Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 29.03.1954, Blaðsíða 6
F**-' m; .»&! Frr^ *-■! t n ^rýr~~r MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagnr 29. marz 1954 16. FSAMHALÐSSAGA Svo þér haldið þá, sagði Juli,- én, að faann sé mér enn óvin- .veittúr vegna þess arna? Eflaust. Segið mér nú, hvað þér eigið við þegar þér talið um blöð- i'n’ írá í gær? Eg er að skrifa greinaflokk, sagði Julien henni. Hann byrjaði í gær. Þessar greinar koma í franska blaðinu — Le Grand Joumal og enska blaðinu Post. Þessar greinar eru ritaðar með því eina augnamiði að ráðast á Freudenberg. Þegar hann les ekki sýnt nein merki til þess íyrstu greinina,- þá skilur hann hingað til, sir Julien, að þér séuð E. FHILIPPS OPPENHEIM — hann verður óvinur minn. Hún rétti honum höndina. Kveðjið mig þá, kunningi, sagði hún lágt, því að þér deyið. Julien hló fyrirlitningarhlátri. Við lifum ekki á þeim dögum. Við , berjumst með pennanum, með sendisveitunum, með öllum þeim orðinn þræll minn. Bíliinn þaut í gegnum þorpið. Allan tíman horfði hún á hann. Svo hallaði hún sér aftur á bak í vagninum og brosti lítið eitt. Fyrir viku eða svo, sagði hún, hugsaði ég mér að þér væruð ekki ólíkur öðrum karlmönnum, ef ég Ekkert, svaraði hún kuldalega — engin persónuleg forvitni. Eg sendi þessi skilaboð af því að ég varð þess vör að maðurinn, sem er nýfárinn fram hjá okkur í bílnum, var að bi-ugga éinhver ráð í sambandi við yður, ef þér skyldúð koma til Parísar. Hann og ég erum pólitískir og persónu- légir fjandmenn. Hánn hatar vopnum stjórnvizku og refja, en legði léttan á að ná í yður. Eg Ameríkumenn óg Engilsaxa. Eg þetta er nú ekki París á dögum Dumas. Menn myrða ekki. Vinur minn, sagði hún alvar- lega, þér þékkið ekki Freuden- berg. Ef þér hafið í sannleika orðið óvinur hans nú síðustu dag- aha, þá verðið þér kominn á ann- .iin hnött eftir viku. Engar aðferð- ir eru honum of frumstæðar eða grimmilegar. Hann getur verið einn hinn skemmtilegasti maður, .einstaklega aðlaðandi, örlátur og rómantízkur — en hann getur líka verið Neró, grimmur, miskunnar- laus slátrari, sem myrðir baeði menn og mannorð og lætur sig litlu skipta hvort fer. Julien brosti. Eg hef þá að minnsta kosti ver- ið varaður við og kann ég yður þakkir fyrir. Nú ætla ég að leyfa mér að spyrja yður annarar spurn ingar. Þér hafið sagt mér þetta undarlega atvik um yður og Freudenberg. Þér hafið sagt mér nm tiifinningar yðar viðvíkjandi honum. En samt hafið þér ekki sagt mér hverjir eru skilmálar yðar við hann nú sem stendur. Þér fyrirgfefið, en mér þykir þetta xnikils virði. Eg tek ekki á móti honum, svar aði hún. Mér leikur engin for- vitni á um komur háns og farir. Eg hef hátíðlegt loforð hans, lof- ■orð, sem hann hefur lag við dreng skap sinn, loforð um að hann skuli ekki reyna að komast ínn fyrir dyr hjá mér. Hann sendi hingað sendiboða alveg nýlega og gerði mér vissa uppástungu við- víkjandi yður. Viðvíkjandi mér? spurði Julien Hún kinkaði kolli. Hann héfur iriiikía trú á valdi mínu, hélt hún áfram, og leit beint framán í Þann, og éinnig á næmleik yðar, að því er virðist. Er þetta óvin- gjarnlegt af mér? En hversu sem það er, þá er þetta sannleikurinn. Honum hefur kannski dottið í hug að ég kynni að hjálpa honum, til að koma yður burt úr París. Það var aðeins eitt, sem hann gat boðið og ég girntist. Hann bauð það. Og þér neituðuð? spurðl Julien. Hún hvíldi augun á honum. Svipurinn var æsandi. Hvemig gat ég tekið þessu tílf iboði, spurði hún, að fást við hlut, 8em ekki kom mér við? Þér hafið mundi hafa fengið viðbjóð á þeim sigri minum, og ég hefði senni- lega fengið viðbjóð á yður. En nú sem stendur, hélt hún áfram, og leit í lítinn spegil, sem hún hafði tekið upp er hégómagirnd min særð, þó að mér hafi mikið létt. En allt um það, þá segið þér mér nú sir Julien, hvað komið hefur fyrir yður síðustu vikur. Vinna, og ekkert annað, sagði sir Julien, vinna sem mig þyrsti í. Og ekki aðeins það, sagði