Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 19  '    () )     %   **! 5 1 **+ (  *, * L "##+ C  "##! G *  * 3)MN  1 *,#    1 "##  *! A)MN  1 *,- *- GJ   ( **# GJ   ( * L  4  1 O ,  1 GJ   ( J (    ) , < (  + 1 (   8 (  P ( !#& !% !% !' !' !'& !&% !! !!" !!# !!'  "      $   '  ,    ,  'K "K %K !K ! #K# &K  K" 'K" %K 'K % K  K ##K # H  "   ,  (   FK#  & L #MN  1 #(  #(  #A)MN  1 #4  1 P  !"& P  !# P  !%' P  !& P  !!! '  **, 8 ÞÁ er stóra stundin að renna upphjá íslenska landsliðinu í hand-knattleik. Í dag hefst heims- meistaramótið þegar flautað verður til leiks í viðureigninni við Tékka, sem mættir eru til leiks í Túnis til að ná í fremstu röð. Tékkar fengu smjörþefinn á Evrópumeistaramóti í Slóveníu í fyrra þegar þeir komust í milliriðla á kostnað Íslendinga. Í milliriðlum gekk hins vegar á ýmsu og leikmenn Tékka náðu ekki að blanda sér í sæti á meðal þeirra allra fremstu. Reynslunni ríkari mæta Tékkar til leiks nú undir stjórn hins mikilúðlega þjálfara síns, Ratislavs Trtik. Að þessu sinni vilja og ætla Tékkar sér að enda mótið á meðal þeirra allra bestu. Eftir nokkuð langa lægð hjá landsliði Tékka hefur Trtik á undan- förnum árum byggt hægt og bítandi upp vaska sveit ungra manna í þeim tilgangi að koma Tékkum á hand- knattleikskortið í karlahandknatt- leiknum á nýjan leik. Leikmennirnir hafa vakið athygli fyrir færni og á undanförnum árum hafa þeir dreifst til handknattleiksliða í Evrópu, flest- ir til Þýskalands Eftir EM í fyrra fylgdi Trtik leikmönnum sínum eftir og nú þjálfar hann 2. deildarliðið Mel- sungen/Böddinger sem er efst í suð- urhluta og virðist fátt geta komið í veg fyrir að það leiki á meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð. Sex Tékkar leika með Melsungen/ Böddinger og þótt aðeins hluti þeirra sé í landsliði Tékka að þessu sinni þá má segja að Trtik beiti sömu brögð- um þar og hjá landsliði Tékka. Varn- arleikurinn er framliggjandi, mikið er um hraðaupphlaup og sóknarleik- urinn er í föstum og nokkuð kerfis- bundnum skorðum. Tékkar bundu enda á þátttöku Ís- lands á EM í fyrra, þá skildu þjóð- irnar jafnar, 30:30, þar sem íslenska liðið átti heldur á brattann að sækja frá upphafi. Sjálfstraustið skein af Tékkum og segja má að þótt eitt og annað hafi skilið þjóðirnar að í þeim þá hafi einna mesti munurinn legið í því atriði. Nú er komið að skuldadög- um hjá íslenska liðinu fyrir viðureign- ina í Celje í Slóveníu fyrir réttu ári. Viðureignin í dag verður því einkar fróðleg. Bæði Íslendingar og Tékkar eru mættir til leiks til að sanna sig, báðar þjóðir ætla sér sigur í fyrsta leik til að létta af sér pressu og eygja um leið möguleika á sæti í milliriðl- um. Spurningin snýst kannski svolít- ið um hvor verður klókari, Viggó Sig- urðsson eða Ratislav Trtik, þegar á reynir í Palais des Sports. Ólafur Stefánsson við komuna til Túnis á föstudagskvöldið. Mikið mun mæða á honum á heimsmeistaramótinu. Hefna Íslendingar úrslitanna í Celje?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.