Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 2005 25 50% afsláttur af öllum vörum Róbert Bangsi ...og unglingarnir, Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3 og Firði, Hafnarfirði, sími 555 6688. Nýtt - nýtt - nýtt Örlagalínan Símar 908 1800 & 595 2001. Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör- lagalínunni og er hún opin allan sólarhringinn. Thelma á Örlagalín- unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud. og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara enn dýpra í fræði talnaspekinnar. Hundaræktarfélag Íslands Alþjóðleg hundasýning HRFÍ verður haldin 4.-6. mars nk. Skráningarfrestur á sýninguna er til 4. feb. Hægt er að skrá á heim- asíðu www.hrfi.is og á skrifstofu félagsins á opnunartíma að Síðu- múla 15, s. 588 5255. Geltustopparar Ný sending af geltustoppurum, 4 gerðir. Dýralíf.is, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík, sími 567 7477. Ferð fyrir skipsáhafnir „California, here we come“ Litlir hópar - lifandi ferðir. Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Sjá nánar: www.isafoldtravel.is www.infrarex.com Verkjalaus án lyfja. Ótrúlegt til- boð á Infrarex tækinu + PAIN FREE tækinu og aukablöðkur á aðeins 8.990. Eitt stk. Infrarex 6.999 kr. og eitt stk. PAIN FREE 6.680 kr. Tilboðið gildir til 2. febr. Póstsendi um allt land. Upplýsingar í síma 865 4015. Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Til leigu er 300 fm iðnaðar-, lager og verslunarhúsnæði við Súðarvog. Góðar innkeyrsludyr. Uppl. í s. 894 6838 og 894 6828. Tangarhöfði - Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á 2. hæð til leigu á ca kr. 600 kr. fm. Skiptist í rúmgott anddyri, 7 her- bergi með parketgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu, geymslu og snyrt- ingu. Uppl. í vs. 562 6633, hs. 553 8616. ROPE YOGA námskeið hefst 2. febrúar 2005 í Hólmgarði 34, húsi skátafélagsins Garðbúa. LEIÐBEINANDI verður Katrín Sig- urðardóttir ROPE YOGA kennari. Skráning og nánari upplýsingar í símum 821 1399 og 553 1064 og á ida@mmedia.is. Microsoft-nám enn á hagstæðu verði. MCSA-nám 270 st. á að- eins 209.900. Windows XP á 69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar- skólinn www.raf.is. Leirnámskeið Næsta leirnám- skeið hefst 15. febrúar. Höfum öll efni og verkfæri til leir- og glervinnslu. GLIT ehf., Krókhálsi 5, sími 587 5411, www.glit.is Internetið fyrir byrjendur Stutt, hnitmiðað og skemmtilegt nám- skeið fyrir þá, sem vilja nýta sér netið betur. VR endurgreiðir 50%. Uppl. í síma 517 1944, Netvistun.is. Heimanám - Fjarnám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvuvið- gerðir o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Dáleiðsla - sjálfstyrking. Frelsi frá streitu og kvíða. Reykingastopp, afsláttur fyrir hjónafólk. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur. Sími 694 5494. 4/5 Íslendinga leita að þér á netinu! 87% internetnotenda afla sér uppl. um vörur og þjónustu á netinu. (Hagst. Ísl.). Ert þú að nýta þér þá staðreynd? Netið er okkar fag. Netvistun.is, sími 517 1944. FJÁRHÚS í miðri borg - Sími 534 0040 Veitum hlutlaust mat við endurfjármögnun húsnæðis/ skulda & ráðgjöf í fjármálum. Tra- ust bókhalds-, vsk- & upp- gjörsþjón. f. einstakl. & félög. Fagleg & ódýr ráðgjöf. Parketlagnir. Vandvirkir og vanir menn. Ef þú vilt hafa það virki- lega flott og fínt hafðu þá sam- band í síma 693 9711/564 2416. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Sólarlandafarar - sólarlanda- farar Sundbolir, bikiní, bermuda- buxur, bolir o.fl. Stærðir 36-54. Meyjarnar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305. Skapaðu framtíðartekjur með tölvunni. Engin sölustörf, en ekki skoða ef þú heldur að þú verðir orðinn milli á morgun. Nánar á http://www.tippa.is/len og http://www.biggi.ws Grímsbæ, Bústaðavegi, Ármúla 15, símar 588 8488 og 588 8050. Útsalan í fullum gangi. Mörg góð tilboð. Fundaraðstaða til leigu 20-24 manna salur til leigu með eða án veitinga, útbúinn með sjónvarpi, DVD, vídeo, tölvuteng- ingu og tússtöflu. QUIZNOS, Suðurlandsbraut 32, sími 577 5775. