Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00. Gít- arleikari Pétur Þór Benediktsson, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14.00 félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þor- mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjón- usta kl. 15.30 Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar. Sókn- arprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11:00. Gott tækifæri fyrir alla fjölskyld- una að eiga innihaldsríka stund með öðr- um fjölskyldum. Léttir söngvar, bibl- íusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Bára Friðriksdóttir. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur, Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédik- ar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-hjálparstarfs. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna. Org- anisti Hörður Áskelsson. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Séra Bára Friðriksdóttir messar. Þuríður Vilhjálmsdóttir syngur. Organisti Jón Stef- ánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Fjölbreytt barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma og eru börn 6–8 ára sérstaklega hvött til að koma. Foreldrar og afar og ömmur eru hvött til að koma með börnum sínum. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálp- ari þjóna og messukaffi Sigríðar kirkju- varðar bíður svo allra að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Félagar út Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásam sr. Toshiki Toma. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, leikir, bækur, límmiðar og fleira. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir, guðfræðingur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Áskorunarfundar hjá æsku- lýðsfélaginu kl. 20:00. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Laugard. 22. jan. Samkoma samstarfsnefndar kristinna trúfélaga kl. 20:00. Sunnud. 23. jan. Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Umsjónarmenn verða Ása Björk Ólafsdóttir, Ari Bragi Kárason ásamt frí- kirkjupresti. Munað verður eftir anda- brauðinu í lok guðsþjónustu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra í guðsþjónustunni. Eftir guðs- þjónustuna verður stuttur fundur með for- eldrunum. Eftir stutt hlé kemur Þorsteinn Haukur Þorsteinsson tollvörður með fíkni- efnaleitarhundinn Bassa. Þorsteinn mun fræða foreldra og fermingarbörnin um for- varnir. Sunnudagaskólahátíð verður í Seljakirkju kl.11. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju kl.10.50 með rútu þátttak- endum að kostnaðarlausu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. Sunnudaga- skólahátíð verður í Seljakirkju kl. 11. Rúta fer frá Breiðholtskirkju kl. 10:50. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Gídeonmenn kynna félagið og ann- ast ritningarlestur. Prédikun Hallbjörn Þórarinsson. Samskot verða fyrir Gídeon- félagið eftir messu. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. Sunnudagaskóli verður á Vetrarhátíð sunnudagaskólanna í Seljakirkju. Rúta fer frá Digraneskirkju 10:45. Kvöldsamkoma með Þorvaldi Halldórssyni og sr. Gunnari Sigurjónssyni kl. 20 (sjá nánar www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11 í kirkjunni. Prestur er Svavar Stefánsson. Fermingarbörn Fellasóknar og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðuð. Organisti er Lenka Mátéová. Sunnudagaskólinn ætlar að leggja land undir fót þennan dag og er förinni heitið í Seljakirkju. Þar ætla kirkjur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra að halda Vetrarhátíð sunnudagaskól- anna. Farið verður með rútu frá Fella- og Hólakirkju kl. 10:50. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra El- ínborg Gísladóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Vetrarhátíð barnanna í Seljakirkju kl. 11. Lagt af stað frá Grafarvogskirkju og Borg- arholtsskóla kl. 10:30. HJALLAKIRKJA: Taize-guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnastarfshátíð í Seljakirkju kl. 11. Lagt af stað með rútu frá Hjallakirkju kl. 10:50. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stefánsdóttur. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Helgihald fellur inn í sunnudagaskólahátíð Reykjavík- urprófastdæmis eystra, sem haldin er í Seljakirkju kl. 11. Rúta leggur af stað þangað frá Lindaskóla kl. 10:50. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Barnahátíð Reykjavíkurprófastdæmis eystra. Bárður og Birta koma í heimsókn. Söngur, myndir, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Unnar Erlingsson og Alda Björg Lárusdóttir tala. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyr- irbænum. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir pre- dikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til- veruna“ er sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Eirný talar. All- ir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Samkoma kl. 20. Umsjón Anne Marie Reinholdtsen. Mánudagur: Heim- ilasamband kl. 15. Allar konur velkomn- ar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Samkoma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru velkomnir. Þriðjudag- inn 25. jan. er bænastund kl. 20.30. Miðvikudaginn 26. jan. er lofgjörðarkvöld kl. 20.30. Fimmtudaginn 27. jan. hefst Alfa námskeið kl. 19.00. Föstudaginn 28. jan. er unglingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Bæn“ Ræðumaður Hrönn Sigurð- ardóttir, Fjallað verður um bænina, ein- staklingsbæn, hópbæn, beðið fyrir félag- inu, einingu og margt fleira. Sýnt myndband sem tengist bæninni. Hanna Gísladóttir syngur einsöng, Mikil lofgjörð. Barnastarf í aldursskiptum hópum með- an á samkomunni stendur. Heitur matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyr- irbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á samkomunni stendur. Allir vel- komnir. Miðvikud. 