Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Page 8

Mánudagsblaðið - 22.12.1952, Page 8
• * og Eysteins 'Framhald af 1. síöu. Þaö, sem byrjað hafði sem jSihádeila Tnilli Framsóknar og 'Sjáifstæðisflokksins um það, livörf ungir Framsóknar- menn eða jafnaldrar þeirx'a í Sjálfstæðisflokknum, drykkju meira á skemmtunum símun, var orðið að svo miklu máli, að fivorki flokkai’nir né þingið í iieild sáu fyx’ir endann á því. Afleiðingar Hverjar vei’ða nú hinar iyrstu afleiðingar skipunar dómsmálai’áðuneytisins ? Nú, það verður alveg að endur- seihja fjái’lagafrumvai’pið sökum þeirrar miklu tekju- rýrmmar, sem skapast við þétta nýja viðhoxf. Búast má við, að flest stærri samkomu- Ixús höfuðstaðai’ins loki, vegna þess að þau telja, að rekstur boi’gi sig ekki án sölu áfengis á skemmtunum. Starfsfólk, þjónar og annað fólk, sem er liður í rekstri sam kömuhúsa, verður atvinnu- laust eða fyrir stórum tekju- missi. Vonir um tekjur af ferðaxxxannastraumi til lands- ins minnka, ef ekki hverfa með öllu. Fyrsta vandamálið í sam- foatidi við tekjumissi ríkis- sjóðs liggur nú fyrir Alþingi. Böm smálaráð herra hringlar seanilega ekki með ákvörðun sína. nema þingið taki af- stöoui heild. Frumvarpið í nú- verandi formi verður ekki tekið upp á þingi því, sem nú sifcur. Eina úrræðið til þess að bjarga þessu, er að bera fram nýtt frumvarp, eóa hið ný- fallna í nýrri mynd. Ef sú leiö er ekki farin, verður rík- isstjórnin að finna nýjan skatt á alla landsmenn eða draga mikið úr kostnaði. Fjár málaráðherra hefur lýst því yfir, að ekki megi skerða neinn eyri i f járlagafrumvarp inu eins og það var, þegar það kom fram fyrir skömmu. Leió imar eru því litlar aðrar en þær að skera niður verklegar framkvæmdir, minnka manna haM eða draga af hinum ýmsu liðum, sem fyrir vilcu voru taldir lífsnauðsynlegir. Hvaða veg velur núverandi ríkisstjórn? Hverju svara landsmenn, ef hún leyfir sér að leggja enn þungar byrðar á þjóðina, til þess að fvlla þá Til lesenda Þetta er síðasta tölublað Mánudagsblaðsins á þessu íiri. Hafa ]*á komið 46 tölu- blöð á þessu ári. Næsta blað Mámidags- blaðsins keirnir út ttiánu- daginn 5. janúar 1953. Blaðið óskar öllum les- endom sinum gleðilegrar ihátíðar. botnlausu hit, sem aldrei fær nóg, hversu vel sem árar? Framhald af 1. siðu. sem vilja heyra meira, géta sjálfir lesið ræðuna, ég nenni ekki að þylja öllu frekar. Þetta, sem próf. J. lí. segir, á víst að vera það, sem kallað er að segja til syndanna opinskátt og af- dráttarlaust og þykir dygð. Sumir gætu hins veg- ar talið, að hér væri um þjóðróg að ræða — ýmist allsendis ósannar staðhæf- ingar eða svo litaðar af f jandskap, að ósæmandi sé Islendingi að viðhafa slík immiæli á sjálfan 1. desem- ber. Fyrirlitningin á okkur hér heima skín út úr hverri línu, svo sem ]»egar J. H. segir: „Nei, logamir eru ekki skærir, við fáum sjaldnast neina ofbirtu í aUgun að líta í útnorður (sic) —. Myrkrið yfir háskólanum sýnist J. H. þó alvarlegast. Itanii segir: „Háskólinn lætur ósköp lítið til sín taka, og þó haun rumski stundum á hátiðisdögum og segist nú ætla að fara að verða miðstöð norrænna fræða, ]*á er hér eins og annars staðar, að orðin ein eru fánýt, ]>að sem er eftir eni verkin.“ Skyldi sumuni Dönum c'kki þykja smáræðis feng- ur í að fá svona ræðu frá forstöðumanni Árnasafns, einmitt ]*egar á að ganga frá þeim málurn til fulls? Nú A’eltui’ inest á fyrir okk- ur, hvernig til tekst lijá Dönmn um þetta mál. Þeir virðast vera okkur \ ingjam Icgir. Mc'iri hluti \ irðist ]>ar \ era fyrir því, að við fáum handrit vor aftur. En slíkt mætir auðvitáð mótstöðu \ issru manna í Dánmörku, og ]>eir verða ummælum J. H. nni háskólann og týru- mennsku Islendinga auð- \itað mjög tegnii'. Betra gátu þeir víst varla fengið. Hvað þaö er, sem liggur á bak \ ið árás J. H. EIN- MITT NÚ á Hájskóla Is- lands veit ég ekki. Eg veit það eitt, að J. H. er ékki svo hreinlyndur eða hrein- skilinn, að liann segi hug sinn allan í jiessu niáli og ástæðu árásarinnar á Há- skólaim. Til j*ess þekki ég J. H. nógti vei, að ég veit, að hoinnn gengur ekki til slíkra ummæla neiu venju- leg „kultur-kritik“. Þar liggja vafalaust aðrir hunclar grafnir. Svo skammarlegt sem það er, að jáfa það. þá er svo í pottinn búið hér á landi, að ríkissjóðui’ er nauðbeygður til þess að byggja aó miklu leyti afkomu sína á vinkaupum landsmanna. Þessa stað- reynd verður núverandi rikis- stjórn að horfast í augu við. Ef til vill langar J. II. að A'era sem ein týra þár úti í Árnasafni í uokkur ár enu, svo islenzku týrurnar heima á Fróni komist ]>ar ekki áð. Váfalaust miðast ræðan við aö SPIET Á F\ lí IR ÞVl, AÐ ÁKNASAFN VERDI FLÚTT HÉIM. Svo verða örlögin að ráða því, hvort Kaupmaiinahafn artýrán á ein að löga yfir handritum okkar enn úra sinn. Kiljan er ein fýran Eins og áður ér sagt, segir J. H., að „ennþá logi þó á nokkrum týriím á Is- landi“. og „]>egar eSttlivert þeirra ljósa blossar upp, þá lierst hjartað af fögnuði.