Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagurinn 26. apríl 3 Raddir lesenda Enn algjört öryggisleysi gegn SAKAR „Illt er við úlf að ylfast Yggs valbríkar slíkan“ (Hildur Hrólfsdóttir). Á þessum tímum heimtar hver maður sinn rétt. Fyrrum voru það einstaklingar og ætt- ir sem kröfðust réttar og börð ust fyrir málum sínum. Nú sameinast menn í stéttarfélög og koma þannig málum fram. Verkamenn, bændur, sjó- imenn, launamenn, iðnaðar- iihenn og mörg önnur félaga- samtök hafa heimtað réttmæt iar kjarabætur. Sumir fá mikla1 leiðréttingu sinna mála, allir nokkra. En ein er sú stétt manna sem jafnan býr við skarðan hlut og unir því með rósemi. Það eru listamenn þjóðarinnar sem svo er búið' að. Þegar aðrir menn bera^ fram sanngjarnar kröfur og heimta laun sín, þá koma lista1 menn á vettvang með betli- jskálar sínar og biðja um nokkrar krónur, aðeins ofur- I litla hýru! Hvert er svar ] valdsins við þessum bljúgu jbænum? Alþingi sigar hundr: ium á þessa hógværu og fatæk- ilegu menn og sundrar hópn j um í sex flokka. ;j Kastað" er léttum sjóði til j sumra þessara manna, ef þeir ] biðja vel. ] Skipting þessa litla f jár er ! gerð af þekkingarleysi og'vill- iir um fyrir fólki, því margur iheldur að fénu skipti dóm- j bærir menn; svo ókunnir eru þeir þjóð sinni, þessir úthlut- .unarmenn. Og sjá, um allt land sitja ifátækir listamenn og sémja bænaskjöl sín til hinnar þrí- einu tilveru illheimskunnar. iEkki hef ég séð bréf þessi en fróðlegt væri að bera þau samán við auðmjúkar bænir trúaðra á hungurtímum | þjóðanna. Þama sitja þessir : vesalingar á víð og dreif og ' biðja um nokkrar krónur af j næstu úthlutun; þeir f ara ekki j fram á mikið.-----Þorsteinn : veri mér syndugum líknsam- ur. ! Svo er þessari hungurlús skipt. Enginn fær það mikið að um það muni í dýrtíð, fæst ir fá meira en sem svarar tveggja vikna launum verka- manna á Keflavíkurvelli. • Hér verður ekki dæmt um ; það hversu ranglát skiptingin er, enda má það heita aukaat- riði hjá hinu, hver svívirðing j allt þetta er fyrir listamenn. Þeir sem fyrir smáninni verða j munu launa með köldu bitru j níði til þeirra sem að verkinu standa, allt frá þeim valda- mönnum sem bera ábyrgð á þessum ómenningarháttum og niður í þá menn sem erulátnir vetnissprengjunni skammta — meðan neðar verður ekki komizt. Þamiig hafa skáld íslands jafnað launað öllum sínum akrahreppstjórum. Það er nauðsynlegt verk að skamma þá sem láta hafa sig til þess að níðast á fátækum og viökvæmum lista- mönnurn. En víg Hænsna-Þór- is var ekki fullgild hefnd f yrir Blund-Ketils brennu — og hér þarf einnig að grafa dýpra. Uppeldishættir og fræðslu- tilhögvm miðar að því að fólk fjarlægist alla þjóðlega list- menningu. Áður fyrr skildi fjöldinn allur höfuðreglur skáldlistar nú botna fáir í slíku. Helzta íesefni margra er andlaust blaðarusl, og sorprit að amerískri fýrirmynd. Útvarpið flytur einkum drápsfréttir og fánýtan sam- týning. Þó eru þarna margir ljósir punktar. En það sem verst er og afdrifaríkast er þa<ð hyemig ríkisvaldið býr að listamönnum þjóðarinnar. Þeim eru ætlað,ar auvirðilegar f járþæðír og þfeirn skipt niður eins og bliiids manns bitum — réift eins og þegar kastað er í flækingshunda. Listamenn Islands verða nú þegar að heimta rétt sinn og hann með fullum skilum. En á eftir verður líka mikils af þeim krafizt; það er sann- gjamt. Sveinbjöm Benteinsson Draghálsi. Framhald af 1. síðu. „Það er skoðun okkar, að ef vetnissprengja fellur á eina af stórborgum vorum, þá sé eina von íbúanna, að vera ekki í borginni.Til þess veit ég aðeins tvær leiðir. Önnur er sú, að vera í steyptum neðanjarðarskýl- um. — Að setja Banda- ríkjamenn í slík byrgi myndi kosta þjóðina ótelj- andi billjónir dollara, og ekki höfum vér (nefndin) gert það að tillögu vorri. Hin leiðin er fjölda brott- flutningur. Vegna galla á skipulagi voru í að „finna“ óvinavél- ar