Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.45 B.i. 10 ára VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I SIDEWAYS Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára WWW.BORGARBIO.IS    Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit il f i r til . . . t , l i tj ri rit Óskarsverðlauna „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. 5T.V. Kvikmyndir.is tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 7 Sýnd kl. 5.45 og 9. Sýnd kl. 6 og 10.15. B.i. 14 ára Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner l fl tt i t r i i j it if r r r Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50 LEONARDO DiCAPRIO  Ó.H.T. Rás 2 MASTER CARD forsýning 2 FYRIR 1 kl. 8. Frá fram leiða nda Tra ining day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! kl. 5.30, 8 og 10.30. tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“  Ó.Ö.H. DV SV Mbl.    ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin fyrir árið 2004 voru afhent í gær í Þjóðleikhúsinu. Fönksveitin Jagúar og raftrúbadúrinn Mugison náðu nettu sópi en Jagúar, með Samúel J. Samúelsson í broddi fylkingar, landaði alls fernum verðlaunum og það sama gerði Mugison. Jagúar var valinn flytjandi ársins í flokki dægurtónlistar og hreppti svo öll þrenn verðlaunin í djass- flokknum; fyrir plötuna Dansaðu fíflið þitt, dansaðu! (sem inniheldur lög eftir Tómas R. Einarsson í flutningi sveitarinnar), fyrir lagið „Ástin“ á téðri plötu auk þess sem Samúel og Jagúar voru þar valdir flytjendur ársins. Þess má geta að Tómas fékk einmitt tvenn verðlaun í fyrra fyrir plötuna Havana. Mugison á poppplötu ársins, Mugimama, Is This Monkeymusic?, lag ársins, „Murr Murr“, og auk- inheldur þótti umslag Mugimama … bera af á síðasta ári (um hönnun þess sáu Ragnar Kjartansson, Að- algeir Arnar Jónsson, Mugison sjálfur og unnusta hans Rúna). Reggísveitin Hjálmar hlaut þá tvenn verðlaun. Plata þeirra, Hljóð- lega af stað, var valin rokkplata árs- ins og sveitin var einnig valin bjart- asta vonin. Ragnheiður Gröndal söngkona hlaut og tvenn verðlaun en hún var einnig sigursæl í fyrra þar sem hún hlaut tvenn verðlaun. Plata hennar Vetrarljóð var valin besta dægurtónlistarplatan og hún sjálf besta söngkonan. Söngvari árs- ins var valinn Páll Rósinkranz. Í flokki ýmissar tónlistar þóttu Sálmar Ellenar Krisjánsdóttur bera af en sú plata varð söluhæsta ís- lenska plata síðasta árs. Myndband ársins var valið myndband Bjarkar við lagið „Oceania“. Í flokki sígildrar og samtíma- tónlistar var platan Verk fyrir selló og píanó eftir Bryndísi Höllu Gylfa- dóttur sellóleikara og Eddu Er- lendsdóttur píanóleikara valin sú besta en þar leika þær 20. aldar tón- list eftir höfunda frá Mið- og Aust- ur-Evrópu. Bryndís Halla var auk þess valin flytjandi ársins. Tónverk ársins var hins vegar Sinfónía eftir Þórð Magnússon. Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var valinn bjartasta vonin en hann nemur sem stendur við hinn virta Juilliard-skóla í New York og þykir eitt mesta efni sem fram hefur komið í árafjöld. Heiðursverðlaunin gengu til Helgu Ingólfsdóttur í þetta sinnið en hún var brautryðjandi í skipu- lagningu sumartónleika hérlendis sem rík hefð hefur skapast fyrir um land allt. Útflutningsverðlaun sjóðs- ins Reykjavík – loftbrú hlaut Barði Jóhannsson í Bang Gang. Hvatningarverðlaun Samtóns hlaut svo dr. Ágúst Einarsson vegna bókar sinnar Hagræn áhrif tónlistar. Sérstök aukaverðlaun fyrir vin- sælasta tónlistarflytjanda ársins að mati almennings voru þá veitt Mugison. Kynnar kvöldsins voru Gísli Mar- teinn Baldursson, Þórunn Lár- usdóttir og Guðmundur Stein- grímsson. Fram komu m.a. Mezzoforte, Hjálmar, Ragnar Bjarnason, Ragnheiður Gröndal, Brain Police og Jagúar.   +  ,-$'+./ +     !    0!(     1 ! 0"  '  2     !   3("  4     "  '  2    " #$   5   + + 0+ %$   !  !( &    '&'   !(    6   7 +  5   1 8   6 9 8 6  28      # #    6        # ., .,   8 +   " #$   9 8 6  28     %$   !  16   :  6   '   + 0+  ,-$' + 8./   "  !  ,;  ;    ,+  "5 )'   * $'   ( 0#   !(  '#%   9! 0<. 8     =8  > $ ++"     6 ?   @ 5   5 , $ "  5 !(  A    $ "#  " #$   5   5      5 &,- ./,.012,0- 3 Jagúar og Mugison með fern verðlaun Hjálmar áttu bestu rokkplötuna og voru valdir bjartasta vonin í popp-, rokk- og dægurtónlist.Sammi og félagar í Jagúar voru tíðir gestir á sviðinu í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Tónlist | Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2004 veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu Morgunblaðið/Árni Sæberg Ragnheiður Gröndal var valin söngkona ársins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.