Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Snati leitar að göngu-útivistar- félaga. Snati er 7 ára skemmti- legur hundur (bordercollie/ís- lenskur) sem býr í Hlíðunum og þarf félagsskap 2 til 4 eftirmið- daga í viku í klst. í senn. Uppl. 891 7408. Veitingahúsið Sjanghæ, Lauga- vegi 28b, auglýsir. Eigum lausa sali fyrir fermingarveislur. Munið heimsendingarþjónust- una, sími 517 3131. Sjá www. sjanghae.is NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Píanó til sölu. Nett og fallegt píanó til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 698 1998. Sófalist. Fallegar yfirbreiðslur fyrir sófa og stóla. Áklæði yfir borðstofustóla. Opið mán.— fimmt. 15-18.30, laug. 11-15. Sófalist, Síðumúla 20 (2. hæð), www.sofalist.is. Sími 553 0444. Glæsilegur sófi til sölu. Nýlegur þriggja sæta sófi frá Tekk/Com- pany til sölu v. flutnings. S. 891 7677, 552 3208. Góð íbúð á svæði 101. Tveggja herbergja, 50 fermetra íbúð á svæði 101 til leigu. Verð kr. 43.000 á mánuði. Áhugasamir sendi tölv- upóst á kolbrunj@hotmail.com. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Ca 65 fm verslunarhúsnæði til leigu. Til leigu er ca 65 fm versl- unarhúsnæði á 1. hæð í einu af bláu húsunum við Fákafen í Reykjavík. Upplýsingar í síma 895 6300, runarg@netheimar.is. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott verð - áratuga reynsla. Teiknum eftir óskum kaupenda. Sýningarhús á staðnum. S. 660 8732, 660 8730, 483 5009, stodverk@simnet.is . VILTU BÆTA NÁMSÁRANGUR BARNA ÞINNA? Hugfimi • gagnrýnin hugsun • skapandi hugsun • umhyggja • betri sjálfsmynd • betri samskipti • meira sjálfstæði Kennsla hefst 5.2 2005 http://www.viskulind.com 843-0623 Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 3.-6. mars í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 863 0611 eða á www.upledger.is. Stykkishólmur. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 19. feb. í Stykkishólmi. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og á www:upledger.is. Microsoft-nám enn á hagstæðu verði. MCSA-nám 270 st. á að- eins 209.900. Windows XP á 69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar- skólinn www.raf.is. Internetið fyrir byrjendur Stutt, hnitmiðað og skemmtilegt nám- skeið fyrir þá, sem vilja nýta sér netið betur. VR endurgreiðir 50%. Uppl. í síma 517 1944, Netvistun.is. Heimanám - Fjarnám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvuvið- gerðir o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Spólurokkur og hesputré. Prjón- ahópur Sjálfboðamiðstöðvar Rauða krossins óskar eftir spól- urokk og hesputré fyrir lítið. Sími 545 0408/545 0400. 4/5 Íslendinga leita að þér á netinu! 87% internetnotenda afla sér uppl. um vörur og þjónustu á netinu. (Hagst. Ísl.). Ert þú að nýta þér þá staðreynd? Netið er okkar fag. Netvistun is sími 517 1944 Kauphúsið ehf. S: 552 7770 & 862 7770. Skatta- bókhalds- & uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl. & félög. Eldri framtöl. Leiðrétt. Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- & verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali. Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Íslenskir hugvitsmenn Ég er að leita að þeim hugvits- mönnum sem til eru í þessu landi og ég bið þá að hringja til mín í síma 554 4725 og 866 1433 og þessu er ætlað að koma fram í þremur tölublöðum Morgunblaðs- ins. Virðingarfyllst, Hafsteinn Ólafsson húsasmíða- meistari og hugmyndasmiður. Ármúla 15. Nýkomnar mjög góðar svartar stretsbuxur, bolir, skyrtur st. 48- 54, svartar stretsbuxur st. S-XXL. Takmarkað magn. Símar 588 8488 og 588 8050. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Ódýrar loftpressur Mini power 7. Einfaldar og öruggar skrúfu- pressur, með og án kúts. Afköst 750 l/mín. 1kW = 150 l/mín. við 10 bör. Það ætti kannski að kalla hana Super Power. Loft- og raftæki, sími 564 3000, www.loft.is Sjálfvirkar aftappanir Sjálfvirkar aftappanir á þrýstiloftskúta. Vatn í þrýstiloftskútum er viðvarandi vandamál. Leystu vandamálið! Loft- og raftæki, sími 564 3000, www.loft.is Volvo V70 XC 4x4. Til sölu Volvo XC70 árg. '99, ekinn 117 þús. Leður, hraðastillir, innb. barna- sæti, þokuljós o.fl. Verð 1.790 þús. Uppl. í s. 894 4401. Mercedes Benz E420 - W124 árg. '93. 279 hö., tog 400NM. Ek- inn 191 þ. km. Mjög gott eintak, þjónustubók. 15" og 17" álfelgur. Cruise, topplúga, ABS o.fl. Verð 1.230 þ. Uppl. 664 7808. Ford árg. '99, ek. 107 þús. km. Ford Focus m. dráttarkúlu. Upp- lýsingar í síma 893 0888. Ford árg. '00, ek. 32 þús. km. Ford Fiesta. Upplýsingar í síma 893 0888. Dodge Dakota Sport 4x4 árg. 2000, 4700 cc, bensínvél, ssk., vökvastýri, álfelgur o.m.fl. Ekinn 100 þús. km. Verð kr. 1.990.000. Egill Vilhjálmsson ehf. Upplýsingasími 896 5838. Jeep Grand Cherokee LTD 2005 Hemi. 4WD K 25 pakki. Hituð framsæti, sóllúga, dráttarbeisli, tregðulæst mismunadrif P245/ 65R17, heilsársdekk. Frekari upp- lýsingar á automax.is og í síma 899 4681. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Nissan Almera SLX 1,6 árgerð 10/1999. Ekinn aðeins 56.000 km.. sjálfskiptur. Ný loftbóludekk, spoilerar, filmur og margt fleira. Athuga skipti á yngri Almeru. Upplýsingar í síma 866 9266. Toyota Previa 9/2002, ek. 77 þús. km, sjálfskiptur 7 manna, dráttarkrókur, cd-spilari o.fl. Verð 2.290 þús. Peugeot 406 STW 1.8 2/2001, 7 manna, ek. 79 þús., bsk., drátt- arkrókur, cd-spilari o.fl. Verð 1.190 þ. Áhv. 680 þús., afb. 18 þ. BÍLALÍF Kletthálsi 2, 110 Rvík, sími 562 1717. www.bilalif.is 568 1000 F a x a f e n i 1 0 w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s Tökum að okkur að setja upp prentverk, stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð, dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit og hvað eina sem þarf að prenta. mbl.is FRÉTTIR Hrakspár Í viðtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur um fylgiskönnun Gallup í blaðinu í gær var ranglega talað um fagspár þar sem átti að standa hrak- spár. Rétt er setningin því svona: Ingibjörg Sólrún segir niðurstöður könnunarinnar mjög athyglisverðar. „Þær sýna að Samfylkingin er að bæta við sig fylgi, sem gengur þvert á ýmsar hrakspár um að umræða um formannsframboð myndi skaða Sam- fylkinguna,“ segir hún. Málþing Sögufélagsins Í frétt í blaðinu í gær um mál- þing Sögufélagsins varð meinleg villa í ummælum Svans Krist- jánssonar prófessors. Rétt er setningin svona: Fræðimennska gengi einmitt út á hlutlægni og fræðimenn gætu vel tekið að sér að skrifa um samtímann. Ný stjórn Heimilis og skóla AÐALFUNDUR Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra var hald- inn föstudaginn 28. janúar sl. Á fundinum var kjörin ný ellefu manna stjórn. Formaður til næstu tveggja ára var kosin María Kristín Gylfa- dóttir frá Hafnarfirði, Maríanna Jóhannsdóttir frá Egilsstöðum var kosin varaformaður og Halldór Leví Björnsson frá Reykjanesbæ, rit- ari. Aðrir í stjórn samtakanna eru á Árni Einarsson Seltjarnarnesi, Barbara Björnsdóttir Reykjavík, Brynja Sigfúsdóttir Reykjanesbæ, Finnur Sveinbjörnsson Garðabæ, Hlynur Snorrason Ísafirði, Kristín Þorleifsdóttir Reykjavík, Rannveig Ásgeirsdóttir Kópavogi og Rögn- valdur Símonarson Eyjafirði. LEIÐRÉTT Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.