“ Við hvaða týru á J. H.? Á einum stað í ræðu sinni minnist J. H. á Jón Mar- teinsson og Jón Hreggviðs- sóii, persónur háns og'Kilj- ans. Kiljan er vafalaust ein af týrunum, sem getur hlossað upp, svo lijarta J. H. berst fögnuði. Mikill mun líka sá hjartsláttur vera, því J. H. er kommún- isti og dýrkar þá „brutali- teteus estetik“, sem því fólki er tömust. Um aðrar týrur, sem J. H. fái stuncl- um feginshjartslátt út af, er ekki vitað, en sjálfsagt á haim þar við íslenzku kommúnistana, þegar ]>e3m tekst bezt upp \ið sína iðju. Af uminælum hans um Há- skóla Islands má ráða, að Jakob Benediktsson er a. m. k. ekki á meðal týraima hér, því J. H. mun ekki fiimasi niikið til um ís- lenzku orðahókina, sem Jakob vinnur að undir vernd Háskólans og ýmsir hafa gert sér vonir um, að gæti orðið nýtilegt verk. Jakob varpar sýnilega ekki nokkurri glætu útfrá sér nú orðið, og er }>etta því merki legra sem Jakob var marx- istiskur lærifaðir og „fé- Iagi“ Jóns fyrir fáuin ár- um. Þá félck Jón Helgason blossandi hjarslátt af kenn ingum Jakobs, og hefur sá hjartsláttur enzt honum til dagsins í dag, það ég veit bezt. En nú er Jakob ekki einu siiuii týra! Svona fljótt gleymast audlegar velgerðir! Leynihóiíið Eg hef ekki fylgzt með tíkamlcgu heilsufari Jóns Er það satt, að Stefáni Jóh. Stefánssyhi hafi orðið að orði, }>egar Gylfi og Hannibal tóku af Iionum flokksforýstuna: „Sjaldan launar kvígan ofeldið“? Framhald af 1. síðu. unnar, og þann mátt verður hún að notfæra sér. En þegar þetta verkfall ei- nú afstaðið.verður manni á að minnast afstöðu og gerða þess arar ríkisstjórnar, sem nú er við völd. Milljónir hafa tapazt vegna seinagangs hennar og afskiptaleysis. Verkfallið stóð of lengi, og þar er engum um að kenna nema rikisstjórn inni. Hún gerði ekkert til þess að koma í veg fyrir þessa löngu vinnustöðvun. Sjálfur forsætisráðherrann leyfði sér jafnvel þá ósvífni að segja, að stjórn sin hefði ekkert vitað um það, að verkfall væri yfir- Helgasonar á seinni árum, en eftir ræðu hans að dæma mætti halda, að haun væri orðinn magaveikur — hefði kolík á talsvert háu stigi. En jafnvel magaveiki, ]>ó 111 sé, afsakar J. II. ekld. Haiin hefur alltaf gengið með andlegan sull, sem springur ]>ó við og við, svo sem eins og 1. des. 1 ein- hverju af kvæðum sínum taiar Jón um, að í hjarta sínu sé „örlítið leynihólf innst“, og þar er svo sem elvki slorlegt um að litast í því hólfi! En til þess að komast að þessu „örlitla leynihólfi“, þarf að grafa í gegnum ósköpin öll af ó- hroða, og ræðan frá 1. des. er svolítið sýnishorn af því svaði. vofandi, og lét jafnframt skína í það, að stjórninni væri það raunverulega alveg óvið- komandi. Þegai’ þessir hei'rar, sem eiga að vaka yfir þjóðar- heill, loksins vöknuðu, þá komu þeir fyrst fram með*ó- svífin smánartilboð, sem auð- vitað var ekki litið á. Ekki fyrr en stjórninni varð ijóst, hver alvara fylgdi af hálfu verkfallsmanna, dratt- aðist hún til þess að koma fram með viðunanleg boð. Hvað myndi slík ríkisstjórn gera erlendis ? Auðvitað segja af sér. Lýsa sig óhæfa til stjórnar og láta fara fram nýjar kosningar þegar i stað. Þótt verkfallið hafi leystst á giftusamlegan hátt, er fjarri því, að menn gleymi aðgerða- leysi ríkisstjórnarinnar í ný- afstaðinni kjaradeilu. Tapið er á hennar ábyrgð. Alþingi og ríkisstjórn hafa komið fram — ekki sem þjón- ar fólksins — heldur sem ó- vinur þess og ekkert tæki- færi látið ónotað til að koma sér sér undan kröfum hennar. Það er óþarfi fyrir blöð stjórn arinnar að hiósa henni fyrir lausn vinnudeilunnar. Það veit allur landslýður, að hún hefui' dregið á langinn og hamlað gegn ölium kjarabót- um, sem til máia komu, unz henni var nauðugur einn kost- ur að láta að vilja fólksins. Þjóðin hefur nú sýnt for- kólfunum, að hún ætlar sér ekki að láta undan síga, og hún mun ekki láta rétt sinn borinn fyrir borð.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.