Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 26.04.1954, Blaðsíða 4
'4 y*»###»#########################«#########*#####S'#####*########<,< t- • MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaSux: Agnar Bogason, ílaðið kcmur út á mánudögum, — .Verð 2 kr. í kusasölu. Aigreiðsk: Tjarnarg. 39. — Símar ritstj.: 3496 og 3975. Prentsmi&ja ÞjóSviljtins b.J. Lognmolla í pólitíkinn! Framhald af 1. síðu. er hætt \ið að það hefði eitthvað skrýtnar afleið- xngar hér heima, að minnsta kosti fyrsta kastið. Við Islendingar eigum nú éinu sinni elvki nieiri menn- iingarsiði til í umgengni við áfengið. Heppiiegasta lausn in er sennilega einhvers- staðar á milli þessara iifga, og nú er að bíða og sjá hvemig hin nýja iifengis- löggjöf revnist. ! I ] MERKILEGASTA ] MÁLIÐ Merkilegasta málið, sem ] upp kom á síðasta þingi er ] kíklega raforkumálið. Ef j stjóminni tekst að leysa j þessi mál á næstu árum eft- ir gerðri áætlun er það I mikið og merkilegt átak. j I»etta er líka mál, Sem eng- i inn póiitískur styr ætti að standa um, lausn þess er I fjárhagsleg og tækniieg. ! En illa jxekki ég mína ís- j íenzku pólitíkusa, ef þeim j tekst ekki á einhvern hátt j að skapa iilindi um lætta þjóðþrifamái. Þeir hafa þann vanda að meta hvert i itiál til atkvæða,' en hitt ] skiptir þá miklu minna máJi að hrinda umbótamál- ] um í framkvæmd. Ekki er J ég í neinum vafa uni það, j að enginn íslenzkur stjórn- j málaflokkur mundi hika j við að tefja framgang raf- i orkumálsins í heilan ára- tug, ef hann héldi sig geta unnið eitt jiúsund atkvæði á því. Stjórnmálamennirn- ir eru nú einu sinni með þeini ósköpum fæddir. Þeirra motto er: í fyrsta ; lagi ég sjálfur, í öðru lagi ffokkurinn, í [iriðja lagi þjóðin. 1 ENDTJRSKOÐIJN HER- VARN ARSAMNINGSIN S , ÖRLÖG RÁÐHERRA Þriðja málið, sem ekki kom til kasta jiingsins, en xnikið hefur verið rætt um, er endurskoðun á hervernd- I arsamningnum. Ilafa um- ræður um jtessi mál staðið í langa hríð við bandaríska ] f'ulltrúa, en almenningur veit ekliert um livernig þessir samningar standa. Talið hef ur verið, að Hamil- ' ton-félagið mundi verða látið hverfa héðan á brott, en ekkert er þó víst um þetta og liörð barátta kvað standa á bak við tjöklin milli íslenzkra aðila, sem \ilja komast að kjötpottum félagsins. Hvað sem þessu átriði líður er víst um það, að f jölmörgu þarf að kippa í lag í sambandi viö sam- skipti Islendinga við her- inn. Menn bíða því með eft- irvæntingu eftir því að heyra iim Jiað, livernig Jæssi samningar hafa tek- izt. Úrslit þessara samn- inga skera líklega úr um pólitíska framtíð utanríkis- ráðherrans, dr. Kristins Guðmimdssonar. Ef ekki nást samningar að hans skapi er talið liklegast, að hann mmii segja af sér og þá að líkindum verða skip- aður sendiherra íslands í Vestur-Þýzkalandi. Vitað er J»ó, að hann á harðan keppmaut ura Jietta em- bætti þar seni er Jóbann Þ. Jósefsson. BREYTINGAR Á RÍKISSTJÓRNINNI Öimur breyting, sem orðið hefur á stjórn- inni nú Jægar er sú, að Skúli Guðnumdsson hefur tekið við embætti f jármála- ráðherra fyrst um sinn, vegna veikinda Eysteins Jónssonar. Skúli hefur set- ið i stjórn áður, en hann lét af embætti 1989, er Jijóð- stjórnin var mynduð. Er hann lét af embaóti Jiá kvað hann stöku Jiessa: Eg sat eitt ár, en sumir voru skeniur J)\f sæti Jmð er regni og vindum háð, en ég er fús að Jioka fyrir Jiremur, sem J)rá að komast upp í stjórnarráð. Skúli er skáldmæltur vel og margt er honum til lista lagt. En hafa verður hann hemil á afturhaklssemi sinni, sem mjög hefur á- gerzt með árunum, ef liann vill hljóta vinsældir í hinu nýja embætti. Ef svo færi, að dr. Krist- inn léti af embætti í náinni