hún, og lagði frá sér spegilinn, það er, eitthvað annað. Sé til nokkuð annað, svaraði Julien, þá er ég mér þess ekki meðvitandi ennþá. Þau voru kom- in út úr götustígnum og voru nú að halda aftur til Párísar. Eftir breiðúm vegi. Sjálf fóru þau með miklum hraða, en þá allt í einu þaut kappreiðabíll fram hjá þeim, hann var svo þakinn ryki sem héfði hann komið um langan veg. Frú Christophor hallaði sér á- fram og greip um handlegg Juli- ens! Hún starði á mann, sem hall- aði sér aftur í sætinu hjá öku- manninum. Sjáið þér? sagði hún lágt. Nú, það er Freudenberg, sagði Julien. Hún kinkaði kolli. Bíllinn var þegar horfinn í rykskýi. Hann er nýkominn frá Þýzka- landi eða landamærunum. Hann fer mjög sjaldan alla leiðina í lest. Bíllinn bíður hans alltaf. Eg hitti hann þá í kvöld, svar- hef oft haft skemmtun af því, að vinna á móti ráðabfúggi háns. Eg ætlaði mér að vara yður við. Eins og þér sjáið, er þetta ósköp einfalt. Ungfrú Senn, skrifaði mér í fyrstunni að hún þekkti yður ekki og að það væri ómögulegt áð komast í samband við yður. Svo símaði hún og sagðist háfa hitt yður af tilviljum, og komið skilaboðunum til yðar. Þetta er allt einfaldara, en það virðist. Og hlustið þér nú á. Eg héf satt for- vitni yðar, nú vferðið þér að svara spurningu. Hver er ung- ■. *<? ■ i'ii.; - ■ . frú Manvers? Julien horfði á hana hissa. Ung- frá Manvers? endurtók hann. Frú Christophor kinkaði kolli Þér virðist furða yður á nafninu. Ung ensk stúlka heimsótti mig í dag, af því ég hafði auglýst eftir skrifara, sem gæti talað og ritað énsku. Hún sagðist heita Anna Manvers og vísaði til yðar. Ef stúlkan er sú sama sem ég hugsa, þá er yður öldungis óhætt að ráða hana. Frú Christophor horfði á hann hálfluktum augum. Haldið þér að ég viti ekki, hver hún er, og var ekki laust við að brigði fyrir fyrirlitningarkeim i röddinni. Haldið þér að ég lesi ekki blöðin stundum? Haldið þér að ég hafi ekki séð, að lafði Aiina stúlkan sem þér ætluðuð að kvongast, hvarf að heiman úm daginn, rétt áður en hún átti að giftast öðrum manni. Það er þessi Langar yður til að ég ráði hana? Já, vissulega, svaraði JUlien. Eg er viss um að hún mun reyn- ast dugleg. En hinsvegar veit ég ekki, hversu * lengi hún heldur þessu áfram. Venjulega er mér ekki um það gefið, að hafa fallegar stúlkur í kring um mig, svaraði frú Christ- ophor í-ólega. Lafði Anna er miklu fallegri en svo, að mér líki það. Hún hefur allan þann æsku- blóma og fjör, sem virðist hafa yfirgefið mig að fullu og öllu. Þér hafið reynsluna, minnti Julien hana á, og reynslan út af fyrir sig er dásamleg, jafnvel þótt maður verði greiða fyrir hana. Þau voru nú komin inn í götur ahyggjufull? Gott, hrópaði hún. Eg held að þéssi vinna sé éinhvernvfeginn fekki .við mitt hséfi. Settu upp hattinn og komdu út að borða, ságði hann. Hún stóð stráx á fætur. Eg hef verið að biðja um þetta í huganum, sagði hún. Þú veizt, Julien, að ég mundi vérða mjög .svöng, og eins og þú veizt líka Julien, þá get ég ekki íosnað við mátárlystina. Þu ætíast víst ekki 'tií áð ég skiþti um föt, því að ég get það ekki. Alls ekki, sagði hann, komdu eins og þú ert. Hún lét hann bíða tæpar fimm mínútur. Hún gekk niður götuna með honum og rauláði ánægð? Ertu búinn að lesa morgunblöð- in ensku núna? spurði hún. Ekki almennilfega, sagði hann. Það eru greinar í þeim um mig, sagði hún glaðhlakkaralega. Álmennasta skoðunin er sú, að ég þjáist af minnisleysi. Þeir hafa rakið sporin mín um endilangt England, en ékki minnst einu orði á París, sem betur fer. Ætlarðu að segja mér, að eng- inn hafi hugmynd um, hvar þú ert? Verður hún mamma þín ekki aði Julien. Vafalaust veit hann nú stúlka sem kemur til mín til áð fá alltsaman og er þegar orðinn stöðu, eða hvað? Parísar. Frú Christophor yppti öxlum og rétti úr sér. Það er nú eitt af óhöppum kvenfólksins, sagði hún beisk- lega, að án reynslu skortir okkur föfra — það er að segja í augum. ýkkar karlmannanna. Það er ykk- ar heimska. — Ætlið