26. jan. kl 18:00 er fjölskyldusamvera – „súpa og brauð“. All- ir velkomnir. Bænastund alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. Sjá: www.gospel.is – Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9. Samkoman sunnudeg- inum áður er sýnd á Omega kl 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sakramentisguðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á ís- lensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Mánudag- inn 24., miðvikudaginn 26. og föstudag- inn 28. janúar er einnig messa kl. 8.00 (á latínu). Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við hátíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár alt- arissakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Til- beiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lok- inni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakrament- isins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku- daga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á miðvikudögum kl. 17.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnu- daga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþ- ólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Mikið um söng, leik og líflega lofgjörð. Fjallað verð- ur um miskunnsama Samverjann. Barna- fræðararnir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Þema í prédikun sr. Kristjáns: „Að vinna úr því sem við höfum.“ Guðsþjónusta með þakkarbæn fyrir björgunina í jarðeld- unum á Heimaey. Aðalsafnaðarfundur Of- anleitissóknar og aðalfundur Kirkjugarðs Vestmannaeyja strax eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarnefnd og prestar Landa- kirkju. Fundur í Æskulýðsfélagi Landa- kirkju í Landakirkju og Safnaðarheimilinu kl. 20.30. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11.00. Allir leiðtogar og báðir prestar taka þátt. Söngur, sögur, leikir og myndir einkenna stundina. Kirkjuhljómsveitin spilar. Eftir guðsþjón- ustuna er boðið upp á hressingu í safn- aðarheimilinu. Strætisvagn ekur frá Hval- eyrarskóla kl. 11.00. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Unglingakór Víðistaðakirkju syngur létta söngva undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Guðs- þjónusta kl.13. Altarisganga. Hljómsveit kirkjunnar og kór leiða tónlist og söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helga- dóttir. ÁSTJARNARSÓKN í Samkomusal Hauka, Ásvöllum: Barnastarfið er á sunnudögum kl. 11, að vanda. Kaffi, djús, ávextir, söngvastundir og leikir eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskólinn er á laugardögum kl. 11.15 í Stóru- Vogaskóla. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sunnudagaskólinn á sama tíma – nýtt efni. Kirkjukórsfélagar leiða almennan safnaðarsöng. Organisti er Jóhann Bald- vinsson. Leikmenn lesa ritningarlestrana. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Molasopi í safnaðarheimilinu í boði sóknarnefndar að lokinni athöfn. Allir velkomnir. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Nýtt efni. Sömu frábæru leiðtogarnir. Allir velkomn- ir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Álftaneskórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvins- son. Sr. Friðrik J Hjartar þjónar. Allir vel- komnir. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 11. Helgi- stundir miðvikudaga kl. 18. For- eldramorgnar miðvikudaga kl. 10. Baldur Kristjánsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Myndlistarsýning Kristínar Gunnlaugsdóttur í tilefni af 90 ára vígsluafmæli Keflavíkurkirkju verður opnuð í Kirkjulundi kl. 16 og Listasafni Reykjanesbæjar (Duus húsum) kl. 17. Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta á H.S.S. kl. 13 og Hlévangi kl. 14. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Sigríður Helga Karls- dóttir, Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Hervinsson. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Hákon Leifsson. Kirkjukaffi eftir messu. Sjá: keflavikurkirkja.is BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjón- usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sóknarprestur. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Sameiginlegt upphaf, börn fara síðan í safnaðarsal í samveru með Ástu, Sólrúnu, Píu og Tinnu. Brúðu- leikrit, söngur og helgistund. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar úr kór Gler- árkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 11. Ræðu- maður er Kaptein Rannvá Olsen. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, Akureyri: Kristniboðs- samkoma kl. 20.30 sunnudagskvöld í sal KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Ræðu- maður er Skúli Svavarsson, kristniboði. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Samkirkjuleg bænastund kl. 17 með prestum á Héraði og fulltrúum kaþólsku kirkjunnar og Íslensku Kristskirkjunnar. 24. jan.: Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. HRUNAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Allir velkomnir, einkum og sérílagi vænt- anleg fermingarbörn. Nú hefst barna- starfið líka og verður á sunnudags- morgnum kl. 11 í Hrunakirkju. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón- usta kl. 11. Guðspjallstexti: Þjónar og tal- entur (Matt. 25). Organisti Nína María Morávek. Kaffi og með því eftir guðsþjón- ustuna í boði fermingarbarna vorsins. Sóknarprestur SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11.00. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Næsta sunnudag verð- ur barna- og fjölskyldusamkoma í Sel- fosskirkju kl. 11. Unglingakór Selfoss- kirkju syngur undir stjórn Stefáns Þorleifssonar. Barnaefni í máli og mynd- um: Bænir, sögur og söngvar undir leið- sögn djákna Selfosskirkju, Eyglóar Jónu Gunnarsdóttur. Börnin fá verðlaun, þegar þau hafa verið við 15 barnaguðsþjón- ustur. Sóknarprestur flytur ávarp og fjallar um hugtakið trú. Mikill almennur söngur. Nú færast fermingar nær; hin fyrsta verður á pálmasunnudag, hinn 20. mars næstkomandi. Fermingarbörn á vori komanda leiða fjöldasöng og eru þau og foreldrar þeirra sérstaklega boðin vel- komin á sunnudaginn. Sr. Gunnar Björns- son. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldramorgnar alla þriðjudga kl. 10–11.30 í Safnaðarheimili Hveragerð- iskirkju. Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Frá Þingvöllum. (Matt. 20.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.