Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 2
MÁNUD AGSBLAÐIÐ Mánudagur 29, marz 1954 Templurum hrakar Framhald af 1. síðu. aö birta í heild hina frábærn og rökföstu ræðu Óskars Clausens. Hér talar maður, sem í rúmlega hálfa öld hefur fylgzt með störf- um templara, er sjálfur bindind- ismaður á áfengi, og hefur engra persónulegrá hagsmuna að gæta. Honum er sýnilega Ijóst, að allar ráðstafanir seinni ára, bann, tak- mörkun, refsiákvæði og slíkt hafa engum komið að notum. Honum eru manna ljósastar afleiðingar ofnautnar vínsins, því hann hefur meir en nokkur templari, haft af- sem flestir ne^ta' áfengis, þó í hófi sé, sýna að þeir eru hræddir við 2% þjóðarinnar, hræddir við at- kvæðamissi. Þeir geta huggað sig við það, að þrátt fyrir hótanir templara, kjósa þeir pólitiskt eins og áður, jafnvel þótt vín yrði selt í hverri búð. Alþingi á að taka tillit til manna eins og Óskars Clausens. Hann veit hvað hann talar um og þar að baki liggja hvorki óheilindi né ósk um aukna víndrykkju. Clau- sen horfir á staðreyndimar og talar í ljósi þeirrar mikilsverðu Skálhott, bóndinn og þingmaðurinn skipti af þeim óhamingjusömu | reynzlu, sem hann hefur fengið Skálholti hætt og jörðin leigð til ábúðar. Þegar tjaldinu er lyft frá leiksviði þingsins og sjónleik- urinn birtíst áhorfendum, er eíni hans eitthvað á þessa leið: Bónd- inn í Skálholti vill losna af staðn- um. Hann er Framsóknarmaður. Hann er undir eldri ábúðarlög- unum og eigandi jarðarinnar, rík- issjóður, ekki skyldur til að kaupa húseignir hans og mannvirki á jörðinni. Þá er borið fram á þingi frumvarp til laga um búnaðar- 1 skóla í Skálholti. Flokksmenn bóndans á þingi leggja kapp á að fá það- samþykkt. Það fæst sam- þykkt. Byrjað er >egarl a framr kvæmdum. Mánnvirki' bóndans á staðnum keypt af honum og það fyrir mikið verð. Honum selt frægt og vel húsað óðal fyrir lítið verð. Búnaðarskólahug- Mikið er rætt um Skálholt nú til dags.. Bétra er seint en aldrei. Nú sjá allir niðurníðsluna þar, en engum á að vera urn að kenna, nema þá tönn tímans og rílcis- valdinu. Sumir ympra á bónda þeim, sem staðinn sat yfir 20 ár, næst á| undan, þeim, sem nú býr þar. Ríkisvaldið gerði vel við bónda þennan. Hann hafði jörðina til ábúðar fyrir sáralit- ið eftirgjald. Sú krafa hefur verið gerð til leiguliða á öllum öldum, að þeir sætu leigujarðir sínar vel. Eins og Skálholt er í; dag,-. íeins var þgð,;,er þe^si um- ræddi bóndi skildi -,-við þjð, nema hvað eitthvað af skepnu- húsunum brann s.l. ár. Sé Skál- holt nú talið réttilega í niður- nxðslu, þá á fyrrv. bóndi Skálholts einhverja sök á því, ef leyfilegt er kenna á annað borð nokkrum1 myndin 1 Skálholti látin þegar Yerður Clausen refsað fyrir sannleikann! Mikill úlfaþytur er nú meðal templaranna vegna hinnar þungu ádeilu Óskars Clausens. Brugðust for- ustumenn reglunnar að vonum hið versta við, og hyggja á geypilegar hefndir. Til tals hefur komið að gera Clausen rækan úr félagsskapnum eða a. m. k. veita honum stórar átölur. Það er svosem ekkert nýtt, að mönnum sé refsað fyrir að segja sannleikann. manxú