þér að koma heirri með mér, éða á ég áð látá yður fara út" úr vagninum éin- hversstáðar? Eins nærri riorðurstöðinni ög únnt er, bað fiann hana.' Ég er víst búinn að' þreyta yðúr ‘ riói eina kvöldstund. Frú Christophor leit á harin hugsi. Einhversstaðar nálægt norðurstöðinni, sagði hún hugsi. fjandmaður minn. En hvað er um yður frú? Viriur minn, sagði hún. Þér haf- ið ekkert að óttast frá minni hendi. Ætlið þér að svara spurningu minni um litlu stúlkuna, sem sendi mig til yðar? spurði hann. Eg skal segja yður það, svaraði hún. ngfrú Senn, var einu sinni í minni þjónustu. Hún rekur öðru hverju smáerindi fyrir mig í London. Hún þekkir hvern mann. Og það var samkvæmt mínum óskum, að hún sendi yður skilaboðin. En hvers vegna? sagði Julién. taka á móti Kendricks. Hvað forvitöáði ýður að vita úm mig? • Julien kinkað ikolli. Eg vissi ekkert um, að hún ætl- aði að koma. Eg vissi ekki einu sinni að þér þyrftuð á skrifara að halda. Hversvegna skyldi hún hafa komið til Parísar? spurði frú Christophor, er hún ástfangin af yður? Það var aldrei neinn vafi á því, svaraði Julien. Hafið þér hitt hana, síðan hún kom til Parísar? Já, af hreinni tilviljun. Eg sá hana fara út úr járnbrautarlest- inni. Eg var á norðurstöðinni að Frú Christophor hallaði sér aft- ur i sætinu. 19. KAFLI Julien hitti lafði Önnu í litlu loftlausu herbergi á þriðju hæð í Antonsgötu. Fyrir framan sig hafði hún saumavél og gólfið var þakið svörtum kalikópjötlum. Sjálf sat hún í þungum þönkum með óskreyttan hatt fyrir framan sig. Hvern rækallan ertu að gera hér Anna mín, spurði hann. Hún leit aðeins upp þegar hann kom inn. Truflaðu mig ekki, sagði hún, ég er að bíða eftir innblæstri. í æsku minni, þá skreytti ég oft hatta. Eg býst ekki við, að neitt sem ég gæti gert, verði til nokk- urs gagns, en maður verður að reyna alla hluti. En ég hélt að þú ætlaðir að verða ritari hjá hefðarkonu. Eg hef sótt um stöðu, sagði hún, en ég hef ekki verið ráðin ennþá. En meðal annarra orða, þá vísaði ég til þín um meðmæli. Skyldi ég fá þessa stöðu? Sannleikurinn er sá, sagði hann, að ég er rétt nýkominn frá frúnni, sem þú sóttir um stöðu hjá, eftir auglýsingunní. Frú Christophor? Frú Christóphor. Ef þér er í raun og veru áhugamál að fá þennan starfa þá færðu hann. Ekki aldeilis, sagði Anna og hló. Eg skildi eftir miða til henn- ar, og sagði henni, að hún skyldi ekki hafa neinar áhyggjur. Hún veit að ég get séð um mig sjálf. Þýkir þér ekki gaman áð þessum götum hérna fullum af fólki, og allir líta út eins og þeir væru í fríi. Já, og það er það Iíka, svaraði . SI). ■ t ;; . 'Á ■, ■ f • hann. Lífið er öslitið frí hérna. En í Englandi görigum við um og störum á það sorglegasta, sem givið getúm húgsað okkur í lífinu. | yEn hérna er hryggðin álitinn glæpur. Hér rifja menn upp fyrir sér allt það skemmtilegasta, sem þeim hugkvæmist. Óg þétta verð- ur að vana. Þetta fólk hugsar að- 'eins um það ánægjulega í lífinu, en grefur vandræði sín niður. Já, svona má lika lifa lífiriu, sagði hún. Hérna er staðurinn, þar sem við borðum, sagði hann, og fór með hana inn í veitingahúsið. Hugsaðu þér, við vorum trúlofuð í þrjá mánuði, og ekki eitt ein- asta skipti borðaði ég einn með þér. Nú erum við ekki trúlofuð og Iátum okkur það einu gilda. Já, og minna en það. Nema hvað ég er óskaplega soltin. Þau fundu notalegt borð óg Julien tók upp matseðilinn. í þessu landi, sagði hann, og hallaði sér aftur á bak, er okkur hlíft við stóru miðdagsverðunum og þeim siðum, er þeim fylgja. Þessvegna verðum við að bíða, en hverju skiptir það? Það er alltaf eitthvað til að tala um. Það gleður mig, að þú lítur svona á málið, Julien. Eg man, að stundum þegar við vorum ein Englandi, þá veittist okkur það hálf erfitt. En síðan, svaraði hann, höfum við bæði slitið af okkur fjötrana — ég af þvi að ég mátti til og þú af sjálfrar þín geðþótta. Eg hugsa, að hvorugt okkar sjái eftir því, sagði hún.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.