Alþýðublaðið - 31.05.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 31.05.1922, Side 4
4 A L Þ Y Ð U B LAÐIÐ ____________ F ulltr úaráösf undur _ .. _ ______v_ i kvöld (miðvikudag) kl. 8. Dnmba. Þansig nefnist bezta kýrin á Hvannejrri, og sennilega bezta kýriffl á lsndima — Húc er fsedd 33 október 1913. Hún er rauð dumbótl, koilótt, i tneðailagi stór <og með breitt og fallegt Júgúr. A sfðasta skýrslu ári, — I. okt 1920 til 30 sept 1921, — bar húe 16. okt., tekin á gjöf 1 okt. og hleypt út, ásnmt hinum kún rnn 15 júnf Þetta skýrslu ár mjóik sði hún 5139 kg, Hún át 1015 kg. af töðu, 1372 kg. útbey, 2013 kg. vothey, 207 kg, sí!d, 59 kg. síldarmjöl og 102 kg. rúgmjöl, eða 3350 fóðureiningar alls. Hún stóð að eins 2 vikur geid. Af þurheyi fekk hún aldrei meira en 10 kg á dag. Húa vegur 390 kg. Eins og áður er getið, mun Dumba vera bezta kýrin hér á landi. Það eru að minsta kosti ekki til skýrslur svo kunnugt sé um er sýni, að kýr hér hafi mjólkað jafn mikíð og hún. Þær kýr, er sá veit um, er þetta ritar, að skiiað h<«fi mestri ársnyt, eru þessar: 1. Kross3 frá Rauðará mjólkaði 1905—06, 4833 iítra. 2. Reiður frá Artúaum mjóikaði 1908—09, 4715 Iftra. . 3, Pósta frá Rauðará, mjóikaði 1905—06, 4697 lítra. 4. Grana frá Hvarfi mjóikaði, 1884—85, 4677 lítra 5. Búkoiia frá Þverá i Laxárdal snjóíkaði 1869—70, 4557 lítr». Þessar tvær síðasttoldu kýr, fengu að eins hey, og átu 8—9 kg af töðu f mál, og virtist ekki verða meint af. Það voru hraustar skepnur — og gagnlegar mFreyr.* iSlafmagnsáRölé. Hínar margeftirspurðu góðu „Svensku" Suðuplötur og Ofnar &f Kiörgum stærðum er ssú aftur komið tH E- Jensen. Skólavörðustíg 14 — (Sfmi 258 J Alþbl. er blað allrar Alþýðu. Rafmagaií kosiar 12 asra á kilowattstnni. Rafhitun verður ódýrasta, hreia- iegasta og þægiiegasU hitunin. Strauið með raíboita, — það kostar aðeins 3 aura á klukku- stund. Sparið ekki ódýra rafmagn- ið i sumat, og kaupið okkar ágætu rafofna og rafstraujárn. Hf. Rafmf. Mltt & LJóa Laugaveg 20 B — Sírbi 830. Relðhjól gljábrend og viðgeið f Falkanum. Alþbl. kostar I kr. á mánufii. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgm Rice Burrougks, Tarzan. sln hálfpartin fyrir það, að hafa setið hlægjandi og horft ástaraugum í augu sem svöruð á sama hátt, meðan þessir tveir menn er unnu henni svo mjög, liðu ýmis- konar þjáningar hennar vegna. En ástin er skrítið afl, og eðli mannsins ekki síður, svo hún bar fram spurninguna, enda þótt hún væri ekki sá heygull að reyna að réttlæta það fyrir skin- semi sinni. Hún hataðist við sjálfa sig fyrir það, en hún spurði nú samt. „Hvar er skógarmaðurinn, sem fór ykkur til hjálpar? Því kom hann ekki". „Eg skil yður ekki", mælti Clayton. „Hvem eigið þér við?" „Þann, sem hefir bjargað okkur öllum — sem bjarg- að mér frá górillaapanum". „Ó—o“, hrópaði Clayton undrandi. „Var það hann, sem bjargaði yður? Þér hafið ekki sagt mér neitt af æfintýri yðar; segið mér það nú“. „En hvar er skógarmaðurinn", endurtók hún. „Sáuð jþið hann ekki? Þegar við heyrðum skotið úr skóginum — að eins þó óminn — fór hann frá mér. Við vorum rétt komin að rjóðrinu, og hann þaut af stað í áttina til bardagans. Eg vissi að hann fór til þess að veita ykkur lið“. Röddin var því nær ásakandi — látbragðið hafði á sér geðshræringarblæ, Clayton hlaut að veita því at- hygli, og hann furðaði á því, hvers vegna hún var svo lirærð — svo áfram um að vita hvar þessi undravera var. Hann rendi ekki grun 1 hið rétta, enda ekki við því að búast. Honum féll þetta þó ekki í geð, og varð þungt niðri fyrir. Hann vissi ekki hvernig á því stóð, en í brjóst hans var sáð fyrsta sáðkorni afbrýðissemi og tortryggni við apamanninn, sem hann þó átti líf sitt að launa., „Við sáum hann ekki", svaraði hann dræmt. „Hann kom ekki til okkar". Svo bætti hann við eftir augna- bliksþögn: „Ef til vill slóst hann í för með sínum eigin flokki — mönnunum sem réðust á okkur“. Hann vissi ekki hvers vegna hann sagði þetta, því hann trúði því ekki sjálfur; en ástin er undarlegt afl. „Nei“, sagði hún áköf — alt of áköf, fanst honum. „Það er óhugsandi. Þeir voru svertingjar — hann er hvítur maður — og göfugmenni". Clayton varð vandræðalegur. Afbrýðissemin sauð í honum. „Hann er ókunnur, og hálfvilt skógardýr, ungfru Porter. Við þekkjum hann ekkeit. Hann hvorki skilur né talar nokkurt evrópumál — og skrautgripir hans og vopn eru sama tegund og svertingjar á vesturströnd Afríku nota“. Clayton bar ótt á. „í hundruð milna fjarlægð eru engir menn aðrir, en villimenn. Hann hlýtur að heyra til þeim flokki, sem réðist á okkur, eða einhverjum jafningjum þeirra — lfk- lega er hann llka mannæta". Jane fölnaði. „Eg trúi þvl ekki", sagði hún 1 hálfum hljóðum. „Það er ekki satt. Þér skuluð sjá", sagði hún við Clayton, „að hann kemur aftur, og þá mun hann sanna, að þér hafið rangt fyrir yður. Þér þekkið hann ekki eins vel og eg. Eg skal segja yður, að hann er göfugmenni*. Clayton var maður heiðvirður og kurteis, en það var eitthvað í rödd stúlkunnar og þessari áköfu vörn hennar, sem ruglaði hann og gerði hann órökvísan. Hann gleymdi öllu því, sem þessi hálfgerði skógarguð hafði fyrir þau gert, og það lá við að illmensku brigði fyrír i svip hans og rödd, er hann svaraði Jane. „Ef til vill hafið þér á réttu að standa", mælti hann, „en eg held við þurfum ekki að ómaka okkur með þvf j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.