hefur þessi aðferð mikl- ar takmarkanir. Rússar, gerum ráð fyrir, myndu ráðast á okkur yfir norð- urhvelið og radartæki okk- ar geta vart orðið vör við vélar sem fljúga neðar 5000 fetum. Við þurfum að nota radar víðar en nú er“. Peterson hélt áfram: „Það sem oss skortir mest nú em miklar æfingar og undirbúningur í sam bandi við vetnissprengjuá rás, svo að þeir særðu myudu fá nægilega læknis- hjáip, föt og skýli. Ef það verður ekki gert verðum við bara æðisgenginn lýður, sem eigrar um sveitirnar. Við verðum að halda æf- ingar — æfingar þar sem heilar stórborgir eru tæmd- ar“. UNDBRBtJNINGUR Nevvsweek birtir m. a. umsagnir dr. Jolm Ball- ochs, sem birt hefur skýrslu um skemmdir og dauðsföli í Washington D. C. ef vetnissprengja féili þar, og er skýrsla dr. Ball- ochs byggð á staðreyndum, sem fengnar em frá Kyrra- hafssprengingunum. Ur- dráítur úr skýrslu þessari, sein blaðið birtir er hinn ó- hugnanlegasti. Er þar m. a. bent á að ailir innan 5 mílna svæðis frá Hvíta hús- inu (forsetabústaðnum) sem í bifreið væm myndu drepast umsvifalaust bára af liitanum. Þegar sprengj- an brytist út myndu hús og tré, símastaurar og slíkt molast en síðar myndu eld- ar br jótast út. Dr. BaJIÓch hvatti skóla- yfirvöld til þess að hefja undirbúning til þess að veita nemendum sínum fæði og hlynna að þeim, ef til árásar kemur, jafnframt því, sem þeir skyldu læra að berjast við elda o. s. frv. Hvað fjölskyidur snerti sagði dr. Balloch, að þar sem slysatilfelli og dauðatil felli meðal læluia yrðu auð- vitað í hlutfaUi við aðra, eins og staðreyndir frá Hiroshima sýndu, þá ætti f jölskyldan að vera vel birg af lyf jum. Einna mest hættan í sam eiginlegum vörnum yrði þó æði, sem gripi fólkið. Þeg- ar athugað er liversu fólki bregður við er vroveiflega hluti ber að, kemur í ljós, að mannseðlið þolir ekki á lagið: • Hin tíðu slýs svonefndra „Comét“-flugvéla hafa orsakað að slíkar vé'lar eru nú teknar úr umferð um óákveðinn tuna. ivfýndin sýnir hvernig umhorfs er eftir að slík vrél hefur hrapað, en í henni fórust allir, um 40 manns. „Ringulreið ríkir tímum saman“. „Öllum er nákvæmlega sama um eignir“. „Enginn hugsar mn að berjast við eldsvoða.“ Opinberir starfsmenn, sem eiga að vera á staðn- um (slökkviUðsmenn og lögregla til dæmis) hætta öllu og hlaupa í leit að f jöl- skyldum sínum. Þeir sem nógu f jarri eru slysstaðnum fara I flestum tíifellum enn lengra frá staðmim í stað þess að hjálpa. Þá var og bert á að að- eins 45% þjóðariu::ar væru búin aðvörunartækjum, gagnslitlum, eins og bent hefur verið á. 20 milljón dollurum væri þegar varið til vemdar borgaranna, en ennþá væri það aðeins dropi í hafið. 4,5 miUjónir manna væru á Usta hjálp- annanna, en mörg nöfnin þar væru aðeins nöfn. ALVABLEG ORÐ TIL UMHUGSUNAR . «.'«}« . ..rilv *'• '* Greinin í Newsweek er á margan hátt mjög athygl- isverð og sýnir ljóslega að háttsettir menn í vamar- málum borgara Bandaríkj- anna Uta alvarlegum aug- um á þessi máL Newsweek er eitt víðlesnasta vikublað USA og selst I miUjóna- eintökum um aUan heim (Það er 100% kapítalískt) og hefur grein þessi vakið geypilega athygU. Oss verður oft hugsað til þess hér heima, þegar land- varnarmálin era tU um- ræðu, hvað gert sé tU þess að vemda öryggi borgara vorra. Eins og greinin sýn- ir, þá myndi árásin á Banda ríkin verða gerð yfirnorður hvelið og ekki mjög úr vegi að einhver flugvóUn eða flugvélasveitin hefði þá skipun að koma tU íslands tii þess að leggja það land í eyði. Herinn á fslandi kann að vera tiltölulega öraggur gegn jslíkri árás, en við borgararnir sjáum ekki að varnarmálanefnd utanrík- isráðuneytisins hafi gert kraftaverk í sambandi við öryggi borgaranna. Það kann að vera að jafnvel því eigi að halda leyndu unz borgaramir sjá „óvininn“ í Ioftinu og þá verði nefnd skipuð til að „taka endan- lega ákvofðun.“ 4

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.