Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 5
Icelandair, Íslenskur Landbúnaður, Reykjavíkurborg og Landsbankinn kynna: Styrktaraðilar: Þann 19. febrúar verður sannkölluð matargerðarveisla í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu. Tólf heimsfrægir meistarakokkar frá Evrópu og Bandaríkjunum munu þar etja kappi í hinni árlegu Food & Fun matreiðslukeppni. Food & Fun er stórkostleg skemmtun. Það vita þeir sem fylgst hafa með keppninni undanfarin ár. Áherslan er öll á létt andrúmsloft þar sem áhorfendur sjá marga af færustu matreiðslumönnum heims í návígi. Keppnin hefst klukkan 12 og aðgangur er ókeypis. Mættu og sjáðu meistarana að verki! Eftirfarandi matreiðslumeistarar verða gestakokkar á tólf veitingahúsum í Reykjavík dagana 16. - 20. febrúar. Lyst verður list! Chris Watson Skotland Veitingastaður: Einar Ben Juuse Mikkonen Finland Veitingastaður: Apótek Jesse Cool U.S.A. Veitingastaður: Rauðará Steikhús Shawn McClain U.S.A. Veitingastaður: Einar Ben Mark Salter U.S.A. Veitingastaður: Þrír Frakkar Brian McBride U.S.A. Veitingastaður: Perlan Alexander Tschebull Þýskaland Veitingastaður: Listasafnið Hótel Holti Ramon Beuk Holland Veitingastaður: Argentína Chrisophe Moisand Frakkland Veitingastaður: Grillið - Hótel Sögu Michel Richard U.S.A. Veitingastaður: Siggi Hall á Óðinsvéum Rene Redzepi Danmörk Veitingastaður: Vox Cesare Lanfrancone U.S.A. Veitingastaður: La Primavera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.