Morgunblaðið - 28.01.2005, Page 52

Morgunblaðið - 28.01.2005, Page 52
52 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ALLT SEM fiÚ fiARFT! F í t o n / S Í A F I 0 1 1 7 2 5 www.s1.is LAW & ORDER kl. 21:00 Heimsmetafláttur Guinness er bygg›ur á heimsmetabók Guinness og kennir flar margra grasa. fiátturinn er spennandi, forvitnilegur og stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sau›ahúsi e›a einfaldlega sau›heimskt fólk. 21:50 Scarface Dramatísk stórmynd frá 1983 me› Al Pacino í a›alhlutverki. Kvikmyndin fjallar um vinina Tony og Manny, innflytjendur frá Kúbu sem skapa og byggja upp eiturlyfjaveldi í Miami. En er völdin aukast skapast miklir erfi›leikar og ofsóknir. Me› önnur hlutverk fara, me›al annarra, Steven Bauer og Michelle Pfeiffer og er túlkun Al Pacino á Tony Montana löngu or›in sígild. 03:00 Óstö›vandi tónlist 17:30 Bak vi› tjöldin – One Point O FRÁBÆRIR FÖSTUDAGAR – á SKJÁEINUM 18:00 Upphitun Fylgst me› ger› n‡s íslensks/amerísks „sci-fi“ tryllis á bak vi› tjöldin! One Point O í leikstjórn Marteins fiórssonar hefur fari› sigurför um heiminn undanfari› ár og var m.a. bo›i› á SUNDANCE kvikmyndahátí›ina. 18:30 Blow Out Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnar. Fari› er yfir stö›una og hita› upp fyrir næstu leiki. Veruleikaflættir um har›an heim hárs og tísku. Kimberly vill ólm ver›a hárgrei›slukona en ver›ur fyrst a› finna snilling til a› taka vi› sem a›sto›arma›ur Jonathans. 00:40 CSI: Miami Rannsóknarlögreglumenn undir stjórn Horatio Cane, sem leikinn er af David Caruso, rannsakar hættulegan heim öryggisvar›a flegar lífvör›ur rappstjörnu er skotinn til bana me›an á tónleikum stendur. 19:30 Still Standing Miller fjölskyldan er engri lík. Bill kemst a› flví a› Brian hefur veri› á ökunámskei›i en ákve›ur sjálfur a› kenna honum a› keyra. Brian er nokku› gó›ur en Bill heimtar a› hann ver›i karlmannlegri vi› st‡ri›. 21:00 Law & Order – lokafláttur Vanda›ir og spennandi flættir um rannsóknarlögregluna í NY. Jerry Orbach fer me› hlutverk Lennies Briscoe sem ásamt félaga sínum rannsakar mor› á lögreglumanni. Mor›inginn er talinn tilheyra öfgahópnum Svörtu pardusunum og brátt sn‡st rannsóknin upp í heiftú›leg átök um pólitík og kynfláttafordóma, innan réttarsalarins sem utan. fiættirnir eru bygg›ir á sannri sögu baráttumannsins Lateef Miller og rifja upp svarta tíma í sögu Bandaríkjanna. 01:25 Law & Order: SVU Frægur samkynhneig›ur karlma›ur er myrtur og lögregluna grunar öfgafullan prest sem sendi fórnar- lambinu fjölda hótana um líflát. 02:10 Jay Leno Spjallfláttakóngurinn me› stóru hökuna tekur á móti Samuel L. Jackson. Ungstirni› Tara Reid úr American Pie lítur inn og Alter Bridge taka lagi›. Jay Leno á heima á SKJÁEINUM. 20:00 Guinness World Records – lokafláttur                                                                  !  " " ""# $%" & ' (&)"*+,%"-". " &"/   "0- %"   "1'%    "+ %" -2) %",( "3". %"#"4 .3%"" !"3"45'                             E E !E 1  "" 9:%  "" 0%'"# ""   , 3 0&. 62 & "7 ) 4 "8 (! 6 "+ 3 9".! "0! 63:: "; . <!"0  &3 = 2 >. >. 1( . ? >. @)"A"0 ! B") .").  33  3 +  "0'  >. 8 4 ) "#( ! 4 @"/ 2( . +:: 1 "4 !  63"8  4. . #( "6!  C & "8 3 "   , .."*"2 ",3 ", D B"" &"-. /  !