framtíð, telja flestir, að Hermann Jónasson niundi verða eftinnaður hans. Heyrzt hefur einnig, að svo VIÁNUÐAGSBLAÐIÐ kunni að fara að Bjarni Benediktsson, taki við ut- a.nríkismálunum að nýju, en Hermann þá.við dóms- málunum. Þetta veijður jk> að telja fremur ólíklegt. ALLT I LAGI HJÁ STJÖRNAR- FLOKKUNUM Ekki er vitað annað en að • allt sé’ í lagi um sambúðj stjórnarflokkanna, jvó að blöð Jieirra séu með smá- vegis hnútukast annað veifið, svona af gömlum vana. Stundum er þetta hnútukast næsta kátbros- Iegt eins og Jiegar SjáLfstæð ismenn og Framsóknar- menn eru að rífast um það, hvor flokkurinn liafi átt meiri þátt í að koma upp Simdhöllinni eða Ljósafoss stöðinni. En þegar menn J»urfa að fara meira en ára- tug aftur í tímann til Jæss áð finna ágreiningsmál bendir ílest til Jæss, að eklti sé um alvarlegan ágreining að ræða í nútíðinni. Eins og nú horfir \ið, bcndir flest til J»ess, að floklianiir muni stjórna saman í bróðerni allt tii ársins 1957, Jægar næstu regiulegar kosning- ar eiga að fara fram. Auð- \itað er ekki alveg loku fyrir það skotið, að óvænt ágreiningsmál kunni að skjóta upp kollinum á þessu tímabili, en frekar má það teíjast ólíklegt, STJÖRNARANDSTAÐ- AN ÞRÍKLOFIN OG I MOLUM Stjórnarandstaðan á Jxingi er þríklofið og andóf hennar gegn stjóminni yf- írleitt í molum. lni fer fjarri, að skapazt hali á |>inginu nein samstæð fylk- íng stjómarandstæðinga, og litlar eða engar líkur érú á því að svo verði á næstunni. Stjórnin hefur þessvegna ekki heina veru- lega þunga dnuima vegna andstöðunnar ; á þiugi. Stmnilega stendur Jk) Fram «• sóknarmönnum heldur meiri stuggur af henni en SjáJfstæðismönnum. Það er meiri hætta á J>\í, að Fram- sókn missi eitthvað af at- kvæðum yfir til stjómar- andsíöðufloklvanna en Sjálf stæðismenn. Þetta mun þó ekki hafa ger/t í stórum stíl, enn sem komið er að minnsta kosti. JAKiN OG LÁDEYÐA Það hefur yfirieitt verið logn og ládeyða í íslenzkum stjóramálum síðustu mán-j uðina. Siðan í bæjarstjóm-] arskosnhigunum í vetur hafa menn talað minna um pófitík en ég man eftir í Mánudagurinn 26. ap.ril 1954 , fjölda fBÖrg ár. Og betur væri, ef svo mætti haldasl áfraru. Lsiéndingar I póli- tískum æsingsham er óupp- byggilegt Jyrirbrigði. Þjóð- inni væri nær að vinna meira en blaðra miiina. bæði urrt póíitík og anttað. Hér á iandi er aJltof mildð af möuntum í öllum flokk- um, sem aldrei vinna ærlegt handtak, svo heitið geti, eu þykjast binsve.gar sjálf- kjörnvr að kippa öllu í lag fyrir aðra. og frelsa föður- landið með hávaða og vaðli. En ég held, sem betur fer, að ahnennmgur sé farinn að þrej'test á þessum sjálf- skipuðu frelsuram sínum. Hann vill fá að vinna að sínu í friði, og liimun blaðr andi húgsjónamönnum og frelsunun væri nær að gera slíkt hið sama, én ekki vera að reyua að f relsa f ólk, sem ekki á aðra ósk heitari en að vera í friði fyrir Jveim. A-IAX. ROBOT tékkneskð hrærivélm befur ávailt i'eynzt husmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fulikomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin márgvíslegu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr lyðfríu stáii og aluminium og eykur J»áð kosti Jvessarar einstöku heimihsvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggjur af brotaskemmdum á skál- - um og öðrum áhöJdum vélarinnar, Munið að hið bezta verður ávalfc ódýrast. Skoðið „ROBOT“ heimilis\élamar hjá iérnvöruverziun Jez Zíemseti h.f. R. Jóhannesson h.f. Lækjargötu 2 — Sími 7181. Nú er að hitna í Evrópu, en enn)»á er of kalt fyrir sumarfötin, enda er ganiii maðnrinn bæði í frakka og með trefil, þótt sói skíai í Daaaveldi.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.