Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 31 FRÉTTIR R A Ð A U G L Ý S I N G A R Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árgerði, eignarhl., Dalvíkurbyggð (215-6699), þingl. eig. Guðmundur Már Sigurbjörnsson og Þorsteinn Hjaltason hdl. skiptastj., gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Brekkugata 10, íb. 01-0101, Akureyri (214-5428), þingl. eig. Gunnar Árni Jónsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Eyrarvegur 1, íb. 01-0101, Akureyri (214-6021), þingl. eig. Bryndís Jóhannesdóttir og Hörður Sigurharðarson, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Norðlendinga, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Fagrasíða 3C, íb. 11-0101, Akureyri (214-6145), þingl. eig. Agnes Bryndís Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Fjölnisgata 1a, iðnaður 01-0101, Akureyri (214-6221), þingl. eig. Lynx ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Landsbanki Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Grundargata 6, íb. 01-0101, Akureyri (214-6721), þingl. eig. Halldóra K. Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Hafnargata 17, Grímsey (215-5499), þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guðmundur Þorgilsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Hólabraut 19, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7657), þingl. eig. Helgi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Hrafnagilsstræti 9, Akureyri (214-7715), þingl. eig. Jóhanna Kristín Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Hvannavellir 6, íb. 01-0201, Akureyri (214-7977), þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Melasíða 8A, íb. 01-0101, Akureyri (214-9079) , þingl. eig. Kristín Ólöf Knútsdóttir, gerðarbeiðandi Menntamiðstöðin ehf., föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Norðurgata 36, 01-0201, Akureyri (214-9508), þingl. eig. Magnús Bjargarson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Rauðamýri 11, Akureyri (214-9912), þingl. eig. Sólrún Helga Birgis- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Safírstræti 7, hesthús 01-0101, Akureyri (222-8398), þingl. eig. Trygg- ur sf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Skíðabraut 4, versl. 01-0102, Dalvíkurbyggð (215-5177), þingl. eig. Kristín Rósa Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf., föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Skútagil 1, 01-0101, eignarhl., Akureyri (221-7782), þingl. eig. Kristín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Sólvallagata 3, Hrísey (215-6356), þingl. eig. Kristín Joanna Jónsdóttir og Páll Pawel Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7g, 01-0407, Akureyri (215-1182), þingl. eig. Gunnar Helgi Kristjánsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstu- daginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Vaðlatún 1, Akureyri (226-7018), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Vættagil 32, íb. 04-0101, Akureyri (222-6608), þingl. eig. Fanney Sigrún Ingvadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúða- lánasjóður og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 11. febrúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7. febrúar 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Gránugötu 4—6, Siglufirði, mánudaginn 14. febrúar 2005 kl. 13:50 á eftirfarandi eignum: Hávegur 9, 0201, fastanr. 213-0333, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Hólavegur 4, fastanr. 213-0415, þingl. eig. Ómar Geirsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Hólavegur 41 og 43, fastanr. 213-0460, þingl. eig. Sigurður Ómar Hauksson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Hólavegur 81, fastanr. 213-0473, þingl. eig. Hrefna Katrín Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur Rafbær sf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Lækjargata 14, hl. 2, fastanr. 213-0766, þingl. eig. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Rafmagnsveitur ríkisins, Reykja- vík og Vátryggingafélag Íslands hf. Þormóðsgata 23, fastanr. 213-1030, þingl. eig. Maríanna Leósdóttir, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 4. febrúar 2005. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarna- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: H1. Fiskilækjar, 210-5480, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur Finnur Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 10. febrúar 2005 kl. 10:00. Hlíðarbær 8, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Anna María Jóns- dóttir og Jón Benjamínsson, gerðarbeiðandi Gísli Stefán Jónsson ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 10. febrúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 7. febrúar 2005. