Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Mestur verðmunur, eða225%, var á hæsta oglægsta kílóverði af gul-rófum þegar Verðlags- eftirlit ASÍ gerði verðkönnun á ávöxtum og grænmeti þriðjudaginn 1. febrúar sl. Alls var verð kannað á fimmtíu tegundum grænmetis og ávaxta og í tuttugu tilfellum var meira en 100% verðmunur á hæsta og lægsta verði. Í tólf tilvikum var munur á verði á bilinu 80% til 90%. Kannað var verð á 22 tegundum ávaxta og 28 grænmetistegundum. Bónus var oftast með lægsta verðið eða í 39 tilvikum. Verslunin 11–11 var oftast með hæsta verðið, 27 tegundir reyndust dýrastar þar. Þá var 10–11 næst- oftast með hæsta verðið eða í 15 til- vikum. Henný Hinz. verkefnisstjóri hjá ASÍ. segir að mjög mikill verðmun- ur hafi verið á fjölmörgum algeng- um tegundum grænmetis og ávaxta. Kartöflur á mismunandi verði Sem dæmi segir hún að 193% mun- ur hafi verið á hæsta og lægsta verði á tveggja kílóa kartöflupoka milli verslana. Kartöflupokinn kost- aði 119 krónur þar sem hann var ódýrastur og 349 krónur þar sem hann var dýrastur. Þá var 125% munur á kílóverði á appelsínum sem kostuðu minnst 88 krónur kíló- ið en mest 198 krónur kílóið. Þegar epli eru skoðuð er 92% munur á hæsta og lægsta verði, 90% á jöklasalati og 72% á banön- um. Henný leggur áherslu á að aðeins sé um verðsamanburð að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjón- ustu verslananna. Kannað var verð í eftirtöldum verslunum: Hagkaup Smáralind, Fjarðarkaup Hólshrauni, Bónus Spönginni, Krónunni Bíldshöfða, 10–11 Hjarðarhaga, Europris Skútuvogi, Nóatún Háaleitisbraut, 11–11 Grensásvegi, Sparverslun Bæjarlind og Samkaup Miðvangi.  NEYTENDUR | Verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ á ávöxtum og grænmeti í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Allt að 225% verðmunur Í tuttugu tilfellum af fimmtíu reyndist meira en 100% verðmunur á hæsta og lægsta verði í verð- könnun á grænmeti og ávöxtum sem Verðlagseft- irlit ASÍ gerði í síðustu viku í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Morgunblaðið/Jim Smart Þegar epli eru skoðuð er 92% munur á hæsta og lægsta verði þeirra, 90% munur á jöklasalati og 72% á banönum. 1  ," 2 * $ !(G 3 2 !% 7" ! #$ -74" ! #$ )%!.!"7" ! #$ ! ! #$ !  ! #$ "" ! #$ >%  ! #$ >% #% ! #$ >% #8" ! #$ >% "#%' ! #$ ) O  ! #$ L! ! #$ L%4. ! #$ =" .!%4" ! #$ +!%4" #% ! #$ 6(! ! #$ %(! ! #$ =7"(! (% ! #$ =7"(!  ! #$ =7"(! #8" ! #$  ' ! #$ !  ! #$ 4 * <4. 7 %!"   !"%!#  ! #$ <4. !%!"'  !"%!#  ! #$ L  #8" !%!"' ! #$ L  #% !%!"' ! #$ ) % #%%# $ #  ) %  #  " % ! #$ -!%%!7 ! #$ -!  7 %!"      #$ -! " !% !  L   !%!"' ! #$ L  "#! !%!"' ! #$ %% ! #$ * ! #$ P% ! #$  % ! !  14!% * B 4D ! #$ %4.% ! #$ P% ! #$ 17% ! #$ 6% % ? !(!# ! #$ *.(/# % ! ! 2 %7 Q !# %% ! #$ %4  ! #$ R "  G(7 ! #$ M %% !  =% ! #$ (!# "! !##%' "" ! #$                              !   #$ % &      ' $ ( $        * '  %'  ) %'    +    "  ,  %        !  "!                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                               # $ !    !                                                                            ! H !  % FÓLK sem þjáist af mígreni er í meiri hættu en aðrir á að fá heilablóðfall, að því er rann- sóknir vísindamanna frá Bandaríkjunum, Kanada og Spáni gefa til kynna en nið- urstöður þeirra eru birtar í British Medical Journal. Konur sem eru á pillunni og eru með mígreni eiga frekar á hættu að fá heilablóðfall en aðrar, sam- kvæmt rannsóknunum. Vísindamennirnir telja að aukin hætta á heilablóðfalli or- sakist af minnkuðu blóðflæði til heilans, eins og raunin er þegar um mígreni er að ræða. Frekari rannsókna er þörf á sambandi mígreni, pillunnar og hættu á heilablóðfalli. Á vef BBC kemur fram að fjórð- ungur kvenna á fertugsaldri þjáist af mígreni og nýju rann- sóknirnar bendi til mun meiri hættu á heilablóðfalli hjá þeim hópi þeirra sem einnig er á pill- unni, en áður var talið. Mígrenisérfræðingur í London varar þó við því að mígrenisjúklingar taki nið- urstöðurnar of alvarlega og bendir á að frekari rannsókna sé þörf. „Það er líklegra að fá heilablóðfall vegna reykinga. Þær eru stærsti áhættuþátt- urinn,“ segir sérfræðingurinn, Anne MacGregor.  HEILSA Aukin hætta á heila- blóðfalli ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Útsala aukaafsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.