& 0( . / " "&"23  "- "3'' ) 7 "1  E "F3 7 " D3 + "<3G"4"E"63 0! " "3 1 !& ""& 13H" 3" . "I"I3. D #3JK" 0  ,&"K" ; 23"7    L" 3 7 "1  + : "7  13'"A"   4 ) I ". " - +  1-".(  "M "E"1  4D3  #( "6!  C / -& I " 2"+              " ! + .  0  0  6 "+  9,0 4,* 0-   ?   0- 7 .  ?   #3JK 0@. 0- 0.   0- +,7 ?   ?   " ! B  "! -  "! B  "! ?   ?   0- 0- 4,*   ÞAÐ ríkir sannkölluð Mugimanía á Íslandi nú um mundir. Plata hans er búin að vera á toppnum allt árið 2005, það sem af er, og lögin hans eru far- in að hljóma reglulega á einu útvarpsstöð- inni sem slíka tónlist spilar – Rás 2. Eins og flestir sem til þekkja vita er Mugison ýmislegt til lista lagt. Nú er hann búinn að gera myndband við upphafslag plötunnar, „I Want You“, ásamt félaga sínum Janusi. Myndbandið gerði hann til heiðurs ömmu sinni og afa og fjallar það um 50 ára brúðkaupsafmæli þeirra. „Þetta er svona ástarsaga, alvöru ástarsaga, vona að þetta sjáist nokkrum sinnum á skján- um,“ segir hann á heimasíðu sinni mugi- son.com, þar sem einmitt er hægt að kíkja á myndbandið góða. Mugimyndband! U2 blessaðir drengirnir eru að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir persónulegu áfalli – sem enn hefur ekki verið greint nánar frá hvað nákvæmlega er. Þeir hafa endurskipulagt tónleikaferð sína eftir að hafa neyðst til að aflýsa haug af tónleikum. Þeir hafa bætt við tónleikum í Bandaríkjunum í haust og síðustu fregnir af þeim eru þær að þeir ætli að troða upp á Grammy-verðlaunahátíðinni 13. febrúar nk. Svo tekur platan þeirra stórt stökk upp Tónlist- ann en hún hafnaði ofarlega á árslistum margra tónlistarmiðla, þ.á m. í efsta sæti hjá skríbentum New York Times og lesendur Roll- ing Stone völdu hana bestu plötu ársins og lag- ið Vertigo besta lag ársins. Nýtt smáskífulag, „Sometimes You Can’t Make It On Your Own“, kemur út 7. febrúar. Bomba! STUÐMENN eru ennþá í takt við tímann, svo mik- ið er víst. Platan með tónlistinni úr samnefndri mynd er nú í öðru sæti Tónlistans og hækkar það sem meira er flugið og kvikmyndin sjálf gengur ennþá prýði- lega í bíóhúsum landsins. Í kringum 1500 manns sáu myndina um síðustu helgi og alls eru nú u.þ.b. 28 þúsund manns búnir að sjá hana, sem verður að teljast bara býsna gott fyr- ir íslenska mynd. Það er heldur ekki bara tónlist Stuðmanna í myndinni sem hefur vakið athygli heldur ráku menn einnig upp stór augu þegar Hössi, fyrrum söngvari Quarashi, dúkkaði upp í hlutverki son- ar Hörpu Sjafnar og aðalsöngvara rokksveit- arinnar sjóðheitu, Mónakó, en í þeirri sveit var einnig Pétur gítarleikari, sem verið hefur hægri hönd Mugisons. Enn í takt! FRIÐRIK Karlsson gít- arsnillingur, smella- smiður og upptökustjóri er einnig íslenskra manna iðnastur við að gefa út tónlist sem mið- ast að því fyrst og fremst að hjálpa fólki að róa taugarnar, slaka á og finna til vellíðunar á lík- ama og sál. Vellíðan er viðeigandi tit- ill nýjustu slökunarplötu Friðriks en hún er sú sjöunda sem hann gerir í þeim flokki tónlistar. Greinilegt er að slík tónlist gengur vel í landann nú um mundir þegar hann reynir að ná sér nið- ur eftir allt jólaamstrið. Vellíðan stekkur í fyrsta sinn inn á topp 30 og fer upp um heil 19 sæti. Slakað’á!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.