Morgunblaðið - 24.01.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.01.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JANÚAR 2005 29 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 6. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist.ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15 og 8.30.  Ó.H.T. Rás 2. . .  H.L. Mbl. fyrir besta frumsamda lagið. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI 3.45 og 6. Ísl.tal. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN kl. 5.45.Ísl.tal. AKUREYRI kl. 5.40. Ísl.tal. YFIR 32.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is                !"#$% %&%'( %)  EFNT var til japanskrar fjölskylduhátíðar á vegum sendi- ráðs Japans og japönskukennslunnar innan heimspekideildar Háskóla Íslands sl. laugardag. Fjölbreytt dagskrá var í boði þar sem Japan var kynnt frá ýmsum hliðum. Meðal þess sem var kynnt var japanskur matur, tesiðir, pappírslist (origami) og bardagaíþróttir. Fjöldi manns sótti hátíðina sem var opin öllum. Þessir gestir voru að fá nafn sitt skrautritað með japönsku kanji- letri þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fjöldi manns kynnti sér japanska menningu Nemendaleikhúsið frumsýndi á föstudag nýtt íslenskt leikrit,Spítalaskipið, eftir Kristínu Ómarsdóttur í leikstjórn MaríuReyndal. Segir þar frá spítalaskipinu Voninni, sem búið er færustu læknum og hjúkrunarfólki og siglir með særða hermenn af átakasvæðum á tímum þar sem allir þegnar heimsins lúta sameiginlegu kerfi. Harð- skeytt skæruliðahersveit kvenna hefur sagt heimsskipulaginu stríð á hendur og þegar uppreisnarher þeirra, Blátt túrblóð, smyglar sér um borð hefst blóðug og ógleymanleg barátta. Spítalaskip tekur á eldfimum efnum sem eiga erindi. Kristín Ómars- dóttir fjallar um stríð, kynjabaráttu og heim þar sem ástinni hefur ver- ið útrýmt, á ögrandi og kómískan hátt eins og henni einni er lagið. Með hlutverk í leikritinu fara þau Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Atli Þór Albertsson, Guðjón Davíð Karlsson, Jóhanna Friðrika Sæmunds- dóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Oddný Helgadóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson, Orri Huginn Ágústsson og Sara Dögg Ásgeirs- dóttir. Anna Svava, Magnús, Sara og Sigrún Huld voru kampakát. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sigurbjörn Einarsson biskup, Kristín Guðjónsdóttir, Rannveig Eva Karlsdóttir og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir voru án efa ánægð með leik- rit Kristínar og árangur leikhópsins. Endurheimt ástarinnar Leikhús | Nemendaleikhúsið sýnir Spítalaskip Kristínar Ómarsdóttur NÝR þáttur hefur nú göngu sína í Útvarpi Sögu, en hann ber nafnið „Mín skoðun“. Þátturinn er á dag- skrá daglega kl. 12.40. og er hver þáttur endurfluttur að kvöldi dags og kl. 12.15 daginn eftir. Þá er hver þáttur endurfluttur helgina á eftir. Útvarp Saga hefur fengið til liðs við sig fólk úr öllum stéttum, flokkum og félagasamtökum til að flytja sína skoðun á næstu vikum og mánuðum. Hér verður reynt að fá sem flestar skoðanir fram í dagsljósið. Í dag mun Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir varaformaður Samfylking- arinnar flytja sína skoðun kl. 12.40. Þá mun Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins flytja sína skoðun á morgun, en þar á eftir koma Reynir Traustason, rit- stjóri Mannlífs og Jón Magnússon lögmaður. „Mín skoðun“ í Útvarpi Sögu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.