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. PATROL Til sölu Nissan Patol Luxury árg. 03/2003, ekinn 39.500 km. Bíll í topp standi með ýmsum auka- búnaði. Einn eigandi. Verð 3.695 þús. staðgreitt. Nánari uppl. í síma 695 5125. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 WD. Góð í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum FRÉTTIR Dansk-nígeríski slagverksleikarinn Thomas Dyani er væntanlegur til Ís- lands en hann mun leika með hljóm- sveitinni Mezzo- forte við afhend- ingu Íslensku tónlistarverð- launanna sem fram fer í Þjóðleikhús- inu miðvikudaginn 2. febrúar. Thomas lék með þeim fé- lögum á nýjasta diski þeirra, Forward Motion, sem út kom í lok síðasta árs. Thomas stýrir um þessar mundir slagverkssveit í söngleiknum Lion King á WestEnd auk þess sem hann leikur með hljómsveit- inni Incognito og leggur ýmsum tónlistarmönnum lið í hljóðveri. Á morgun, þriðjudaginn 1. febrúar, mun Thomas, í samvinnu við Félag íslenskra hljómlistarmanna, halda fyrirlestur með sýnikennslu og tóndæmum í Tónastöðinni, Skipholti. Fyrir áhugamenn um slag- verksleik er vert að benda á að Thomas hefur sér- hæft sig í að leika á fleiri en eitt hljóðfæri í einu og mun hann meðal annars sýna ýmis dæmi um það. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:30 og aðgangur er ókeypis. Thomas Dyani Heldur fyrirlestur í Tónastöðinni STJÓRN Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fagnað er ákvörðun ríkisstjórnarinnar að vinna að því að fella landsvæðið norðan Vatnajök- uls inn í framtíðar Vatnajökulsþjóðgarð á grundvelli fyrirliggjandi tillagna þing- mannanefndarinnar. „Ef vel tekst til gæti þetta orðið eitt merkasta framlag til varðveislu á nátt- úruarfleifð þjóðarinnar. Sérstaklega ber að fagna þeim áformum að vernda með heildstæðum hætti jökulá frá jökli til sjávar. Á síðasta ári var gengið frá stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli sem mun ná til suðurhluta Vatnajökuls og Lakagíga. Með ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú virðist sem draumurinn um stóran Vatnajökulsþjóðgarð sé að rætast. Ríkisstjórn Íslands hefur með þessari ákvörðun tekið mikilvægt skref til að efla sjálfbæra nýtingu náttúru Íslands. Stjórnin fagnar þeirri stefnu sem stjórn- völd hafa nú tekið um landnýtingu á há- lendinu. Stjórn Landverndar telur afar mikilvægt að málið verði áfram unnið í góðri samvinnu við viðkomandi sveit- arstjórnir, landeigendur, hagsmunasam- tök og náttúruverndarsamtök. Aðeins með víðtækri sátt verður hægt að ná markmiðum þessa stóra verkefnis. Markmið Vatnajökulsþjóðgarðs er ekki eingöngu að vernda dýrmæta náttúru, heldur jafnframt að tryggja gestum auð- velda för um þjóðgarðinn án þess að náttúru svæðisins verði spillt, öryggis þeirra gætt og boðið upp á fjölþætta fræðslu um náttúru, mannlíf og sögu byggðanna umhverfis Vatnajökul. Gerð verði verndar- og þróunar- áætlun fyrir þjóðgarðinn Alþjóða náttúruverndarsamtökin (IUCN), sem Landvernd á aðild að, hafa sett viðmiðunarreglur sem nota má til að flokka og skilgreina svæði eftir að- stæðum og markmiðum verndunar. Á grundvelli þessara viðmiða má gera verndar- og þróunaráætlun fyrir Vatna- jökulsþjóðgarð með samkomulagi við þá hagsmunaaðila sem í hlut eiga. Stjórn Landverndar leggur áherslu á að lítt raskaðir og óbyggðir hlutar þjóðgarðs- ins verði friðaðir og þeim stýrt sam- kvæmt skilgreiningu IUCN á verndar- flokki II. Stjórn Landverndar minnir á að við skipulag og stjórnun þjóðgarðsins verð- ur að ráða faglegur metnaður með það að markmiði að þjóðgarðurinn uppfylli alþjóðleg skilyrði IUCN um þjóðgarða og hafi möguleika á að komast á heims- minjaskrá. Til þess að þetta gangi eftir verður að veita nægjanlegu fjármagni til stofnunar og reksturs þjóðgarðsins. Hugmyndin um Vatnajökulsþjóðgarð á sér nokkra sögu. Á ráðstefnu sem Landvernd og fleiri aðilar stóðu að á Kirkjubæjarklaustri í september 2000 voru lagðar fram framsæknar hugmynd- ir sem margar hverjar virðast nú ætla að ná fram að ganga.“ Landvernd lýsir ánægju með ákvörðun um þjóðgarð Mikilvægt að vernda jökulá frá jökli til sjávar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.