Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 53 Geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON GUNNAR HELGASON FRIÐRIK FRIÐRIKSSON HÖSKULDUR SÆMUNDSSON HINN leiðandi ítalski fatahönn- uður Miuccia Prada hefur ákveð- ið að taka herrafatatísku alvar- lega. „Það er kominn tími til að segja skilið við framúrstefnuna og skilgreina hvað það er sem karlmenn vilja fá út úr tísku,“ sagði Prada eftir sýningu sína á herrafatalínu fyrir næsta haust og vetur í Mílanó í vik- unni. Fötin voru ein- föld og klassísk og voru fyrir- sæturnar grann- ar og vart komnar af skólaaldri. Í fatalínunni voru mynstr- aðar kasm- írpeysur, ný- stárleg höfuðföt, mitt á milli þess að vera hattur og húfa, og hefðbundn- ari frakkar. Prada sýndi líka tvíhneppt jakkaföt og vekur það at- hygli því ekki hefur verið mikið um þau á sýningar- pöllum und- anfarið. Bind- in voru úr ull eða röndóttu silki en reynd- ar notast Prada ekki mikið við bindi. „Við verðum að horf- ast í augu við að karl- menn eru að kjarna til íhaldssamir,“ sagði Prada, sem er þekkt fyrir naumhyggjuhönnun sína í herrafötum. Hún lýsti því jafnframt yfir að hún ætl- aði að gefa sér meiri tíma í herrafatatískuna á næst- unni, sem er gleðiefni fyrir karlmenn. Tíska | Herratískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2005–6 Með kveðju frá Prada ingarun@mbl.is AP P ra da
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.