um það ástand. Þegar fyrrv. bóndi Skálholts, sem jafn- framt er alþingismaður, hafði bú- ið á Skálholti yfir 20 ár og án mikilla framfara á staðnum, kom upp sú hugmynd á Alþingi að hans undirlagi, að reisa þar bún- aðarskóla. Var Skálholtsbóndinn þessu mjög fylgjandi með full- tingi flokks síns. Málið flaug í’ . gegnum þingið og talið Fram- sóknarflokksmál. Þegar lögin um búnaðai'skóla í Skálholti höfðu öðlast gildi, þá var þegar byrjað á framkvæmdujn á Staðnum í stórum stíl. Var þá talið að bónd inn og þingmaðurinn, sem var ein og sama persónan, gæti ekki leng- ur haldist við á staðnum. Þá þurfti að útvega honum jarðnæði, sem sæmdi virðingu, hans og metnaði þar eð hann væri flæmd- ur burtu þaðan. Ríkið átti Kald- aðarnes. Þar höfðu verið reistar ramgerar og stórar byggingar fyr ir ofdrykkjumenn og slæpingja Rekstur þessa drykkjumannahæl- is hafði lánast miður vel. Var því afráðið að leggja það niður. Bóndinn í Skálholti, sem ekki gat haldizt þar við vegna opin- berra framkvæmda á jörðinni var fenginn til að segja Skálholti lausu og var selt Kaldaðarnesið fyrir byggingar þær, sem hann átti í Skálholti, sem þó voru litl- ar að vallarsýn. Hann flytur svo búferlum til Kaldaðarness, en jafnskjótt er öllum aðgerðum til undirbúnings búnaðarskóla detta í dá: Þar með er draumur- inn búinn. Nú tekur þögnin við og menn vinsamlega beðnir að lesa í málið. Þarna er unnið að hag lands og þjóðar, sem okkur er ætlað að virða og þakka. Ekki er að furða þótt vii'ðing þingsins sé rishá í meðvitund fólksins. mönnum, sem leiðst hafa til af- brota og í tráss við lögin vegna áfengisnautnar og annars. Nú stendur þessi maður upp og segír afdráttarlaust, að afskipti templara af þessum málum komi ekki að haldi, en byggist mest á ofstækisfullupi áróðri, skemmtT anafíkn til þess að koma yfir sjálfa sig sumarhöllum og nýjum og betri danshúsúm, allskyns glingri, sem reglumú sé raunveru lega alveg óviðkomandi eða að minnsta kosti aukaatriði. Þessi hópur, undir leiðsögn manna, sem á engan hátt vilja munn ræða málin af viti, ætlar sér nú að kúga alþingismenn til þess að fella enn eina raunhæfa tilraun í þá átt, að kippa áfengisvanda- málinu í lag. Alþingismennirnir, sem bindindismaður, og maður, sem dagiega vimiur mannúðar- verk í þágu þeirra, sem fallið hafa • fyrir áfengi eð'a orðið undir í þjóð félaginu á einn eða annan hátt. HaUdór sálmaskáld, sem um skeið var aðaltalsmaður stúkn- anna, lýsti ylir þyí í Tímanum, þegar áfengismál voru til um- ræðu: að aldrei skyldi skemmt- anastarfsemi stúknanna minnka eða af þeirra hálfu lagt í kostnað til þess að byggt yrði hæli fyrir áfengissjúklinga. Þessi skoðun var þá, OG ER ENN, töluð fyrir allra ráðandi manna templarafélagsskapnum; menn þurfa þvi ekki að hugsa djúpt til þess að sjá hvern hug þetta félag bef til málefnisins, sem það hef- ur tileinkað sér. Fóstbræður... FramháM af 8. síðu. skemmtiatrfðí rh. b.' kórsöngur, einsöngur Hreinn Pálsson og Kristján Kristjánsson en Gestur Þorgrimsson hermir eftir þeim og syngur auk þess gamanvísur. Lárus Ingólfsson og Nína Sveins- dóttir sýna gamanþátt, kvartett syngur o. fl., en dansað verður á eftir. