Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐOBLAÐIÐ RMingur sem hefir frosið íæst hjá Kanpfélaginu. Laugaveg 43. Sími 728. Pósthússtræti 9. Simi 1026. Geiið svo vel að athuga verð og gæði. tækifæri sem allra mest, og ætti Moggi sízt, að vera taka heiður iun fyrir það af skjólstæðiog sin- um. Þetta ern nú helztu ákærurnar, sem Morgunblaðið hefir á Jón Magnússon og má með sanni segja, að þær muni ekki vetða til þess, að hossa honum við Iandskjörið næsta. Enda væri það óeðlilegt, ef msnn færu að- kasta aikvæði ainu á mann, sem ekki fær betri meðmæli i helzta stuðningsblaði sínu. Þau 10 boðorð Mogga munu verða Jóni til hinnar mestu hless- unar, þvi þau munu stuðla að þvi, að ekki þurfi að' bæta við þau siðar, þau munu gera sitt til þess, að menn sjái manninn í því rétta Ijósi, fyrst álitið er ekki meita hjá helztu stuðningsmönnunum. Þau sjá um, að Jón kemst ekki á þing. Angantýr. fil JerBum Olajs. (Einkaskeyti til Alþbl.) Yerklýðsfélag stofnað á Norðflrði. Brosleg Framkoma. Norðfirði, 31. maí, Ólafur Friðriksson hélt hér fund i gærkvöldi og stofnaði Verklýðs- félag Notðfjarðar. Ætlar að haida almennan fund i kvöid. Var neitað um skólann, sem altaf er lánaður til íundarhalda, einnig neitað um samkomuhúsið »Bár“. Ætlar að halda fundinn úti, ef hús ekki fæst og veður leyfir. Afii ágætur, aðeins il/a tfma ferð frá Horni. [Það er broslegt, að heyra þær viðtökur, sem Óiafur fær þarna, og hálf barnalegt, að honum skuli vera neitað um fundarhúsin á staðnum. Lýsir það vel einfeldni þdrra er húsum ráða og þröng sýni, og verður þeim aðeins til minkunar. Hitt ber Ijósan yott um þroska verklýðsins á staðnum, að hann hefir brugðið svo fljótt við og myhdað með sér félag til efl ingar samtökunum, er innan skams munu sýna að, þau hafa mátt tii þess að koma manni að við landskjörið.j l érlcai sfaskeytl. Khöfn, 31 maf. Alt f nppnám! í írlandi. Simað er frá London &ð samn- ingurian milli Coliins og Valera virðist ósamræmanleyur við samn ing hins frska frírikis við Eagland. Alt færist í þá átt, að Suðurírar lýsi yfir algerðu sjálfstæði. Brezka stjórnin sér fram á upphlaup og hefir sent meiri herstyrk til suður landamæra Uisters og herskip til írlandsstranda. Stjörnarbreyting f Noregi. Slmað er frá Kristjaníu að Ræ- stad utanrikisráðherra sé farinn frá vegna mishepnaðra samningatil- rauna við Spán. Mowinckei stýrir samningunum fyrst um sinn. Kyn'egur vinjiutmngar A mánudagskvöldið var sást lögreglan vera að flytja f land vín úr gufuskipinu »Uno“ og héldu menn, að hér væri ekki um annað en venjulegt bannlagabrot að ræða Þau eru nú orðin svo tið, að menn kippa sér hvorki upp við það þótt lögreglan eða „prívat“ menn sjáist flytja vín í land. En svo tók að kárna gamanið, því f gær sást lögreglan aftur með vfn á ferðinni og var hún þá að fiytja það út i e.s. HUno“\ Skyídu Spánarvfnin vera komin og enginn mega sneita á þeim nema lögreglan? Annað er varla hugsanlegt í þessu sambandi, þvl ef um bannlagabrot hefir verið að ræða hjá skipinu, skyidi maður ekki ætla, að víninu væri skilað aftur. — Þegar skipið hafði inn byrgt vfnföngin hélt það til Borg- arness. Verði Borgfirðingum að góðul Sanminur, Eelgidaga- 09 eftirvinnan í Reykjavík. Það þarf ekki lengi að skygnast' um f Reykjavík, höfuðstað tsiands, til þess að sjá hversu mjög hún stendur að baki borgum erlendis. Eitt af fWf, sem hvað mest hlýtur að angra hvern hugsandi mann, er hin stjórnlausa misbrúk- un vinnuaflsins Svo framt sem nokkuð er hér að gera, er unnið alla daga vikunnar jafnt Og meira að segja næturnar líka, þennan eina og sjálfsagða hvildartfma »v:rkalýðsins*. Svo miskunar og hyggjusnauðir eru atvinnurekend- ur, að þeim kemur ekki einu sinni til hugar hið beina tap sem leiðir af misbrúkun þess vinnuafls, sens lagt er fram þeim tii hagsmuna. Þvf ekki kaupa atvinnurekendur vinnu eins eða fieiri manna nema því aðeins að þeir búist við aö hafa hag af þvf. Menn sem vinna alla sjö daga vikunnar fram á rauða nótt, og jafnvel margar nætur Ifka, geta ómögulega skilað eins miklu verki og ef þeir innu aðeins sex daga vikunnar og hæfi- lega langan tfma á hverjum degi. Auk þess sem núverandi vinnuiag; eyðileggur lff og heilsu manaa löngu fyrir tfmann. En hvers vegna gera nú at- vinnurekendur þetta, er það af heimsku eða er það aí illvilja? Manni verður á að halda, að það sé hvorttveggja. Við skulum þá athuga fyrsfc: þessa kórvillu atvinnurekenda (sem eg kalla heiœsku), að þeir halda því fram margir, að þvf lengur sem verkamaðurinn vinnur f strik- Iotu, því meiri eftirtekja. Þetta eru útlendir atvinnurekendur (f þeim löndum sem framarlega standa á menningarbrautinni) búnir að sjá að er vitleysa, t>l dæmis Eaglend- ingar. Það skyldi enginn láta sér detta í hug að verksmiðjueigend*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.