Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Innflutningsfyrirtæki, á sviði loftræsi- og hitakerfa, óskar eftir starfskröftum í eftirtalin störf: Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti til að sjá um erl. pant- anir, tollskýrslugerð og símsvörun, ásamt almennum skrifstofustörfum. Leitað er eftir hressum og jákvæðum einstakl- ingi með góða þekkingu á innflutningi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða í box@mbl.is, merktar: „Skrifstofustarf - 16594“, fyrir 4. febrúar nk. Bókari Óskum eftir að ráða vanan bókara til starfa í 50% starf. Leitað er eftir hressum og jákvæðum einstakl- ingi með góða þekkingu á bókhaldi. Unnið er í DK. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða í box@mbl.is, merktar: „Bókari — 16594“, fyrir 4. febrúar nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Félagsstarf Félagsvist sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi spila félagsvist laugardaginn 29. janúar kl. 13.00 í Sjálfstæðis- húsinu, Hlíðasmára 19 (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs), undir stjórn Arnórs, Braga og Guðna. Góð verðlaun og 4 skipta keppni. Spilað verður 29. janúar, 12. febrúar, 26. febrúar og 12. mars. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Tilkynningar Mosfellsbær Tillaga að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði á Tungu- melum í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 19. janúar 2005 var samþykkt kynning á tillögu að deiliskipulagi fyrir athafnasvæði á Tungu- melum í Mosfellsbæ í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/ 1997. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Vest- urlandsvegi til vesturs, spildum við Leir- vogsá til norðurs, spildu úr landi Leir- vogstungu til austurs og Köldukvísl til suðurs. Skipulagssvæðið er 58,7 ha að stærð og gert er ráð fyrir 19 athafnalóð- um. Tillagan, ásamt greinargerð, verður til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þver- holti 2, í afgreiðslunni á fyrstu hæð, frá 28.janúar til 27. febrúar 2005. Einnig er hægt að kynna sér hana á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is . Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfellsbæjar fyrir 12. mars nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillög- unni. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bergstaðastræti 46, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Ingi Þórðarson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 11:00. Kaplaskjólsvegur 64, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Stefáns- dóttir, gerðarbeiðandi Bergís ehf., Seltjarnarnesi, þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 10:30. Mjóahlíð 12, 01001, Reykjavík, þingl. eig. Edith Ragna Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 13:30. Nýlendugata 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hannibal Sigurvinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 11:30. Skaftahlíð 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Viðar Þórarinsson, gerðar- beiðendur Íslandsbanki hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Skaftahlíð 4-10, húsfélag og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Engjaás 1, Borgarbyggð, þingl. eig. Engjar ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing hf., Sparisjóður Mýrasýslu og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 1. febrúar 2005 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 27. janúar 2005. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Ýmislegt Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili AVNUMISMATICS & PHILATELY Kaupi frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl o.m.fl. ● Staðgreiðsla strax ● Opið daglega á Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi símar 694 5871 - 561 5871, tashak@mmedia.is Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Herdís Þorvaldsdóttir erindi „Um ævi og störf H.P. Blavatsky, V. hluti" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Guðfinns Jak- obssonar „Kristur með hliðsjón af öðrum trúarbragðahöfund- um, II. hluti“. Á sunnudögum kl. 10 er hug- leiðing með leiðbeiningum. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  1851288½  I.O.O.F. 1  1851288  8½.O Atvinnuhúsnæði óskast Viljum taka á leigu eða kaupa ca 250-300 fm húsnæði með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Upplýsingar í símum 588 4933 og 660 2930. Atvinnuhúsnæði mbl.is ATVINNA KYNNINGARFUNDUR um jarðgöng milli lands og Eyja verður haldinn í kvöld, föstu- dagskvöld, á Grand hóteli í Reykjavík. Hefst hann klukkan 20.30. Frummælandi á fundinum verður Árni Johnsen, fyrrver- andi alþingismaður, sem aflað hefur upplýsinga um hugsan- legan kostnað við slík jarðgöng. Stórð hann fyrir borgarafundi um málið í Eyjum á miðviku- dagskvöld. Að lokinni ræðu hans tala þeir Magnús Krist- insson, útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum, Ingi Sigurðsson, útibússtjóri í Eyjum, og Ár- mann Höskuldsson eldfjalla- fræðingur. Fundur um jarð- göng milli lands og Eyja FÉLAGAR í Gufubaðsklúbbi Jónas- ar, sem nú er í gamla Sjónvarpshús- inu á Laugavegi 176, ætla að minnast vinar og foringja, Guðlaugs Berg- manns, á morgun, laugardaginn 29. janúar, og bjóða gömlum félögum að líta inn milli fjögur og átta. Um eitthundrað félagar voru skráðir á blómaskeiði klúbbsins er hann var til húsa á Austurströnd 3 og vart tölu komið á alla þá sem Gulli bauð með sér í gufuna í lengri eða skemmri tíma. Synir Gulla, sem flest- ir voru í bleyju er þeir komu í fyrsta skipti í gufuna með pabba, verða á staðnum, segir í fréttatilkynningu. Gullavaka í gufunni FRÉTTIR ÞEIM sem nýttu sér jólakortavef mbl.is um síðustu jól bauðst að skrá sig í lukkupott þar sem möguleiki var á að vinna til glæsilegra vinninga frá Hans Petersen. Alls voru send um 15.000 jólakort af vefnum út um allan heim. Það voru Ólafur Sveinsson og Xiang sem voru þeir heppnu. Á myndinni taka þeir við vinningunum úr hendi Jóns Ragnarssonar frá Hans Petersen-versl- ununum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Dregið í lukkupotti kortavefjar mbl.is Elegía eftir Puccini Í umsögn um tónleika á vegum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaða- kirkju í blaðinu sl. þriðjudag var rangt farið með nafn höfundar elegí- unnar sem leikin var. Rétt er að hún er eftir Giacomo Puccini. Villan er tilkomin vegna mistaka við tölvu- vinnslu. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.