Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 1
1932 Fimtudaglnn i. jú'nf. 123 tölublað ^IIstÍMllíer listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. „Ákærurnar." Svo kallar Morgunbl, ðið tveggja bíaða greiíi «ra Jóa M gnássoa, er i því feefir birst undanfarið Fyrsta ákæran er um „Spánar málið"; þar er Jóni fært það eitt til málsbóta, að Alþingi hafi hald ið stefnu hans áfram, Álveg er gengið framhjá því, að Jón duldi landsmenn þess algerlega hvað gerst hafði í málinu, að hann sagði stórblaðinu „Times", að tslending ar gengju að kröfum Spánar og veikti þar með afstöðu íslands, að hsnn samkvæmt ræðu Sigurð- ar Vigurklerks hafði bundið það „fastnaælum" við Spán, að gengið skyldi að kröfunum, Iöngu áður «n þing kom saraan, að hann iaindraði för iveggja< manna til Ameriku sem leita áttu þar nýs markaðar fyrir fisk, að hann gerði enga tilraun svo kunnugt sé til að Ieita samvinnu, hvorki við Uorðmeau eða Dani, að hann reyndi að blekkja þingið (sbr greinargerð brennivínsfrumyarps hans), að hann gerði ekkert til þess að nota frestinn talendingum i hag, t. d. með tilraun til að færa raarkaðinn út. . Öanur ákæran er „Fálkaorðan". Mátsbætur þær, að þingið hafi samþykt að stofna hana á einka íundi, og að Jón sé neyddur til þess að fylgja annara þjóða tildri. Framhjá því er gengið, að Jón - bar upp tillöguna um stofnun or ð unnar og mælti svo fast sem hann gat með hsani, bæði í viðræðum og á þiagi. Þriðja akæran er „scndiherrann". Málsbætur að nýja ttjórnin hafi haldið áfram sömu stefnu og hækk að laun embættismannsinall Alveg gengið frambjá Genúalegátanum ¦og þvf, að Jón Magnússon skip aði mann til aðstoðar f Spanar málinu, sem énginn bannmaður gat borið treust til, vegna fyrri aístöðu til bannmálsins. Engin rök /ærð fyrir því, að þörf sé á sendiherrum þeim sem nú eru er- Iendis. Fjórða áhæran er „enska iánið*. Vörnin sú, að Magnús Guðmunds- son beri ábyrgðina á því. Jón kom þar vist hvergi nærri og skifti sér ekkert af því fremur en öðruil Hann átti vafalaust engan þátt í þvf, að tolltekjur landsins voru settar að veði fyrir láni handa íslandsbanka. Hann var svo sem ;ekki I bankaráðiau og áhrifalaus í stjórninni. Fimta ákæran er „íilandsbanki*. Þar er vörnin aðailega skammir um Jónas írá Hriflu, en Utið um rck. Ekki minst á það, hve stak ur dugnaðarmaður Jón Magnússon hefir verið sð rek?. erlttdí bankans í stjórn og þingi. Ekki minst á það, að eftirlit með þvf, að bank- inn haidi sett lög og reglur, hefir 'ekkeit verið, að minsta koati ekk- ert verið gert til að láta bankann sæta ábyrgð fyrir. 1 stuttu máli, ekkert minst á það, sem ýmsir hafa borið frarrs, að hagur bankans hafi verið látiun sitja fyrir hag Isndsins í ýmsum atriðum. Yfirleitt komið sem aiíra minst inn á af* skifti og afskiftaleysi Jóns af því mikiísverða máíi. Sjötta ákæran er „Landráða- máiið". Þar er gleymt að geta þess, að það yar siðferðislsg'skylda Jóns ' gagnvartTlandsmöcnuml inn á við og .þjóðinni út á við, og eigi sfst þeim sem kærurnar voru bornar á, að iáta rannsaka það mál, jafuvel þó ekki væri hinn minsti fótur fyrir því. SjöundsT ákæran er „Flóaáveit- aa". Þar á Jón Magnússon engu að hafa ráðið um, heldur er skuld- Inni skelt á dáinn mann og Mag'nús Guðmundsson Er svo að sfá, sem blaðið telji Jón M. fremur dug- lausan mann og algerlega áhrifa lansan Þetta er iíklega satt. Jón á víst enga sök á þvf, að eytt var um 30,000 kr. i Jón Þorláks- son, sem blaðið kallar nú „tvo verkfræðinga". Búnaðarfélagið vildi stánda fyrir verkinu fýrir litla eða engá þókhun, en það fékst ekki. Sökin er hji fráfarandi stjórn og þar á meðai forsætisráðaerra, enda þótt Moggi reydi alstaðar að klfna á haaa ábyrgðarleysinu. Attunda ákæran er „sjóðþurðih á Sigiufirði". öllum aðgérðum stjórnarinnar í þvi máli er slengt á dáinn mánn. „|. M. hafði aftur á móti engin afskifíi af málinu." Nú jæja Eitt dæmið enn um vilja blaðsins til þess að sverta Jón, og sanna áhrifaleysi hans. t Alþbl. hefir verið sýat fram á það með i rökum, að stjórnin hefir viljándi eða óviljandi, látið ginna sig eins og þurs í því máli. Ogeihspurn- ing til Mgbl. í þessu máli. Hyernig geta börn erft mannorð eftir föðiir sinn? Bakvið slfka hugsun liggur smánarlegá spilt hugarfár. „Nfunda ákæran er „utanriki*- ráðherrann." Engin meðmæli eru borin frám með þeirri ráðstðfun J. M. önnur en þau, að reynt er að klína henni á „SJálfstæðÍs- flókkinn 1920." Það „embætti" var Jóni alveg óheimilt að stofna, og aílra sfst hafði hann heimiid til, að taka óþroskaðan ungiing til þess. Tfunda ákæran og siðastá er „konungsköman." Þar er Jóni enn borið ábyrgðsrleysi og áhrifaleysi á brýn. Ög , verður ekki, annað sagt, en að sá höggvi, er hlffá skyldi. Það er kunnugra en fri þurfi að segja, að Jón attimestan. þátt i að auka tildrið við það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.