Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ                                                    !                 "       #$% &!           "           '((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((( )         *          &               "      *                           #+,,-./."   0      !   #+,,-.1."  0  2  & #+,,-/11                                                              !  " #$  %   "&' 2   34& "  !  # $  %       5   6 7( (  8 9                           "6 8  " :   34&                     ;    5   <          )46          ((((((((((((((((((( &  =1 &   =+#11(/=#11 == &   1>#?1(=-#?1 Steinar Berg Björnsson áyfir 20 ára starfsferil hjáSameinuðu þjóðunum aðbaki, þar af meira enhelminginn á átakasvæð- um hjá hinum ýmsu friðargæslum víðsvegar um heim. Síðasta áratug- inn framkvæmdastjóri stærstu friðargæslusveita á hverjum tíma, svo sem í Sómalíu og Bosníu og síðast í Sierra Leone. Þangað var hann kvaddur eftir þriggja ára framkvæmdastjórnun starfsemi SÞ í Vínarborg. Nú var hann ákveðinn í að vera kominn heim eftir langt og viðburðaríkt starf, enda skrið- inn yfir 60 ára starfsaldursmörkin hjá SÞ. Farinn í rólegheitum að rækta skóg við nýbyggðan sum- arbústað þeirra hjóna austur í Hreppum þegar þessu nýja ábyrgðarstarfi var veifað eins og gulrót á svo pólitískt viðkvæmu svæði, þar sem ófriðarland er að stíga óstyrkum fótum fyrstu skref- in til friðar og þótti þörf á hans miklu reynslu við slíkar aðstæður. Hann hafði raunar frá nágranna- landinu Sierra Leone aðstoðað fyrsta friðargæsluliðið þar í að koma sér fyrir haustið 2003. Því má skjóta hér inn í að í sum- ar gaf Steinar sér loks tíma til að fara til Vínarborgar og taka við austurríska heiðursmerkinu „Grand Decoration of Honour in Silver with Star“. Var það þakk- lætisvottur austurrískra stjórn- valda sem töldu hann hafa með ákveðinni og lipurlegri milligöngu staðið vörð um heiður landsins þegar ýmir vildu flytja stóra al- þjóðaráðstefnu frá Vínarborg. Hugðust ekki sækja hana meðan öfgamaðurinn Jörg Haider væri þar í stjórn. Töldu að Steinar hefði átt ríkan þátt í að koma málinu í höfn og forða frá opinberum vand- ræðum á alþjóðavettvangi. Geysimikil reynsla af friðargæslu Það segir sig sjálft að Steinar Berg Björnsson hefur gífurlega mikla reynslu af friðargæslu við margvíslegar aðstæður. Auk þess sem fyrr er nefnt hefur hann ann- ast framkvæmdastjórn friðar- gæsluliðsins í Gólanhæðum og í Líbanon og hann var í friðargæslu- liðinu í Bagdad vegna Íran-Íraks- stríðsins þegar fyrra Flóastríðið skall á, auk þess sem hann hefur starfað í aðalstöðvum friðargæsl- unnar í New York. Því fékk Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Steinar til að flytja mjög upplýs- andi fyrirlestur um friðargæslu og lið Sameinuðu þjóðanna í nóvem- ber sl. En þá var friðargæsla mjög í umræðunni hér vegna hrakfara Íslendinganna í Afganistan. Stein- ar vék sér undan að tala mikið um það mál, þar sem þetta lið væri ekki í tengslum við friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna heldur NATO. Og þau lið væru frá upp- hafi og hugmyndafræðilega öðru vísi upp byggð. En játaði þó að ef það hefði verið á þeirra vegum hefði orðið að taka á því máli. „Það verður að taka með í reikn- inginn að friðargæsla NATO er öðru vísi skipulögð en friðargæsla á vegum Sameinuðu þjóðanna. SÞ setja saman sem eina heild her- deildir frá mörgum löndum og Sameinuðu þjóða starfsmenn. Aft- ur á móti er friðargæsla á vegum NATO byggð á sjálfstæðum her- deildum, sem ekki eru tengdar saman í einu skipuriti heldur lýtur hver þeirra stjórn síns lands. Þessi mismunur varð mér mjög skýrt ljós þegar ég um áramótin 1995-1996 var að færa reksturinn á friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í gömlu Júgóslavíu yfir til NATO. Þá urðum við að semja við hvert Orðinn nokkurs konar goðsögn Kofi Annan, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur skipað Steinar Berg Björnsson sérstakan fulltrúa sinn við friðargæsluliðið í Líberíu. Steinar hefur á undanförnum árum verið framkvæmdastjóri stærstu friðargæslusveita SÞ, en flyst nú úr æðsta embætti á pólitíska vettvanginn sem fulltrúi Annans. Mun hann fyrsti Íslendingurinn, sem gegnir ábyrgðarstöðu á þessu plani hjá SÞ. Elín Pálmadóttir náði tali af honum á hraðferð hans þangað. Steinar Berg Björnsson og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, á flugmóðurskipi við Sómalíu. ’Verkefnið í Líberíu er að undirbúa kosn-ingar í landinu og sjá um framkvæmd þeirra í október nk.‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.