Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 41 AFMÆLI Í dag á hún Mumma móðursystir mín af- mæli. Það er með ólík- indum hvað tíminn hef- ur öflugt vængjatak, hver skyldi trúa að æv- intýrapersóna æsku minnar sé nú orðin 85 ára. Ekki aðeins undr- ast ég hve fljótt árin hafa liðið hjá heldur líka hvað hún ber ald- urinn vel. Enn á far- aldsfæti, fer til útlanda jafnvel oft á ári og enn svo skemmtileg að un- un er að hitta hana. Guðmunda Jakobína Elíasdóttir heitir hún fullu nafni, dóttir hjónanna Elíasar Magnússonar skipstjóra í Bolungarvík og Sigríðar Jensdóttur húsmóður og sauma- konu. Hún var sjöunda barn móður sinnar og mikill sólargeisli. Amma átti aðeins eina dóttur af fyrra hjóna- bandi á lífi þegar Mumma fæddist, öll hin fimm hafði hún misst í bernsku. Móðir mín, Þorgerður Nanna, var eina alsystkini Guð- mundu sem komst upp, fædd 1923 og látin í nóvember árið 2000. Skömmu síðar lést Jónína hálfsystir þeirra, sú síðasta úr hópi sjö barna Elíasar afa af fyrra hjónabandi, er sum létust í æsku. Af þessari upptalningu má sjá að ættboginn var stór en dauðinn hjó stór skörð í hann. Elías afi drukknaði er Mumma var á fjórða ári. Amma ól upp dætur sína ein eftir lát hans og vann fyrir þeim með saumaskap. Þær ólust upp í stoltri fátækt, hjá móður sem hafði þekkt betri daga en lét aldrei bugast, hún hafði mikinn GUÐMUNDA ELÍASDÓTTIR metnað fyrir sína hönd og dætra sinna og fagn- aði því mjög þegar Guðmunda dóttir henn- ar hóf söngnám í út- löndum, sjálf hafði hún fagra rödd og söng jafnan mikið. Söngur Guðmundu er Íslend- ingum vel kunnur af sviði og úr útvarpi. Hún hefur sérkennilega fal- lega og tilfinningaríka messósópranrödd. Í Danmörku, þar sem Mumma stundaði söngnám sitt m.a., kynntist hún Henrik Knudsen gull- smið sem hún giftist og eignaðist með þrjú börn. Fyrsta barn sitt, dótturina Bergþóru Lee, misstu þau tveggja ára gamla. Sonurinn Hans Albert fæddist 1947 og dóttirin Eilen Sif fæddist 1950. Tengdabörnin heita Stefán Ásgrímsson og Laufey Ármannsdóttir, barnabörnin fjögur eru Guðmundur Elías og Sigurlaug, Helen og Henrik. – Og svo er það Sara litla, ljósgeislinn í lífi lang- ömmu sinnar. Guðmunda og Henrik Knudsen skildu og hún giftist síðar Sverri Kristjánssyni sagnfræðingi. Mikill var harmur Mummu minnar þegar hún missti hann eftir nokkurra ára sambúð. Mumma er einstök kona, heims- borgari, vel gefin og glaðlynd, seig og dugleg, – og með afbrigðum skemmtileg. Þessum eiginleikum hefur hún haldið vel þótt árunum fjölgi. Eftir að glæstum söngferli hennar lauk gerðist hún kennari og eiga fjöldamargir henni gott upp að unna fyrir afbragðs söngkennslu, bæði úr Söngskólanum í Reykjavík, þar sem hún kenndi lengi og úr einkatímum. Enn er Mumma að kenna, hún lætur sér sjaldan verk úr hendi falla, hlustar á tónlist og skráir hjá sér margt sem að henni lýtur og jafnan hefur hún haldið dagbók. Enn býr hún í miðbænum og á heimili hennar eru ættingjar og vinir vel- komnir í afmæliskaffi í dag. Vænti ég þess að margir vilji gleðja hana með heimsókn sinni. Með góðri kveðju og hamingjuósk- um. Guðrún Guðlaugsdóttir. Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni GENGI GJALDMIÐLA mbl.is Suðurlandsbraut 20 Reykjavík Sími: 533 6050 Bæjarhrauni 22 Hafnarfirði Sími: 565 8000 Netfang: hofdi@hofdi.is Marteinslaug 12 Grafarholti Glæsilegar fullbúnar íbúðir í vönduðu lyftuhúsi á þessum friðsæla útsýnisstað. Sér stæði í opinni bílageymslu fylgir hverri íbúð. Sér þvottahús er í hverri íbúð. