöru. Ef farið er út fyrir borgina má ekki missa af Glasgow Fort og Braehead sem er ný, stór verslana- og afþreyingarmiðstöð. En látið ekki stóru merkjavöruverslanirnar blinda ykkur, því minni verslanirnar eru engu líkar. Heimsækið einhverjar þeirra og takið eitthvað sérstakt með heim. KINDOM 164b Buchanan Street. Einstakir fylgihlutir, þar sem sérhver hlutur er listaverk. DECOURCY’S ARCADE 5-21 Cresswell Lane. Fjöldi listrænna verslana, fornverslana og listabúða, auk ágætra kaffihúsa og kráa. HUTCHESONS’ HALL 158 Ingram Street. Glæsileg 18. aldar bygging þar sem boðið er upp á “Glasgowstíll” skoskra hönnuða. TIMOROUS BEASTIES 384 Great Western Road. Hönnuðir efna og veggfóðurs fyrir smarta staði um allan heim. FORM: THE LIGHTHOUSE SHOP 56 Mitchell Lane. Óvenjulegar gjafir, heimilisbúnaður, skartgripir og vefnaðarvara með áherslu á nýtískulega hönnun. ‘TAKE ME OUT!’ Franz Ferdinand, Travis og Snow Patrol hafa gert Glasgow að svölustu borg Bretlands, en stórkostlegt næturlíf í Glasgow er engin nýlunda. Með yfir 200 listafélög í borginni kemur ekki á óvart þótt allt iði af lífi þar allt árið um kring. Hér er forsmekkurinn af því sem koma skal á næstu mánuðum. SEMELE 19. febrúar – 4. mars 2005 Theatre Royal Skoska óperan kynnir klassísk verk Handels. www.theatreroyalglasgow.com THE MILLER GLASGOW INTERNATIONAL COMEDY FESTIVAL 10. – 26. mars 2005 Ýmsir staðir Fjöldi breskra og alþjóðlegra grínista heimsækja Glasgow og boðið er upp á þrjár vikur af gríni. www.glasgowcomedyfestival.com KYLIE MINOGUE 19., 20., 22., 23., 24. mars 2005. SECC www.secctickets.com GLASGOW INTERNATIONAL 21. apríl – 2. maí 2005 Ýmsir staðir Nútíma sjónlistarhátíðin í Glasgow, ásamt 10. Glasgow listamarkaðnum. www.glasgowinternational.org TRIPTYCH 05 27. apríl – 1. maí 2005 Ýmsir staðir Nýstárlegasta tónlistarhátíð blandaðrar tónlistar í Skotlandi. www.triptych05.com Tilboð á helgarferðum í Janúar og Febrúar 28.jan.-30.jan., 11.feb.-13.feb., 18.feb.-20.feb. verð á mann í tvíbýli á JURYS INN GLASGOW kr.33.350 Innifalið: flug, gisting í 2 nætur með morgunverði, flugvallarskattar og þjónustugjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.