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Félagslíf  HLÍN 6005020819 VI  EDDA 6005020819 I I.O.O.F. Rb. 1  153288- 9.O* Hugræktarnámskeið Guðspekifélagsins hefst fimmtudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 í húsakynnum fé- lagsins í Ingólfsstræti 22. Námskeiðið verður vikulega á sama tíma (á fimmtudögum) í átta skipti frá febrúar til apríl 2005 og er í umsjá Sigurðar Boga Stefánssonar 2), Jóns L. Arnalds (2), Birgis Bjarnasonar (2), Jóns Ellerts Benediktssonar (2). Fjallað verður um mikilvæga þætti hugræktar, hugleiðingar og jóga. Námskeiðið er öllum opið og fer skráning fram við upphaf þess. Námskeiðið er ókeypis fyrir fé- lagsmenn en kostar í heild kr. 2.500 fyrir utanfélagsmenn. Upplýsingar í síma 694 2532. www.gudspekifelagid.is RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is FUGLAVERND hefur sent eftir- farandi áskorun til ríkisstjórnar- innar: „Fuglavernd tekur undir með sérfræðingum Rannsóknastofnun- ar landbúnaðarins, að endurheimt votlendis sé vænleg leið til að sporna gegn losun gróðurhúsaloft- tegunda. Á um 40 ára tímabili um miðbik síðustu aldar var landið rist rúnum framræslu og voru mýrar og votlendi, matarkista þjóðarinnar í þúsund ár, eins og flakandi sár á eftir. Það var íslenska ríkið, sem fjár- magnaði þessar framkvæmdir, sem áttu að vera bjargræði fyrir íslenskan landbúnað. Milljarðar að núvirði voru veittir af almannafé til framræslunnar. Ljóst er að menn fóru offari við framræsluna og miklu meira land var ræst fram en stóð til að brjóta til ræktunar. Landinu sem eftir stendur blæðir og það kolefni í jarðveginum sem vatnsaginn varð- veitti áður, leitar út í andrúms- loftið öllum til tjóns. Fuglavernd hefur lengi barist fyrir verndun votlendis og skorar því á ríkisvaldið í ljósi nýrrar þekkingar um áhrif framræslu á losun gróðurhúsalofttegunda að snúa nú vörn í sókn og auka fjár- veitingu til endurheimtar votlendis og styrkja það starf, sem nefnd um endurheimt votlendis hefur unnið á undanförnum árum. Þann- ig má skila landinu aftur hluta af því votlendi sem eyðilagt var á sín- um tíma ásamt því að auka fjöl- breytni lífríkisins og koma í veg fyrir frekari losun gróðurhúsaloft- tegunda úr mýrunum.“ Vilja endurheimta votlendi Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fáðu úrslitin send í símann þinn FRÍMANN Ingólfsson var að huga að trillunni sinni á bryggjunni í Ólafsfirði í ágætis veðri á dögunum en það er einmitt á slíkum dögum sem hann klæjar í puttana að koma fleyi sínu á flot. Frímann er með kvóta á trillu sína og rær á sumrin en hann er ekki bara trillukarl, því hann er bátsmaður á frystitog- aranum Mánabergi ÓF og þar geta túrarnir orðið ansi langir. „Þetta er orðið svo leiðinlegt að maður verður að finna sér eitthvað annað og þá getur verið gott að fara á sjó á trillunni. Og þegar kem- ur gott veður eins og núna verður maður alveg vitlaus,“ sagði Frí- mann. Morgunblaðið/Kristján Frímann Ingólfsson, togara- og trillukarl, við trillu sína á bryggj- unni í Ólafsfirði. Hugað að fleyinu Ólafsfirði. Morgunblaðið. OPINN fundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar um atvinnumál í bæjarfélaginu skorar á bæjaryf- irvöld að blása til sóknar í at- vinnuuppbyggingu. „Stefnumörkun í atvinnumálum var unnin árið 1999 en hefur ekki verið fylgt eftir. Í stað þess að halda uppbyggingunni áfram hef- ur verið dregið úr öllum þeim þáttum er snúa að frekari upp- byggingu atvinnulífs í bæjarfélag- inu. Atvinnuþróunarsjóður hefur verið lagður niður ásamt stöðu atvinnu- og ferðamálafulltrúa. Tilmælum er beint til bæjaryf- irvalda að vinna að markvissri uppbyggingu öflugs atvinnulífs samhliða uppbyggingu íbúa- byggðar,“ segir í ályktun fund- arins. Vilja sókn í atvinnuupp- byggingu STJÓRN Foreldra- og styrkt- arfélags Greiningarstöðvar heldur öskudagsgleði á Greiningarstöð ríkisins miðvikudaginn 9. febrúar kl. 15.30–17. Þar verður m.a. kött- urinn sleginn úr tunnunni. Allir velunnarar stofnunarinnar, bæði börn og fullorðnir, eru vel- komnir. Börn og fullorðnir mæti í búningum. Öskudagsgleði á Greiningarstöð NOKKUR hópur starfsmanna við Kárahnjúka á ættingja og vini sem urðu illa úti eða létust í flóðbylgj- unni í SA-Asíu í lok desember sl. Til þess að hjálpa bágstöddum ákváðu starfsmenn Impregilo að setja af stað söfnun við Kára- hnjúka. Alls söfnuðust 253.229 krónur á meðal starfsmanna. Impregilo ákvað að bæta við þá upphæð 296.771 krónu. Hinn 3. febrúar sl. lagði því Impregilo og starfsmenn fyrirtækisins alls 550.000 krónur inn á reikning Rauða kross Íslands til hjálpar fórnarlömbum flóðbylgj- unnar, segir í fréttatilkynningu. Söfnun vegna hamfaranna í Asíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.