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar. Eikarinnréttingar, flísalögð baðherbergi. Olíuborið niðurlímt eikarparket er á gólfum. Fyrstur kemur fyrstur fær! Til sölu eru eftirfarandi íbúðir : Íbúð 201 4-ra 141,1 fm auk stæðis, sér verönd í garði. Verð 24,5 Íbúð 202 4-ra 126,2 fm auk stæðis, sér verönd í garði. Verð 23,9 Íbúð 301 3-ja 109,1 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 19,9 Íbúð 302 2-ja 72,3 fm, grill suður svalir. Verð 14,3 Íbúð 303 3-ja 105,5 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 19,9 Íbúð 402 4-ra 127,0 fm auk stæðis, grill suður svalir. Verð 25,9 Sk o ð ið l ík a n án ar á v ef sí ð u o kk ar w w w .h o fd i. is Opið hús í dag milli 14 og 16 Runólfur Gunnlaugsson lögg.fasteignasali Laugavegur - Til leigu Rauðhetta og úlfurinn - gott atvinnuhúsnæði við Lauga- veg 7 til leigu. Góð lofthæð, bjartir stórir gluggar. Upplýsingar í síma 511 4004 og 822 7991. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár OPIN HÚS Sérlega falleg og mikið endurn. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 18 fm aukaherb. í kjall- ara, samtals 87,5 fm. Rúmgóðar samliggjandi stofur og gott svefnherbergi. Endurn. járn á þaki, gler, innrétting í eldhúsi, gólfefni í íbúð og flísar á baðherbergi. Íbúðin er sérlega falleg og mikið endurnýjuð, staðsett á eftirsóttum stað. Verð 17,9 millj. Verið velkomin í dag frá kl. 13.00-15.00. V/LANDSPÍTALANN - ÞORFINNSGATA 12 - 1. HÆÐ - LAUS STRAX Nýtt á skrá. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu húsi. Innan íbúðar er stórt rúmgott svefnherbergi með góðu skápaplássi. Tvær samliggj- andi stofur. Suðursvalir úr annarri stofunni. Baðherbergi endurnýjað, mósaík á veggj- um og marmari á gólfum. Parket á herbergi og stofunum. Fallegar steinflísar á eld- húsi og forstofu. Rafmagn ídregið og rafmagnstafla endurnýjuð. Suðurhluti þaks með endurnýjað járn á þaki. Verð 16,5 millj. Júníus tekur á móti ykkur í dag frá kl. 16.00-18.00. GRETTISGATA 46 - 2. HÆÐ Nýkomin í sölu sérlega falleg og mikið endurnýjuð risíbúð sem er 71,3 fm. Íbúðin er töluvert undir súð, þannig að gólfflötur er mun stærri en fm-tala gefur upp. Eitt svefn- herbergi, forstofa, borðstofa og eldhús mynda eitt alrými. Stofan er í horninu á íbúð- inni (í turninum). Nýlegt og fallegt parket á vinnurými, stofu, borðstofu og hjónaher- bergi. Fjarstýring í rafmagnslýsingu. Í heild sérlega glæsileg íbúð í hjarta borgarinnar. Verð 16,5 millj. Bjarni tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13.00-15.00. BARÓNSSTÍGUR 27- RIS - ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA Sími 533 4040 Fax 533 4041 jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. FJÁRFESTAR - ATHAFNAMENN Fyrirtæki til sölu í fullum rekstri. Sérhæfir sig í rekstri fasteigna, þ.e. útleigu. Fyrirtækið á og rekur nú milli 60 og 70 íbúðir, auk þess sem það á húsnæði og byggingarlóðir á höfuðborgarsvæðinu. Góðir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar veitir Dan V. S. Wiium hdl. og lögg. fasteignasali. S. 533 4040 og 896 4013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.