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Sjálfstæðishúsinu og má panta þá í síma 2339 á auglýstum dög- um. HAPPDRÆTTI Þá er og í ráði að efna til happdrættis og vinningui'inn verð ur snoturt. sumarhús og lítil skekta, sem bæði verða væntan- lega til sýnis í miðbænum í vor. Þá hyggjast Fóstbræður syngja öðru hverju á Lækjartorgi þegar hlýna fer í veðri, og þannig vekja athygli á happdrætti sínu. FYRRI SÖNGFERÐIR Fóstbræður hafa farið áður ut- an; til Noregs 1926, Danmerkur 1929 og Norðurlanda 1946, auk þess sem kórinn lagði til karla- raddirnar í blandaðan kór Sig- fúsar Einarssonar árið 1931 og fór þá utan. Fi'á áramótum hefur kórinn æft af kappi undir utanförina og er, að því er vér höfum hlerað, í toppformi. Hamihon og ráðkerrann Framhald af 1. síðu. okkar nefnd ríktu einstök flokks sjónarmið, en ekki íslenzkir hags- munir í heild. Dr. Kristinn, utanríkismálaráð- herra, hljóp af hólmi, húsbændum sínum í Sambandinu til sárra von- brigða, en samningunum var hald ið áfram til máiamynda unz Ame- ríkanar gáfust upp og fóru burtu. Eftir nokkra daga fer svo ráð- herrann í opinbert ferðalag með forseta íslands, en lætur eftir sig mörg og óunnin störf, þar sem hans er mest þörf — eða ætti að vera samkvæmt ráðherrastöð- unni. Það er að vísu go.tt nokk, að tileinka sér hinn foi’ria örðshvið: „mæli þarft eða þegi“, en þessi ráðherra hefur tekið síðari kost- inn nokkuð bókstaflega — enda ekkert þarft hrokkið upp úr hon- í umennþá. § 4 & ■ Ef íslenzka kvenfólkið klæddist svona upp til fjalla, þá er ekki að efa að skíðaíþróttinni myndi vaxa fiskur um hrygg. Þvi ekki að prófa? Hafnarsfúdenfar óg handritinn Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn hélt fund mið- vikudaginn 1. marz 1954 um til- lögur dönsku stjórnarinnar í hand ritamálinu. Á þeim fundi báru þeir Stefán Karlsson, stud. mag., og Ólafur Halldórsson, cand. mag. fram eftirfarandi tillögu til álykt- unar: „Fundur haldinn í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- höfn miðvikudaginn 17. marz 1954 lýsir undrun sinni á því að Alþingi íslendinga og ríkisstjórn skyldu vísa tillögum dönsku stjómarinnar.um lausn handrita- málsiris svo skjótlega á bug að lítt rannsökuðu máli. Fundurinn telur að hlutskipti íslenzkra fræða og Háskóla ís- landi hefði batnað til svo stórra muna ef tillögurnar hefðu náð fram að ganga að á það hefði bor- ið að líta. Fundurinn fær ekki betur séð en að þessi afstaða stjórnarvald- anna hafi komið málinu í það öngþveiti sem óvíst er hvernig ráðið verður fram úr. Jafnframt telur fundurinn mikla nauðsyn að Alþingi og rík- isstjói'n undirbúi næsta stig máls- ins með því að veita nú þegar fé til að koma upp stofnun til rann- sókna og útgáfu á íslenzkum hand ritum og tryggi henni nægileg fjárráð þegar fram líða stundir.“ Tillaga þessi var samþvkkt rrieð 29 atkvæðum gegn 2. Virðingarfyllst f. h. stjórnarinnar. Eyólfur Kolbeins form. Ólafur HaUdórsson, ritari. i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.