Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 55
Reuters Á hvern skyldi Kiefer Sutherland eiginlega vera að hía? SAMTÖK múslima í Bretlandi hafa gagnrýnt fjórðu þáttaröðina af 24 sem verður sýnd í Bretlandi í vik- unni. Segja þau að í þáttunum sé dregin upp óréttlát mynd af múslim- um og með þáttunum sé verið að brjóta reglur um hvað megi sýna í sjónvarpi. Hafa þau borið fram kvartanir við Ofcom, stofnun sem sér um eftirlit með efni í ljós- vakamiðlum, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Í þessari fjórðu þáttaröð er fjallað um múslimafjölskyldu sem er í raun hryðjuverkahópur. „Við erum mjög áhyggjufull yfir því hversu fjand- samleg mynd er dregin upp af mús- limum eftir að hafa séð fyrstu fimm þættina í þessari þáttaröð af 24,“ sagði í yfirlýsingu frá breska músl- imaráðinu. „Það er ekki ein jákvæð persóna sem er múslimi í sögunni til þessa. Á tímum þar sem sífellt fleiri neikvæðar staðalmyndir birtast af múslimum finnst okkur að Sky [sjónvarpsstöðin] – ein af stóru sjón- varpsstöðunum í Bretlandi – eigi að berjast gegn þessum lævísu skoð- unum, ekki hjálpa til við að breiða þær út.“ Skaðinn bættur í Bandaríkjunum Talsmenn Sky-sjónvarpsstöðv- arinnar segja að ekki sé verið að brjóta reglur um hvað megi sýna í ljósvakamiðlum. „Eftir gagnlegan fund í gær, hlustaði Sky á áhyggjur fulltrúa ráðsins. Sky telur ekki að þættirnir brjóti í bága við reglur Of- com,“ sagði talsmaður Sky. Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox TV sem sýnir 24 í Bandaríkjunum sýnir nú þætti um múslima sem sýna þá í jákvæðu ljósi eftir að kvartanir bárust frá múslimum um 24. Sjónvarp | Múslimar ósáttir við þáttinn 24 Óréttlát og fjand- samleg ímynd Nýr og betri www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4. Ísl tal.Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I  ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“ SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Sýnd kl. 6 og 8. Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Birth Birth Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Nicole Kidman Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40 og 10.10. B.i. 16 ára H.j. Mbl. Kvikmyndir.com Ó.Ö.H. DV Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. SIDEWAYS „skylduáhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!“ T.V. Kvikmyndir.is J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J.H.H kvik yndir.co "... egar gsað er til y ari ar í eil , er a ðvitað ekkert a að e s il " J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J. . kvik yndir.co "... r s r til y ri r í il , r vit rt s ill " ATH. miðaverð kr. 400. „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. MMJ kvikmyndir.com Ó.Ö.H. DV SV Mbl. Nicole Kidman Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit 5 SÝND Í GLÆNÝJUM A SAL. klukkan. 4.30, 8 og 11.10. LEONARDO DiCAPRIO Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner l l i i i j i i Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Sýnd kl.5.45, 8, 10.10 B.i. 14 ára „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“ Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð 7 tilnefningar til Óskarsverðlaunaþ.á.m. besta mynd,leikari og handrit MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 55 Árlega eru veittir ellefu námsstyrkir til virkra viðskiptavina Námunnar, námsmannaþjónustu Landsbankans. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, 100.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms á Íslandi (Ba/Bs/Ma/Phd), 200.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms erlendis (Ba/Bs/Ma/Phd), 300.000 kr. hver • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S L B I 2 6 9 0 9 0 1 /2 0 0 5 Námsstyrkir í Námunni Umsóknarfrestur vegna úthlutunar námsstyrkja er til 11. febrúar 2005 Allar nánari upplýsingar er að finna á www.landsbanki.is og þar má einnig nálgast skráningarblað sem nauðsynlegt er að fylgi hverri umsókn. Umsóknum skal skilað í næsta útibú Landsbankans, merktum: Námsstyrkir, Markaðsdeild, Sölu- og markaðssvið, Landsbankinn, Austurstræti 11, 155 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.