Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20, - UPPSELT Lau 5/2 kl 20, - UPPSELT Su 6/2 kl 20, Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Lau 29/1 kl 20, Su 6/2, Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA gildir ekki á barnasýningar! BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning Lau 29/1 kl 20 - kr 2.100 Aðeins þessi eina sýning • Föstudag 28/1 kl 20 LAUS SÆTI • Föstudag 4/2 kl 20 LAUS SÆTI geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Í dag sun. 23/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 30/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 6/2 kl.14:00 nokkur sæti laus sun, 13/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld sun. 23/1 uppselt, fös. 4/2 uppselt, sun. 13/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, lau. 26/2 örfá sæti lausfös. 4/3 nokkur sæti laus, fös. 11/3. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Aukasýning fim.27/1 uppselt, lau. 29/1 uppselt. Allra síðustu sýningar. ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. nokkur sæti laus, 10. sýn. fim. 17/2, 11. sýn. fös. 25/2. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco Lau. 29/1 nokkur sæti laus, fös. 4/2, fös. 11/2. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fim. 27/1 nokkur sæti laus, lau. 29/1, nokkur sæti laus. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI SÍÐUSTU FORVÖÐ! LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – 3. sýning 18.feb. kl 20.00 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Glæsileg útkoma – frábær fjölskyldu- skemmtun“ SS RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Fös. 28.1 kl 20 UPPSELT Sun. 30.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Fös. 04.2 kl 20 Örfá sæti Lau. 05.2 kl 20 Örfá sæti Sun.. 06.2 kl 20 aukasýn. Örfá sæti Fös. 11.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 12.2 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Tilboð til Visa-vildarkorthafa: Fljúgðu á Óliver á punktum til 6. feb TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 27. JANÚAR KL. 19.30 Verk fyrir flautu og hljómsveit eftir Mozart og Carl Nielsen Sönglög og óperuaríur eftir Mahler, Bizet og Rossini Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einleikari ::: Hafdís Vigfúsdóttir, flauta Einsöngvari ::: Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran Miðasala í síma 545 2500 I www.sinfonia.is Ungt listafólk LAUGARDAGUR 29. JAN. KL. 16 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR Alina Dubik og Jónas Ingimundarson flytja söngva slavneskra tón- skálda, Tschaikowsky, Kartowitz, Dvorák, auk íslenskra sönglaga. Miðaverð: 2.000/1.600 kr. Í bók sinni Halldór Laxness.Ævisaga (JPV útgáfa, 2004)rifjar Halldór Guðmundsson upp handtöku Veru Hertzsch í Moskvu sem Halldór Laxness varð vitni að og sagði löngu síðar frá í Skáldatíma. Halldór Guðmundsson minnir á málsgrein úr Gerska æfintýrinu sem hann telur að segi mikið um bókina, þessa tíma og hugsun Halldórs: „Sú fegurðarþrá sem hefur ekki gert samníng við skynsemi og veruleika hlýtur að leiða yfir tak- mörk hins sorglega, alla leið út í hið skelfilega.“ Halldór Guðmundsson segir í framhaldi af þessu: „Halldór er hér að deila á Gide og um leið að áminna sjálfan sig, því engin þrá var sterkari í honum en fegurð- arþráin. En út frá því sem áðan var sagt um hugsjón Halldórs mætti eins taka orðið fegurð- arþrá út og setja pólitíska hug- sjón í staðinn: Sú pólitíska hug- sjón sem hefur ekki gert samning við skynsemi og veruleika hlýtur að leiða yfir takmörk hins sorg- lega, alla leið út í hið skelfilega.“ Það er athyglisvert sem Hall- dór Guðmundsson hefur að segja um nafna sinn að þegar hann verður í Rússlandi vitni að heims- sögulegum viðburðum og sekkur í ritgerðum sínum hvað dýpst í fen stalínismans rísi list hans hæst. Þarna á Halldór Guðmunds- son við Heimsljós sem er samin á þessum árum, en þar tjáir skáldið „hina hreinu fegurðarþrá af hvað mestri ástríðu“.    Halldór Guðmundsson hefurkomist í bréf sem hafa margt að segja um átökin um Nóbelsverðlaunin. Skáldið Sten Selander, einn af félögum Aka- demíunnar sænsku, segir í bréfi til Dags Hammarskjölds sem líka var í Akademíunni, að Halldór hafi ekki lært að setja punkt: „Það eru snjallir kaflar í nær öll- um hans bókum; en á milli gróð- urvinjanna verður maður að vaða elg mælgi og óþolandi áróðurs. Hin pólitíska afstaða setur öll hlutföll úr skorðum, bæði listræn og mannleg. Opinber ummæli hans um stjórnmál bera annars vitni um annaðhvort hreinrækt- aða heimsku eða algera hlýðni, og hvorugt sæmir Nóbels- verðlaunahöfundi.“ Selander er stórorður í bréfinu en sannleikskorn leynast þar. Pólitískur boðskapur og ádeila gerast heimtufrek víða hjá Hall- dóri, einkum í þjóðfélagslegu skáldsögunum. Til þeirra telst Heimsljós en fegurðarþráin gerir þá sögu meðal helstu afreka Hall- dórs.    Halldór Guðmundsson skrifarum Halldór Laxness af hrifningu en ekki án gagnrýni og fer vel á því. Lesandinn þekkir Halldór Laxness betur eftir lest- urinn. Einna best þykir mér Halldóri Guðmundssyni takast í umfjöllun um Vefarann mikla frá Kasmír eða réttara sagt það umhverfi sem Vefarinn er sprottinn úr. Halldór var manna ljúfastur í viðkynningu en það var stutt í kaldhæðnina hjá honum. Hann sat þó oft á strák sínum, einkum í útlöndum, en fyrir kom að frá honum komu skringilegir hlutir ekki alltaf til þess fallnir að bera smyrsl á sár. Það er í rauninni dapurlegt að lesa um hve dræmar undirtektir hann fékk stundum erlendis eftir að hann fékk Nóbelsverðlaunin, einkum gildir það um leikritunina sem hann lagði svo mikið upp úr. Dúfnaveislan var þó sigur fyrir hann hér heima. Og líka síðustu skáldsögurnar. Halldór Guðmundsson segir í lok bókar að hjá Halldóri Lax- ness hafi undir lokin aðeins lifað hinn hreini tónn og endar hana á viðeigandi orðum um fegurðina sem „ríkti ein“. Fegurðarþráin ’Halldór Guðmundssonskrifar um Halldór Lax- ness af hrifningu en ekki án gagnrýni og fer vel á því. Lesandinn þekkir Halldór Laxness betur eftir lesturinn.‘ AF LISTUM Jóhann Hjálmarsson johj@mbl.is Halldór Laxness Halldór Guðmundsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.